Sigurður G. eignast hlut í Pressunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2014 09:46 Þorsteinn Guðnason og Sigurður G. Guðjónsson fyrir stjórnarfund DV í haust. Vísir/Anton Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi forstjóri Norðurljósa, sem rak meðal annars Bylgjuna og Stöð 2 á sínum tíma, hefur keypt 10 prósenta hlut í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni. Frá þessu er greint á heimasíðu fyrirtækisins. Þá hefur Jón Óttar Ragnarsson, stofnandi Stöðvar 2, keypt 11 prósenta hlut í félaginu. Fram kemur að um sé að ræða nýtt hlutafé sem gefið var út í tilefni af kaupum félagsins á stærstum hluta hlutafjár í DV ehf. Aðrir eigendur Pressunnar eru Björn Ingi Hrafnsson, Argnar Ægisson og AB11 ehf. „Fleiri aðilar eru þessa dagana að bætast við í hlutahafahóp Pressunnar og verður gerð nánari grein fyrir þeim næstu daga. Um leið verður uppfærður hlutahafalisti í Pressunni ehf og DV ehf sendur til Fjölmiðlanefndar, eins og lög gera ráð fyrir.“ Sigurður segir að um spennandi tækifæri sé að ræða. Hann þekki fjölmiðlarekstur vel. Sigurður var áberandi í baráttunni um eignarhald DV í haust sem lauk með yfirtöku Þorsteins Guðnasonar og annarra fjárfesta. Fyrsta verk nýrra fjárfesta var að segja upp Reyni Traustasyni, þáverandi ritstjóra DV. Pressan ehf er móðurfélag Vefpressunnar sem rekur vefmiðlana Pressuna, Eyjuna og Bleikt. Um er að ræða sjötta mest lesna vef landsins samkvæmt samræmdi vefmælingu Modernus.Uppfært klukkan 12:10 Jón Óttar Ragnarsson, stofnandi Stöðvar 2, hefur fest kaup á 11 prósenta hlut í Pressunni. Tengdar fréttir Björn Ingi kaupir DV Reiknað er með að gengið verði frá kaupunum í dag eftir nokkurra vikna viðræður. 21. nóvember 2014 11:54 Pressan hefur fengið grænt ljós á að hefja yfirtöku á DV Björn Ingi Hrafnsson útgefandi fundar með starfsmönnum DV á morgun. 11. desember 2014 11:06 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi forstjóri Norðurljósa, sem rak meðal annars Bylgjuna og Stöð 2 á sínum tíma, hefur keypt 10 prósenta hlut í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni. Frá þessu er greint á heimasíðu fyrirtækisins. Þá hefur Jón Óttar Ragnarsson, stofnandi Stöðvar 2, keypt 11 prósenta hlut í félaginu. Fram kemur að um sé að ræða nýtt hlutafé sem gefið var út í tilefni af kaupum félagsins á stærstum hluta hlutafjár í DV ehf. Aðrir eigendur Pressunnar eru Björn Ingi Hrafnsson, Argnar Ægisson og AB11 ehf. „Fleiri aðilar eru þessa dagana að bætast við í hlutahafahóp Pressunnar og verður gerð nánari grein fyrir þeim næstu daga. Um leið verður uppfærður hlutahafalisti í Pressunni ehf og DV ehf sendur til Fjölmiðlanefndar, eins og lög gera ráð fyrir.“ Sigurður segir að um spennandi tækifæri sé að ræða. Hann þekki fjölmiðlarekstur vel. Sigurður var áberandi í baráttunni um eignarhald DV í haust sem lauk með yfirtöku Þorsteins Guðnasonar og annarra fjárfesta. Fyrsta verk nýrra fjárfesta var að segja upp Reyni Traustasyni, þáverandi ritstjóra DV. Pressan ehf er móðurfélag Vefpressunnar sem rekur vefmiðlana Pressuna, Eyjuna og Bleikt. Um er að ræða sjötta mest lesna vef landsins samkvæmt samræmdi vefmælingu Modernus.Uppfært klukkan 12:10 Jón Óttar Ragnarsson, stofnandi Stöðvar 2, hefur fest kaup á 11 prósenta hlut í Pressunni.
Tengdar fréttir Björn Ingi kaupir DV Reiknað er með að gengið verði frá kaupunum í dag eftir nokkurra vikna viðræður. 21. nóvember 2014 11:54 Pressan hefur fengið grænt ljós á að hefja yfirtöku á DV Björn Ingi Hrafnsson útgefandi fundar með starfsmönnum DV á morgun. 11. desember 2014 11:06 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Björn Ingi kaupir DV Reiknað er með að gengið verði frá kaupunum í dag eftir nokkurra vikna viðræður. 21. nóvember 2014 11:54
Pressan hefur fengið grænt ljós á að hefja yfirtöku á DV Björn Ingi Hrafnsson útgefandi fundar með starfsmönnum DV á morgun. 11. desember 2014 11:06