Markaðurinn: Tvö þúsund störf hjá fimm stærstu útgerðunum 19. nóvember 2014 06:00 Nýjasta tölublað Markaðarins kom út í dag. Hagnaður fimm kvótahæstu útgerðanna á Íslandi nam fimmtán milljörðum króna á síðasta ári og greiddu eigendur þeirra samtals um 6,8 milljarða í arð. HB Grandi er langstærsta félagið miðað við kvótaeign. Félagið hefur 11,78 prósent heildarkvótans miðað við þorskígildistonn á meðan næsta fyrirtæki, Samherji Ísland, hefur 6,44 prósent kvótans. Lesið meira um stöðu kvótahæstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins í nýjasta tölublaði Markaðarins sem kom út í dag. Þar er einnig fjallað um viðræður íslenska kvikmyndafyrirtækisins Myndforms og Netflix, ákvörðun Almenna leigufélagsins, sem er í eigu sjóða sem Gamma rekur, um að taka yfir eignir Leigufélags Íslands, og sölu nýsköpunarfyrirtækisins Völku á vinnslukerfi til Noregs. Einnig má í blaðinu finna pistla Stjórnarmannsins og Skjóðunnar, Svipmynd af framkvæmdastjóra Lipid Pharmaceuticals, samantekt úr heimsókn Tomma í Hamborgarabúllunni í Klinkið, fréttir af afkomu Hins íslenska reðasafns, og fleira. Tengdar fréttir Selja 300 milljóna kerfi til Noregs Hátæknifyrirtækið Valka ehf í Kópavogi samdi nýlega við norska fyrirtækið Slakteriet AS um kaup á heildarkerfi fyrir flokkun og pökkun á heilum laxi í vinnsluhús félagsins í Florø í vestur Noregi. 19. nóvember 2014 07:00 Myndform og Netflix í viðræðum Fyrirtækin hafa ekki komist að samkomulagi um það myndefni sem Myndform á sýningarrétt á hér á landi. Viðræðurnar hafa staðið yfir í þrjá mánuði. Hafa rætt við þrjú stærstu kvikmyndafyrirtækin. 19. nóvember 2014 07:00 Lyftistangir hlutabréfamarkaðar Íslenskur hlutabréfamarkaður má muna sinn fífil fegri. Meðalmánaðarvelta nemur 23 milljörðum króna það sem af er ári. Hærri velta en á sama tíma í fyrra, en fölleit í samanburði við miðbik síðasta áratugar þegar ekki var óalgengt að sjá slíkar veltutölur yfir einstaka daga, ekki mánuði. 19. nóvember 2014 09:00 Tekur yfir eignir Leigufélags Íslands Sjóðir Gamma láta til sín taka á leigumarkaði. Almenna leigufélagið býður nú langtímaleigu, sólarhringsþjónustu við leigjendur og íbúðaskipti. Félagið hefur tekið yfir eignir Leigufélags Íslands. 19. nóvember 2014 07:00 Reðasafnið hagnast um 1,4 milljónir Hið íslenska reðasafn var rekið með 1,4 milljóna króna hagnaði í fyrra. Fyrirtækið skilaði einnig hagnaði árið 2012 en þá var afkoman jákvæð um 368 þúsund krónur. 19. nóvember 2014 07:30 Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Sjá meira
Hagnaður fimm kvótahæstu útgerðanna á Íslandi nam fimmtán milljörðum króna á síðasta ári og greiddu eigendur þeirra samtals um 6,8 milljarða í arð. HB Grandi er langstærsta félagið miðað við kvótaeign. Félagið hefur 11,78 prósent heildarkvótans miðað við þorskígildistonn á meðan næsta fyrirtæki, Samherji Ísland, hefur 6,44 prósent kvótans. Lesið meira um stöðu kvótahæstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins í nýjasta tölublaði Markaðarins sem kom út í dag. Þar er einnig fjallað um viðræður íslenska kvikmyndafyrirtækisins Myndforms og Netflix, ákvörðun Almenna leigufélagsins, sem er í eigu sjóða sem Gamma rekur, um að taka yfir eignir Leigufélags Íslands, og sölu nýsköpunarfyrirtækisins Völku á vinnslukerfi til Noregs. Einnig má í blaðinu finna pistla Stjórnarmannsins og Skjóðunnar, Svipmynd af framkvæmdastjóra Lipid Pharmaceuticals, samantekt úr heimsókn Tomma í Hamborgarabúllunni í Klinkið, fréttir af afkomu Hins íslenska reðasafns, og fleira.
Tengdar fréttir Selja 300 milljóna kerfi til Noregs Hátæknifyrirtækið Valka ehf í Kópavogi samdi nýlega við norska fyrirtækið Slakteriet AS um kaup á heildarkerfi fyrir flokkun og pökkun á heilum laxi í vinnsluhús félagsins í Florø í vestur Noregi. 19. nóvember 2014 07:00 Myndform og Netflix í viðræðum Fyrirtækin hafa ekki komist að samkomulagi um það myndefni sem Myndform á sýningarrétt á hér á landi. Viðræðurnar hafa staðið yfir í þrjá mánuði. Hafa rætt við þrjú stærstu kvikmyndafyrirtækin. 19. nóvember 2014 07:00 Lyftistangir hlutabréfamarkaðar Íslenskur hlutabréfamarkaður má muna sinn fífil fegri. Meðalmánaðarvelta nemur 23 milljörðum króna það sem af er ári. Hærri velta en á sama tíma í fyrra, en fölleit í samanburði við miðbik síðasta áratugar þegar ekki var óalgengt að sjá slíkar veltutölur yfir einstaka daga, ekki mánuði. 19. nóvember 2014 09:00 Tekur yfir eignir Leigufélags Íslands Sjóðir Gamma láta til sín taka á leigumarkaði. Almenna leigufélagið býður nú langtímaleigu, sólarhringsþjónustu við leigjendur og íbúðaskipti. Félagið hefur tekið yfir eignir Leigufélags Íslands. 19. nóvember 2014 07:00 Reðasafnið hagnast um 1,4 milljónir Hið íslenska reðasafn var rekið með 1,4 milljóna króna hagnaði í fyrra. Fyrirtækið skilaði einnig hagnaði árið 2012 en þá var afkoman jákvæð um 368 þúsund krónur. 19. nóvember 2014 07:30 Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Sjá meira
Selja 300 milljóna kerfi til Noregs Hátæknifyrirtækið Valka ehf í Kópavogi samdi nýlega við norska fyrirtækið Slakteriet AS um kaup á heildarkerfi fyrir flokkun og pökkun á heilum laxi í vinnsluhús félagsins í Florø í vestur Noregi. 19. nóvember 2014 07:00
Myndform og Netflix í viðræðum Fyrirtækin hafa ekki komist að samkomulagi um það myndefni sem Myndform á sýningarrétt á hér á landi. Viðræðurnar hafa staðið yfir í þrjá mánuði. Hafa rætt við þrjú stærstu kvikmyndafyrirtækin. 19. nóvember 2014 07:00
Lyftistangir hlutabréfamarkaðar Íslenskur hlutabréfamarkaður má muna sinn fífil fegri. Meðalmánaðarvelta nemur 23 milljörðum króna það sem af er ári. Hærri velta en á sama tíma í fyrra, en fölleit í samanburði við miðbik síðasta áratugar þegar ekki var óalgengt að sjá slíkar veltutölur yfir einstaka daga, ekki mánuði. 19. nóvember 2014 09:00
Tekur yfir eignir Leigufélags Íslands Sjóðir Gamma láta til sín taka á leigumarkaði. Almenna leigufélagið býður nú langtímaleigu, sólarhringsþjónustu við leigjendur og íbúðaskipti. Félagið hefur tekið yfir eignir Leigufélags Íslands. 19. nóvember 2014 07:00
Reðasafnið hagnast um 1,4 milljónir Hið íslenska reðasafn var rekið með 1,4 milljóna króna hagnaði í fyrra. Fyrirtækið skilaði einnig hagnaði árið 2012 en þá var afkoman jákvæð um 368 þúsund krónur. 19. nóvember 2014 07:30
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent