Sagður hafa slegið sambýliskonu sína og hent henni út nakinni Bjarki Ármannsson skrifar 20. október 2014 19:31 Héraðsdómur Suðurlands hefur til meðferðar ákæru ríkissaksóknara gegn manni sem sakaður er um ítrekaðar líkamsárásir gegn sambýliskonu sinni. Vísir/ÓKÁ/Getty Héraðsdómur Suðurlands hefur til meðferðar ákæru ríkissaksóknara gegn manni sem sakaður er um ítrekaðar líkamsárásir gegn sambýliskonu sinni. Árásirnar eiga að hafa átt sér stað frá því skömmu fyrir jólin 2009 og fram í mars 2012. Meðal annars er manninum gert að sök að hafa slegið konuna með þeim afleiðingum að hún féll á miðstöðvarofn og fékk skurð á enni. Þá er hann sakaður um að hafa sumarið 2010 dregið konuna, sem var nakin, út af heimili sínu, ýtt henni niður á gangstéttina og ekki hleypt henni inn þrátt fyrir beiðnir hennar. Einnig á hann að hafa hent konunni fáklæddri út úr húsi fyrri part árs 2011 þegar kalt var í veðri. Í fyrsta lið ákærunnar, sem fyrst var gefin út í september í fyrra, var manninum gert að sök að hafa slegið konuna hnefahöggi í vinstri vanga með þeim afleiðingum að hún kjálkabrotnaði. Átti þessi árás að hafa átt sér stað á Þorláksmessu árið 2009. Þessum lið hefur þó verið vísað frá af bæði Héraðsdómi og Hæstarétti, sem staðfesti frávísunarúrskurðinn síðasta föstudag, þar sem rannsókn á þessari árás hafði þegar farið fram og verið felld niður. Konan lagði ekki fram kæru vegna þessarar meintu árásar á sínum tíma en lögreglu barst ábending um málið eftir að hún leitaði sér aðstoðar á heilbrigðisstofnun. Lögregla ræddi við konuna og sambýlismann hennar á sumarmánuðunum 2010 vegna þessa, konan vildi ekki kæra og hann neitaði sök. Málið var fellt niður um ári síðar, þegar konan hafði þegar kært manninn á ný vegna annarra meintra brota. Hæstiréttur staðfesti svo síðastliðinn föstudag frávísunarúrskurð Héraðsdóms Suðurlands á þessum liði á þeim grundvelli að ekki hefðu komið fram ný gögn sem réttlætt gætu það að ákæruvaldið ákærði fyrir alla liðina í einu. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands hefur til meðferðar ákæru ríkissaksóknara gegn manni sem sakaður er um ítrekaðar líkamsárásir gegn sambýliskonu sinni. Árásirnar eiga að hafa átt sér stað frá því skömmu fyrir jólin 2009 og fram í mars 2012. Meðal annars er manninum gert að sök að hafa slegið konuna með þeim afleiðingum að hún féll á miðstöðvarofn og fékk skurð á enni. Þá er hann sakaður um að hafa sumarið 2010 dregið konuna, sem var nakin, út af heimili sínu, ýtt henni niður á gangstéttina og ekki hleypt henni inn þrátt fyrir beiðnir hennar. Einnig á hann að hafa hent konunni fáklæddri út úr húsi fyrri part árs 2011 þegar kalt var í veðri. Í fyrsta lið ákærunnar, sem fyrst var gefin út í september í fyrra, var manninum gert að sök að hafa slegið konuna hnefahöggi í vinstri vanga með þeim afleiðingum að hún kjálkabrotnaði. Átti þessi árás að hafa átt sér stað á Þorláksmessu árið 2009. Þessum lið hefur þó verið vísað frá af bæði Héraðsdómi og Hæstarétti, sem staðfesti frávísunarúrskurðinn síðasta föstudag, þar sem rannsókn á þessari árás hafði þegar farið fram og verið felld niður. Konan lagði ekki fram kæru vegna þessarar meintu árásar á sínum tíma en lögreglu barst ábending um málið eftir að hún leitaði sér aðstoðar á heilbrigðisstofnun. Lögregla ræddi við konuna og sambýlismann hennar á sumarmánuðunum 2010 vegna þessa, konan vildi ekki kæra og hann neitaði sök. Málið var fellt niður um ári síðar, þegar konan hafði þegar kært manninn á ný vegna annarra meintra brota. Hæstiréttur staðfesti svo síðastliðinn föstudag frávísunarúrskurð Héraðsdóms Suðurlands á þessum liði á þeim grundvelli að ekki hefðu komið fram ný gögn sem réttlætt gætu það að ákæruvaldið ákærði fyrir alla liðina í einu.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira