Lífið

Fjör á fyrirlestrardegi í Bláa Lóninu - myndir

Ellý Ármanns skrifar
myndir/elly@365.is
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Bláa Lóninu í gær á fyrirlestrardegi sem bar yfirskriftina Small Business branding eða Brandit þar sem þekktir erlendir og íslenskir fyrirlesarar komu fram. 

„Hvorki meira né minna en átta topp leiðandi fyrirlesarar í Evrópu ræddu hvernig þú getur byggt upp brandið þitt þá bæði hver þú ert, hvert þú ert að fara, hvað það er sem þú vilt og í raun og veru hvað er hægt að gera þarna úti," útskýrir Rúna Magnúsdóttir hjá Brandit.

Edda Björgvinsdóttir leikkona hélt gestum við efnið en hún var ráðstefnustjóri eins og sjá má hér.

Neðst í grein má sjá stutt video-viðtal við Rúnu.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða myndirnar.

Bjarney Lúðvíksdóttir og Fida Abu Libdeh.
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir og Herdís Anna Þorvaldsóttir.
Gestir og Dr. Andrea Pennington.
Helga Birgisdóttir og Kristín Einarsdóttir.
Sukhi Wahiwala, Rúna, Deri Llewellyn-Davies og Edda.
Nicholas Haines og gestir.
Eva Dögg Sigurgeirsdóttir skoðar hálsmenið hennar Helgu Birgisdóttur listakonu sem hannar einmitt þessi hálsmen sem bera heitið ,,Smiler".





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.