Silver: Ólíklegt að þessu verði breytt Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. ágúst 2014 14:00 Adam Silver, framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar gerir ekki ráð fyrir að í framtíðinni geti lið bannað leikmönnum sínum að taka þátt í mótum með landsliðum sínu. Undanfarna daga hefur verið rætt í fjölmiðlum í Bandaríkjunum hvort lið ættu að fá leyfi til þess að banna leikmönnum sínum að taka þátt í verkefnum landsliða sinna. Urðu þær raddir enn háværari eftir að Paul George, stjörnuframherji Indiana Pacers, fótbrotnaði í æfingarleik bandaríska landsliðsins en hann mun missa af næsta tímabili.Manu Ginobili dró sig úr hópnum hjá argentínska landsliðinu um daginn vegna meiðsla en fljótlega fóru að heyrast sögusagnir að hann hefði gert það vegna þess að félag hans, San Antonio Spurs hefði skorað á hann að gera það. „Ég á ekki von á því að þessu verði breytt þó ég búist við því að þetta verði rætt þegar framkvæmdarstjórn deildarinnar hittist í september. Við munum skoða kosti þess og galla þess að lið geti ekki neitað leikmönnum sínum að taka þátt,“ en Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, lá ekki á skoðun sinni að vanda og skellti skoðun sinni á Twitter en færslu hans má sjá hér fyrir neðan.When considering FIBA/Olympic events ask who gets paid. Players=No. NBA=No FIBA/IOC=YES. Ask the people making money of us what they think— Mark Cuban (@mcuban) August 4, 2014 NBA Tengdar fréttir George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. 2. ágúst 2014 12:09 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira
Adam Silver, framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar gerir ekki ráð fyrir að í framtíðinni geti lið bannað leikmönnum sínum að taka þátt í mótum með landsliðum sínu. Undanfarna daga hefur verið rætt í fjölmiðlum í Bandaríkjunum hvort lið ættu að fá leyfi til þess að banna leikmönnum sínum að taka þátt í verkefnum landsliða sinna. Urðu þær raddir enn háværari eftir að Paul George, stjörnuframherji Indiana Pacers, fótbrotnaði í æfingarleik bandaríska landsliðsins en hann mun missa af næsta tímabili.Manu Ginobili dró sig úr hópnum hjá argentínska landsliðinu um daginn vegna meiðsla en fljótlega fóru að heyrast sögusagnir að hann hefði gert það vegna þess að félag hans, San Antonio Spurs hefði skorað á hann að gera það. „Ég á ekki von á því að þessu verði breytt þó ég búist við því að þetta verði rætt þegar framkvæmdarstjórn deildarinnar hittist í september. Við munum skoða kosti þess og galla þess að lið geti ekki neitað leikmönnum sínum að taka þátt,“ en Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, lá ekki á skoðun sinni að vanda og skellti skoðun sinni á Twitter en færslu hans má sjá hér fyrir neðan.When considering FIBA/Olympic events ask who gets paid. Players=No. NBA=No FIBA/IOC=YES. Ask the people making money of us what they think— Mark Cuban (@mcuban) August 4, 2014
NBA Tengdar fréttir George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. 2. ágúst 2014 12:09 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira
George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. 2. ágúst 2014 12:09