Sigurjón fagnar sýknu - Málið byggt á misskilningi Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. júní 2014 00:03 Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segist hafa verið 98% viss um að hann myndi verða sýknaður í máli Sérstaks saksóknara gegn sér og tveimur öðrum fyrrverandi stjórnendum Landsbankans í IMON-málinu svokallaða. Sigurjón ásamt Elínu Sigfúsdóttur fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs voru í dag sýknuð í Imon-málinu. Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar var hins vegar dæmdur í níu mánaða fangelsi þar af eru sex mánuðir skilorðsbundnir. „Þessi málatilbúnaður í kringum þetta Imon-mál er ótrúlegur og strax í fyrstu yfirheyrslu árið 2009 var augljóst að þetta væri á misskilningi byggt,“ segir Sigurjón Þ. Árnason í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2. „Þessi lánveiting sem við Elín skrifum uppá á sínum tíma var algjörlega í samræmi við allar reglur og fól ekki í sér neina áhættu fyrir bankann.Dómurinn misskilur hlutverk miðlara í bankaSteinþór Gunnarsson var sá eini sem var dæmdur til saka í málinu. Lárentínus Kristjánsson, verjandi Steinþórs, var mjög ósáttur við dóminn og segir að sérstakur saksóknari hafi hreinlega miskilið hlutverk miðlara í banka. „Það sorglega við þessa niðurstöðu er að dómurinn virðist gera það líka,“ segir Lárentínus sem ætlar að áfrýja fyrir hönd skjólstæðings síns. „Minn skjólstæðingur átti greinilega að vera í einhverju löggæslu hlutverki og passa upp á að hlutirnir séu í lagi en ekki aðrir í bankanum. Ekki regluvarslan og ekki bankastjórarnir. Niðurstaðan er fráleit.“ Tengdar fréttir Áfrýjar í Imon-málinu Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sem í dag var dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár skilorðsbundið, ætlar að áfrýja dómnum. 5. júní 2014 16:12 Sérstakur saksóknari braut lög við hleranir Embættið hleraði símtöl milli verjenda og ákærðu í Imon-málinu svokallaða. 5. júní 2014 16:25 Imon-málið: Sigurjón og Elín sýknuð Dómsuppsaga í Imon-málinu var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur en Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir voru bæði sýknuð. Steinþór Gunnarsson var aftur á móti dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár á skilorði. 5. júní 2014 11:45 Mest lesið Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Viðskipti erlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira
Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segist hafa verið 98% viss um að hann myndi verða sýknaður í máli Sérstaks saksóknara gegn sér og tveimur öðrum fyrrverandi stjórnendum Landsbankans í IMON-málinu svokallaða. Sigurjón ásamt Elínu Sigfúsdóttur fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs voru í dag sýknuð í Imon-málinu. Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar var hins vegar dæmdur í níu mánaða fangelsi þar af eru sex mánuðir skilorðsbundnir. „Þessi málatilbúnaður í kringum þetta Imon-mál er ótrúlegur og strax í fyrstu yfirheyrslu árið 2009 var augljóst að þetta væri á misskilningi byggt,“ segir Sigurjón Þ. Árnason í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2. „Þessi lánveiting sem við Elín skrifum uppá á sínum tíma var algjörlega í samræmi við allar reglur og fól ekki í sér neina áhættu fyrir bankann.Dómurinn misskilur hlutverk miðlara í bankaSteinþór Gunnarsson var sá eini sem var dæmdur til saka í málinu. Lárentínus Kristjánsson, verjandi Steinþórs, var mjög ósáttur við dóminn og segir að sérstakur saksóknari hafi hreinlega miskilið hlutverk miðlara í banka. „Það sorglega við þessa niðurstöðu er að dómurinn virðist gera það líka,“ segir Lárentínus sem ætlar að áfrýja fyrir hönd skjólstæðings síns. „Minn skjólstæðingur átti greinilega að vera í einhverju löggæslu hlutverki og passa upp á að hlutirnir séu í lagi en ekki aðrir í bankanum. Ekki regluvarslan og ekki bankastjórarnir. Niðurstaðan er fráleit.“
Tengdar fréttir Áfrýjar í Imon-málinu Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sem í dag var dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár skilorðsbundið, ætlar að áfrýja dómnum. 5. júní 2014 16:12 Sérstakur saksóknari braut lög við hleranir Embættið hleraði símtöl milli verjenda og ákærðu í Imon-málinu svokallaða. 5. júní 2014 16:25 Imon-málið: Sigurjón og Elín sýknuð Dómsuppsaga í Imon-málinu var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur en Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir voru bæði sýknuð. Steinþór Gunnarsson var aftur á móti dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár á skilorði. 5. júní 2014 11:45 Mest lesið Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Viðskipti erlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira
Áfrýjar í Imon-málinu Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sem í dag var dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár skilorðsbundið, ætlar að áfrýja dómnum. 5. júní 2014 16:12
Sérstakur saksóknari braut lög við hleranir Embættið hleraði símtöl milli verjenda og ákærðu í Imon-málinu svokallaða. 5. júní 2014 16:25
Imon-málið: Sigurjón og Elín sýknuð Dómsuppsaga í Imon-málinu var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur en Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir voru bæði sýknuð. Steinþór Gunnarsson var aftur á móti dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár á skilorði. 5. júní 2014 11:45