Steinþór: „Við vonumst til að endurfjármagna bankann“ Þorbjörn Þórðarson skrifar 16. maí 2014 11:06 Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir að bankinn vonist til að komast inn á erlenda skuldabréfamarkaði á ásætttanlegum kjörum áður en þungur afborgunarferill á 226 milljarða króna skuldabréfum við slitabú gamla Landsbankans hefst. Ræður Landsbankinn yfirleitt við afborganir af þessum skuldabréfum í erlendri mynt? Heiðar Guðjónsson hagfræðingur telur svo ekki vera og telur blasa við að færa þurfi niður höfuðstól bréfanna, en endursamið var um skuldabréfin nýlega þar sem afborgunum var jafnað á fleiri ár og síðasti gjalddagi færður frá árinu 2018 til ársins 2026. Samkomulagið er háð því að slitabú gamla Landsbankans, LBI, fái undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að greiða upp í forgangskröfur en ógreiddar eru kröfur vegna Icesave upp á jafnvirði 610 milljarða króna. Þá hefur LBI einnig óskað eftir undanþágu til að greiða aðrar kröfur en búist er við að 208 milljarðar króna fáist upp í almennar kröfur þegar búið er að greiða forgangskröfur. Við ræddum við Steinþór Pálsson eftir að uppgjör Landsbankans var kynnt í morgun, en bankinn skilaði 4,3 milljarða króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Sjá má viðtal við Steinþór í meðfylgjandi myndskeiði þar sem hann svarar spurningum um skuldabréfin gagnvart LBI. Tengdar fréttir Fjármálaráðherra þarf að staðfesta samning Landsbankans Landsbankinn og slitastjórn gamla Landsbankans náðu í gær samkomulagi um breytingar á skuldabréfum að verðmæti 226 milljarða króna. Ekki tímabært að segja hvort samþykki verði gefið, segir fjármálaráðherra. 9. maí 2014 07:00 Eignir LBI erlendis og hafa engin áhrif á greiðslujöfnuð Stærstur hluti allra gjaldeyriseigna slitabús Landsbankans er vistaður á bankareikningum erlendis og undanþága vegna útgreiðslu þeirra hefur ekki nein áhrif á greiðslujöfnuð landsins. 13. maí 2014 19:00 Lánalenging Landsbanka skref í rétta átt Forstöðumaður efnahagssviðs SA segir að samningur milli gamla og nýja Landsbankans færi okkur nær því að losa höftin. Undanþágur frá gjaldeyrislögum eru skilyrði en seðlabankastjóri segir of snemmt að álykta um hvort þær verði veittar. 10. maí 2014 12:00 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Sjá meira
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir að bankinn vonist til að komast inn á erlenda skuldabréfamarkaði á ásætttanlegum kjörum áður en þungur afborgunarferill á 226 milljarða króna skuldabréfum við slitabú gamla Landsbankans hefst. Ræður Landsbankinn yfirleitt við afborganir af þessum skuldabréfum í erlendri mynt? Heiðar Guðjónsson hagfræðingur telur svo ekki vera og telur blasa við að færa þurfi niður höfuðstól bréfanna, en endursamið var um skuldabréfin nýlega þar sem afborgunum var jafnað á fleiri ár og síðasti gjalddagi færður frá árinu 2018 til ársins 2026. Samkomulagið er háð því að slitabú gamla Landsbankans, LBI, fái undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að greiða upp í forgangskröfur en ógreiddar eru kröfur vegna Icesave upp á jafnvirði 610 milljarða króna. Þá hefur LBI einnig óskað eftir undanþágu til að greiða aðrar kröfur en búist er við að 208 milljarðar króna fáist upp í almennar kröfur þegar búið er að greiða forgangskröfur. Við ræddum við Steinþór Pálsson eftir að uppgjör Landsbankans var kynnt í morgun, en bankinn skilaði 4,3 milljarða króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Sjá má viðtal við Steinþór í meðfylgjandi myndskeiði þar sem hann svarar spurningum um skuldabréfin gagnvart LBI.
Tengdar fréttir Fjármálaráðherra þarf að staðfesta samning Landsbankans Landsbankinn og slitastjórn gamla Landsbankans náðu í gær samkomulagi um breytingar á skuldabréfum að verðmæti 226 milljarða króna. Ekki tímabært að segja hvort samþykki verði gefið, segir fjármálaráðherra. 9. maí 2014 07:00 Eignir LBI erlendis og hafa engin áhrif á greiðslujöfnuð Stærstur hluti allra gjaldeyriseigna slitabús Landsbankans er vistaður á bankareikningum erlendis og undanþága vegna útgreiðslu þeirra hefur ekki nein áhrif á greiðslujöfnuð landsins. 13. maí 2014 19:00 Lánalenging Landsbanka skref í rétta átt Forstöðumaður efnahagssviðs SA segir að samningur milli gamla og nýja Landsbankans færi okkur nær því að losa höftin. Undanþágur frá gjaldeyrislögum eru skilyrði en seðlabankastjóri segir of snemmt að álykta um hvort þær verði veittar. 10. maí 2014 12:00 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Sjá meira
Fjármálaráðherra þarf að staðfesta samning Landsbankans Landsbankinn og slitastjórn gamla Landsbankans náðu í gær samkomulagi um breytingar á skuldabréfum að verðmæti 226 milljarða króna. Ekki tímabært að segja hvort samþykki verði gefið, segir fjármálaráðherra. 9. maí 2014 07:00
Eignir LBI erlendis og hafa engin áhrif á greiðslujöfnuð Stærstur hluti allra gjaldeyriseigna slitabús Landsbankans er vistaður á bankareikningum erlendis og undanþága vegna útgreiðslu þeirra hefur ekki nein áhrif á greiðslujöfnuð landsins. 13. maí 2014 19:00
Lánalenging Landsbanka skref í rétta átt Forstöðumaður efnahagssviðs SA segir að samningur milli gamla og nýja Landsbankans færi okkur nær því að losa höftin. Undanþágur frá gjaldeyrislögum eru skilyrði en seðlabankastjóri segir of snemmt að álykta um hvort þær verði veittar. 10. maí 2014 12:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun