Milljónir króna í vasann fyrir að hætta ekki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. apríl 2014 16:10 Fimm starfsmenn Frjáls fjárfestingabankans fengu samtals 43,3 milljónir króna árið 2009 gegn því að hætta ekki störfum. Vísir/GVA Sparisjóður Reykjavíkur gerði árið 2004 viðbótarsamning við fjóra lykilstarfsmenn. Samningurinn fól í sér að starfsmennirnir létu ekki af störfum eða réðu sig annað. Um var að ræða eingreiðslur upp á 1-2 milljóna króna á ári allt til ársins 2007.Í skýrslu um fall sparisjóðanna, sem kynnt var í dag, er greint frá stærstu samningum sem gerðir voru við einstaka starfsmenn. Árið 2004 var samið um starfsflok framkvæmdastjóra fjármálasviðs sem fékk auk árslauna tólf milljóna króna eingreiðslu og ívilnun vegna bifreiðar. Árið eftir voru gerðir starfslokasamningar við tvo starfsmenn sem fengu tvær milljónir í eingreiðslu umfram hefðbundnar starfslokagreiðslur. Framkvæmdastjóri SPRON-Verðbréfa hf. fékk 10,1 milljón króna kaupauka árið 2006 og annar starfsmaður 3 milljónir króna í eingreiðslu til viðbótar við ráðningarsamning. Þá var undirritaður starfslokasamningur við einn starfsmann sem fól í sér fjögurra milljóna króna bónus. Þá fékk framkvæmdastjóri Frjálsa fjárfestingarbankans 10,5 milljónir króna í eingreiðslu árið 2005 og kaupauka í formi níu mánaðarlauna árin tvö á eftir. Þá fengu fimm starfsmenn bankans eingreiðslu, samtals 43,3 milljónir króna, í upphafi árs 2009 vegna samninga sem sem undirritaðir voru á árunum 2005-2006 sem viðbót við ráðningarsamning ef starfsmennirnir létu ekki af störfum fyrir félagið. Tengdar fréttir Hluthafar fengu of mikinn arð í góðærinu - gengið á varasjóð sparisjóða Mikill hagnaður sparisjóðanna leiddi til þess að arðsemi eigin fjár varð mjög mikil sem gerði sparisjóðum kleift að greiða stofnfjáreigendum drjúgan arð. Nokkur dæmi voru um að greiddur væri út umtalsvert meiri arður en lög leyfðu. 10. apríl 2014 14:51 21 mál gæti varðað fangelsisrefsingu Fjármálaeftirlitið og embætti sérstaks saksóknara fá málin til rannsóknar. 10. apríl 2014 14:49 Skýrslan um fall sparisjóðanna í heild sinni Farið verður yfir helstu niðurstöður rannsóknarinnar, þar á meðal starfs- og lagaumhverfi sparisjóðanna, fjárfestingar, útlán, stofnfjáraugningar, arðgreiðslur og fjárhagslega endurskipulagningu þeirra. 10. apríl 2014 14:01 Forseti Alþingis fær sparisjóðaskýrsluna Rannsóknarnefnd Alþingis mun kynna skýrsluna klukkan tvö í dag. 10. apríl 2014 13:24 Heildarkostnaður rúmir 33 milljarðar Í árslok 2012 var stofnfé í eigu ríkisins 1,9 milljarðar króna en á árinu 2013 voru afskrifaðar 213 milljónir króna af stofnfé ríkissjóðs í sparisjóðunum. 10. apríl 2014 14:28 Lánsfé sótt án þess að vita til hvers Lánsfé sparisjóða var margoft sótt á markað áður en búið var að ákveða til hvaða verkefna ætti að lána. Talið var víst að hægt yrði að lána féð út. 10. apríl 2014 14:36 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Sparisjóður Reykjavíkur gerði árið 2004 viðbótarsamning við fjóra lykilstarfsmenn. Samningurinn fól í sér að starfsmennirnir létu ekki af störfum eða réðu sig annað. Um var að ræða eingreiðslur upp á 1-2 milljóna króna á ári allt til ársins 2007.Í skýrslu um fall sparisjóðanna, sem kynnt var í dag, er greint frá stærstu samningum sem gerðir voru við einstaka starfsmenn. Árið 2004 var samið um starfsflok framkvæmdastjóra fjármálasviðs sem fékk auk árslauna tólf milljóna króna eingreiðslu og ívilnun vegna bifreiðar. Árið eftir voru gerðir starfslokasamningar við tvo starfsmenn sem fengu tvær milljónir í eingreiðslu umfram hefðbundnar starfslokagreiðslur. Framkvæmdastjóri SPRON-Verðbréfa hf. fékk 10,1 milljón króna kaupauka árið 2006 og annar starfsmaður 3 milljónir króna í eingreiðslu til viðbótar við ráðningarsamning. Þá var undirritaður starfslokasamningur við einn starfsmann sem fól í sér fjögurra milljóna króna bónus. Þá fékk framkvæmdastjóri Frjálsa fjárfestingarbankans 10,5 milljónir króna í eingreiðslu árið 2005 og kaupauka í formi níu mánaðarlauna árin tvö á eftir. Þá fengu fimm starfsmenn bankans eingreiðslu, samtals 43,3 milljónir króna, í upphafi árs 2009 vegna samninga sem sem undirritaðir voru á árunum 2005-2006 sem viðbót við ráðningarsamning ef starfsmennirnir létu ekki af störfum fyrir félagið.
Tengdar fréttir Hluthafar fengu of mikinn arð í góðærinu - gengið á varasjóð sparisjóða Mikill hagnaður sparisjóðanna leiddi til þess að arðsemi eigin fjár varð mjög mikil sem gerði sparisjóðum kleift að greiða stofnfjáreigendum drjúgan arð. Nokkur dæmi voru um að greiddur væri út umtalsvert meiri arður en lög leyfðu. 10. apríl 2014 14:51 21 mál gæti varðað fangelsisrefsingu Fjármálaeftirlitið og embætti sérstaks saksóknara fá málin til rannsóknar. 10. apríl 2014 14:49 Skýrslan um fall sparisjóðanna í heild sinni Farið verður yfir helstu niðurstöður rannsóknarinnar, þar á meðal starfs- og lagaumhverfi sparisjóðanna, fjárfestingar, útlán, stofnfjáraugningar, arðgreiðslur og fjárhagslega endurskipulagningu þeirra. 10. apríl 2014 14:01 Forseti Alþingis fær sparisjóðaskýrsluna Rannsóknarnefnd Alþingis mun kynna skýrsluna klukkan tvö í dag. 10. apríl 2014 13:24 Heildarkostnaður rúmir 33 milljarðar Í árslok 2012 var stofnfé í eigu ríkisins 1,9 milljarðar króna en á árinu 2013 voru afskrifaðar 213 milljónir króna af stofnfé ríkissjóðs í sparisjóðunum. 10. apríl 2014 14:28 Lánsfé sótt án þess að vita til hvers Lánsfé sparisjóða var margoft sótt á markað áður en búið var að ákveða til hvaða verkefna ætti að lána. Talið var víst að hægt yrði að lána féð út. 10. apríl 2014 14:36 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Hluthafar fengu of mikinn arð í góðærinu - gengið á varasjóð sparisjóða Mikill hagnaður sparisjóðanna leiddi til þess að arðsemi eigin fjár varð mjög mikil sem gerði sparisjóðum kleift að greiða stofnfjáreigendum drjúgan arð. Nokkur dæmi voru um að greiddur væri út umtalsvert meiri arður en lög leyfðu. 10. apríl 2014 14:51
21 mál gæti varðað fangelsisrefsingu Fjármálaeftirlitið og embætti sérstaks saksóknara fá málin til rannsóknar. 10. apríl 2014 14:49
Skýrslan um fall sparisjóðanna í heild sinni Farið verður yfir helstu niðurstöður rannsóknarinnar, þar á meðal starfs- og lagaumhverfi sparisjóðanna, fjárfestingar, útlán, stofnfjáraugningar, arðgreiðslur og fjárhagslega endurskipulagningu þeirra. 10. apríl 2014 14:01
Forseti Alþingis fær sparisjóðaskýrsluna Rannsóknarnefnd Alþingis mun kynna skýrsluna klukkan tvö í dag. 10. apríl 2014 13:24
Heildarkostnaður rúmir 33 milljarðar Í árslok 2012 var stofnfé í eigu ríkisins 1,9 milljarðar króna en á árinu 2013 voru afskrifaðar 213 milljónir króna af stofnfé ríkissjóðs í sparisjóðunum. 10. apríl 2014 14:28
Lánsfé sótt án þess að vita til hvers Lánsfé sparisjóða var margoft sótt á markað áður en búið var að ákveða til hvaða verkefna ætti að lána. Talið var víst að hægt yrði að lána féð út. 10. apríl 2014 14:36