Öqvist hættur með Drekana | Veit ekki hvað tekur við Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2014 15:30 Peter Öqvist gerði frábæra hluti sem landsliðsþjálfari í körfubolta. Vísir/Daníel Svíinn Peter Öqvist, þjálfari sænska liðsins Sundsvall Dragons og fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, er hættur að þjálfa Drekana eftir ellefu ár við stjórnvölinn. Fram kemur á basketsvergie.se að orðrómur hafi verið uppi um að Öqvist myndi hætta eftir tímabilið og hann var staðfestur í gær þegar Öqvist tilkynnti um brotthvarf sitt á blaðamannafundi. Öqvist gaf frá sér landsliðsþjálfarastarf Íslands vegna fjölskylduástæðna en hann sóttist eftir sænska starfinu sem hann var talinn líklegur að fá. Hann var þó ekki ráðinn landsliðsþjálfari og er því atvinnulaus. „Ég er alveg tómur. Ég mun nú hefja leit að starfi í körfuboltanum og líka í atvinnulífinu. Kannski er einhver sem vill nýta krafta mína í öðru samhengi en í körfuboltanum,“ sagði Öqvist. LF Basket og Jämtland Basket, liðin sem enduðu í 7. og 8. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar, eru sögð vera á höttunum eftir honum. „Ég hef ekki talað við nein lið í Svíþjóð né erlendis. Ég er bara búinn að einbeita mér að átta liða úrslitunum í deildinni,“ sagði Peter Öqvist. Hann gerði Sundsvall Dragons þrívegis að sænskum meisturum á ellefu árum en síðast varð liðið meistari árið 2011 með JakobÖrnSigurðarson og HlynBæringsson innanborðs. Þeir eru báðir leikmenn Sundsvall í dag sem og ÆgirÞórSteinarsson. Allir þrír eru landsliðsmenn Íslands og hafa því misst Öqvist sem þjálfara hjá félagsliði og landsliði með nokurra vikna millibili. Mikil eftirsjá er af Öqvist sem landsliðsþjálfara Íslands en undir hans stjórn tók liðið miklum framförum. Nú síðast í dag sagði Jón Arnór Stefánsson við Fréttablaðið að hann vildi ólmur halda Svíanum. Nýr þjálfari Sundsvall er Svíinn Tommie Hansson en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag. Körfubolti Tengdar fréttir Öqvist: Það var frábært að þjálfa þessa stráka Svíinn Peter Öqvist er hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta af persónulegum ástæðum en er stoltur af tímanum hér. 11. febrúar 2014 07:00 Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10. febrúar 2014 10:00 Öqvist: Sumrin á Íslandi voru yndisleg „Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag. 10. febrúar 2014 12:45 Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið. 8. febrúar 2014 07:30 Jón Arnór sér eftir Peter Öqvist Jón Arnór Stefánsson spilaði vel í mögnuðum sigri CAI Zaragoza gegn stórveldinu Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um síðustu helgi. 8. apríl 2014 06:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
Svíinn Peter Öqvist, þjálfari sænska liðsins Sundsvall Dragons og fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, er hættur að þjálfa Drekana eftir ellefu ár við stjórnvölinn. Fram kemur á basketsvergie.se að orðrómur hafi verið uppi um að Öqvist myndi hætta eftir tímabilið og hann var staðfestur í gær þegar Öqvist tilkynnti um brotthvarf sitt á blaðamannafundi. Öqvist gaf frá sér landsliðsþjálfarastarf Íslands vegna fjölskylduástæðna en hann sóttist eftir sænska starfinu sem hann var talinn líklegur að fá. Hann var þó ekki ráðinn landsliðsþjálfari og er því atvinnulaus. „Ég er alveg tómur. Ég mun nú hefja leit að starfi í körfuboltanum og líka í atvinnulífinu. Kannski er einhver sem vill nýta krafta mína í öðru samhengi en í körfuboltanum,“ sagði Öqvist. LF Basket og Jämtland Basket, liðin sem enduðu í 7. og 8. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar, eru sögð vera á höttunum eftir honum. „Ég hef ekki talað við nein lið í Svíþjóð né erlendis. Ég er bara búinn að einbeita mér að átta liða úrslitunum í deildinni,“ sagði Peter Öqvist. Hann gerði Sundsvall Dragons þrívegis að sænskum meisturum á ellefu árum en síðast varð liðið meistari árið 2011 með JakobÖrnSigurðarson og HlynBæringsson innanborðs. Þeir eru báðir leikmenn Sundsvall í dag sem og ÆgirÞórSteinarsson. Allir þrír eru landsliðsmenn Íslands og hafa því misst Öqvist sem þjálfara hjá félagsliði og landsliði með nokurra vikna millibili. Mikil eftirsjá er af Öqvist sem landsliðsþjálfara Íslands en undir hans stjórn tók liðið miklum framförum. Nú síðast í dag sagði Jón Arnór Stefánsson við Fréttablaðið að hann vildi ólmur halda Svíanum. Nýr þjálfari Sundsvall er Svíinn Tommie Hansson en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag.
Körfubolti Tengdar fréttir Öqvist: Það var frábært að þjálfa þessa stráka Svíinn Peter Öqvist er hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta af persónulegum ástæðum en er stoltur af tímanum hér. 11. febrúar 2014 07:00 Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10. febrúar 2014 10:00 Öqvist: Sumrin á Íslandi voru yndisleg „Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag. 10. febrúar 2014 12:45 Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið. 8. febrúar 2014 07:30 Jón Arnór sér eftir Peter Öqvist Jón Arnór Stefánsson spilaði vel í mögnuðum sigri CAI Zaragoza gegn stórveldinu Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um síðustu helgi. 8. apríl 2014 06:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
Öqvist: Það var frábært að þjálfa þessa stráka Svíinn Peter Öqvist er hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta af persónulegum ástæðum en er stoltur af tímanum hér. 11. febrúar 2014 07:00
Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10. febrúar 2014 10:00
Öqvist: Sumrin á Íslandi voru yndisleg „Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag. 10. febrúar 2014 12:45
Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið. 8. febrúar 2014 07:30
Jón Arnór sér eftir Peter Öqvist Jón Arnór Stefánsson spilaði vel í mögnuðum sigri CAI Zaragoza gegn stórveldinu Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um síðustu helgi. 8. apríl 2014 06:30