Risafjárfesting á Húsavík skrefi nær veruleikanum Kristján Már Unnarsson skrifar 26. febrúar 2014 18:45 Húsavík og Þingeyjarsýslur færðust skrefi nær áttatíu milljarða króna stóriðju- og virkjanaframkvæmdum í dag þegar Eftirlitsstofnun EFTA samþykkti að iðnaðarhöfn yrði byggð fyrir opinbert fé. Bæjarstjóri Norðurþings vonast til að framkvæmdir hefjist í sumar. Fjörutíu milljarða króna kísilver á vegum þýska félagsins PCC á Bakka með lóða- og hafnargerð ásamt öðru eins í gufuaflsvirkjun á Þeistareykjum eða í Bjarnarflagi, sem og háspennulínur á milli, pakki upp á samtals áttatíu milljarða króna, eru þær risafjárfestingar sem lengst eru taldar komnar í undirbúningi hérlendis. Áður en unnt er að taka lokaákvörðun þarf hins vegar að svara því hvort fyrirhugaður stuðningur ríkisins og sveitarfélagsins við verkefnið samrýmist samkeppnisreglum evrópska efnahagssvæðisins. Svarið kom að hluta í dag þegar Eftirlitsstofnun EFTA féllst á að ríkissjóður og Norðurþing kostuðu iðnaðarhöfn á Húsavík og sagði frjálsri samkeppni ekki stafa ógn af slíkri ríkisaðstoð. Í næstu viku er von á hinum hluta svarsins, hvort skattaívilnanir til PCC samrýmis samkeppnisreglunum. Bæjarstjóri Norðurþings, Bergur Elías Ágústsson, kvaðst í dag sérstaklega ánægður með að Eftirlitsstofnunin gerði enga fyrirvara. Bergur sagði þetta gott skref, nú yrði að bíða í viku eftir hinum þættinum, og draumastaðan væri að framkvæmdir gætu hafist í sumar. Áætlað er að 120 störf verði í kísilverinu. Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Húsavík og Þingeyjarsýslur færðust skrefi nær áttatíu milljarða króna stóriðju- og virkjanaframkvæmdum í dag þegar Eftirlitsstofnun EFTA samþykkti að iðnaðarhöfn yrði byggð fyrir opinbert fé. Bæjarstjóri Norðurþings vonast til að framkvæmdir hefjist í sumar. Fjörutíu milljarða króna kísilver á vegum þýska félagsins PCC á Bakka með lóða- og hafnargerð ásamt öðru eins í gufuaflsvirkjun á Þeistareykjum eða í Bjarnarflagi, sem og háspennulínur á milli, pakki upp á samtals áttatíu milljarða króna, eru þær risafjárfestingar sem lengst eru taldar komnar í undirbúningi hérlendis. Áður en unnt er að taka lokaákvörðun þarf hins vegar að svara því hvort fyrirhugaður stuðningur ríkisins og sveitarfélagsins við verkefnið samrýmist samkeppnisreglum evrópska efnahagssvæðisins. Svarið kom að hluta í dag þegar Eftirlitsstofnun EFTA féllst á að ríkissjóður og Norðurþing kostuðu iðnaðarhöfn á Húsavík og sagði frjálsri samkeppni ekki stafa ógn af slíkri ríkisaðstoð. Í næstu viku er von á hinum hluta svarsins, hvort skattaívilnanir til PCC samrýmis samkeppnisreglunum. Bæjarstjóri Norðurþings, Bergur Elías Ágústsson, kvaðst í dag sérstaklega ánægður með að Eftirlitsstofnunin gerði enga fyrirvara. Bergur sagði þetta gott skref, nú yrði að bíða í viku eftir hinum þættinum, og draumastaðan væri að framkvæmdir gætu hafist í sumar. Áætlað er að 120 störf verði í kísilverinu.
Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira