Ekkert bann við kleinuhringjum í formúlunni 16. febrúar 2014 20:06 Kleinuhringir munu vera leyfilegir í lok keppni í Formúlu 1 á komandi tímabili. Þá snúa ökumenn bílum sínum á punktinum og spóla aftur dekkjunum.Sebastian Vettel tók upp á þessu til að fagna sigrum á síðasta tímabils og var lið hans Red Bull sektað fyrir uppátækið. Sektin nam rúmum 4 milljónum króna. Vettel fékk áminningu fyrir að skila bílnum ekki rakleiðis í skoðun eftir keppni. Stöðvaði hann við endamarkið til að framkvæma kleinuhringi og fagna sínum fjórða heimsmeistaratitli á brautinni á Indlandi. Skilyrðin fyrir því að kleinuhringirnir teljist löglegir eru meðal annars að þeir séu framkvæmdir á öruggan hátt. Einnig mega þeir ekki kasta vafa á lögmæti bílsins né valda töfum á verðlaunaafhendingu. Formúla Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Kleinuhringir munu vera leyfilegir í lok keppni í Formúlu 1 á komandi tímabili. Þá snúa ökumenn bílum sínum á punktinum og spóla aftur dekkjunum.Sebastian Vettel tók upp á þessu til að fagna sigrum á síðasta tímabils og var lið hans Red Bull sektað fyrir uppátækið. Sektin nam rúmum 4 milljónum króna. Vettel fékk áminningu fyrir að skila bílnum ekki rakleiðis í skoðun eftir keppni. Stöðvaði hann við endamarkið til að framkvæma kleinuhringi og fagna sínum fjórða heimsmeistaratitli á brautinni á Indlandi. Skilyrðin fyrir því að kleinuhringirnir teljist löglegir eru meðal annars að þeir séu framkvæmdir á öruggan hátt. Einnig mega þeir ekki kasta vafa á lögmæti bílsins né valda töfum á verðlaunaafhendingu.
Formúla Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira