KR og Keflavík haldast í hendur 7. febrúar 2014 21:03 Brynjar Þór og félagar í KR unnu enn einn leikinn í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. KR og Keflavík unnu bæði sína leiki og eru jöfn að stigum í efstu sætum deildarinnar. KR vann öruggan heimasigur á KFÍ á meðan Keflavík marði eins stigs sigur í Þorlákshöfn. Keflavík var undir þegar einn leikhluti var eftir en liðið sýndi mikinn styrk með því að koma til baka og merja nauman sigur. Valur tapaði svo einn einum leiknum en Hlíðarendapiltar hafa aðeins unnið einn af sextán leikjum sínum í deildinni.Úrslit:Grindavík-Snæfell 99-83 (38-16, 18-29, 19-21, 24-17) Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 29/10 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Earnest Lewis Clinch Jr. 26/7 fráköst/9 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 15, Ómar Örn Sævarsson 8/13 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ólafur Ólafsson 6, Þorleifur Ólafsson 5/4 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Kjartan Helgi Steinþórsson 0. Snæfell: Travis Cohn III 23/8 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/11 fráköst, Stefán Karel Torfason 15/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 12, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 6, Finnur Atli Magnússon 6/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 4/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0.KR-KFÍ 93-80 (27-24, 26-27, 17-12, 23-17) KR: Darri Hilmarsson 19/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 18, Martin Hermannsson 18/5 stoðsendingar, Pavel Ermolinskij 13/10 fráköst/10 stoðsendingar, Demond Watt Jr. 12/7 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 9/8 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Jón Orri Kristjánsson 1/9 fráköst, Kormákur Arthursson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0. KFÍ: Joshua Brown 28/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 14/6 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 12/6 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 9, Jón Hrafn Baldvinsson 8/4 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 4/4 fráköst, Valur Sigurðsson 3/6 stoðsendingar, Óskar Kristjánsson 2, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Leó Sigurðsson 0.Þór Þ.-Keflavík 93-94 (19-20, 25-29, 33-18, 16-27) Þór Þ.: Mike Cook Jr. 27/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 21/14 fráköst/3 varin skot, Baldur Þór Ragnarsson 14/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 11/7 stoðsendingar, Nemanja Sovic 8/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 5, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Halldór Garðar Hermannsson 3, Davíð Arnar Ágústsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0. Keflavík: Darrel Keith Lewis 29/4 fráköst, Michael Craion 28/9 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 14, Valur Orri Valsson 10/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 6/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Guðmundur Jónsson 1/6 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Birkir Örn Skúlason 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Andri Daníelsson 0.Valur-ÍR 79-90 (18-19, 15-23, 28-27, 18-21) Valur: Chris Woods 31/17 fráköst, Birgir Björn Pétursson 25/12 fráköst, Oddur Ólafsson 14/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 5/7 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2/6 stoðsendingar, Ragnar Gylfason 2, Gunnlaugur H. Elsuson 0, Guðni Heiðar Valentínusson 0, Kristinn Ólafsson 0, Jens Guðmundsson 0, Benedikt Blöndal 0/4 fráköst, Benedikt Smári Skúlason 0. ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 24/4 fráköst/8 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 21, Nigel Moore 14/11 fráköst/5 stolnir, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 11, Hjalti Friðriksson 11, Ragnar Örn Bragason 5, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0, Arnar Ingi Ingvarsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. KR og Keflavík unnu bæði sína leiki og eru jöfn að stigum í efstu sætum deildarinnar. KR vann öruggan heimasigur á KFÍ á meðan Keflavík marði eins stigs sigur í Þorlákshöfn. Keflavík var undir þegar einn leikhluti var eftir en liðið sýndi mikinn styrk með því að koma til baka og merja nauman sigur. Valur tapaði svo einn einum leiknum en Hlíðarendapiltar hafa aðeins unnið einn af sextán leikjum sínum í deildinni.Úrslit:Grindavík-Snæfell 99-83 (38-16, 18-29, 19-21, 24-17) Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 29/10 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Earnest Lewis Clinch Jr. 26/7 fráköst/9 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 15, Ómar Örn Sævarsson 8/13 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ólafur Ólafsson 6, Þorleifur Ólafsson 5/4 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Kjartan Helgi Steinþórsson 0. Snæfell: Travis Cohn III 23/8 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/11 fráköst, Stefán Karel Torfason 15/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 12, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 6, Finnur Atli Magnússon 6/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 4/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0.KR-KFÍ 93-80 (27-24, 26-27, 17-12, 23-17) KR: Darri Hilmarsson 19/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 18, Martin Hermannsson 18/5 stoðsendingar, Pavel Ermolinskij 13/10 fráköst/10 stoðsendingar, Demond Watt Jr. 12/7 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 9/8 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Jón Orri Kristjánsson 1/9 fráköst, Kormákur Arthursson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0. KFÍ: Joshua Brown 28/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 14/6 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 12/6 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 9, Jón Hrafn Baldvinsson 8/4 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 4/4 fráköst, Valur Sigurðsson 3/6 stoðsendingar, Óskar Kristjánsson 2, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Leó Sigurðsson 0.Þór Þ.-Keflavík 93-94 (19-20, 25-29, 33-18, 16-27) Þór Þ.: Mike Cook Jr. 27/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 21/14 fráköst/3 varin skot, Baldur Þór Ragnarsson 14/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 11/7 stoðsendingar, Nemanja Sovic 8/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 5, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Halldór Garðar Hermannsson 3, Davíð Arnar Ágústsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0. Keflavík: Darrel Keith Lewis 29/4 fráköst, Michael Craion 28/9 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 14, Valur Orri Valsson 10/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 6/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Guðmundur Jónsson 1/6 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Birkir Örn Skúlason 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Andri Daníelsson 0.Valur-ÍR 79-90 (18-19, 15-23, 28-27, 18-21) Valur: Chris Woods 31/17 fráköst, Birgir Björn Pétursson 25/12 fráköst, Oddur Ólafsson 14/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 5/7 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2/6 stoðsendingar, Ragnar Gylfason 2, Gunnlaugur H. Elsuson 0, Guðni Heiðar Valentínusson 0, Kristinn Ólafsson 0, Jens Guðmundsson 0, Benedikt Blöndal 0/4 fráköst, Benedikt Smári Skúlason 0. ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 24/4 fráköst/8 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 21, Nigel Moore 14/11 fráköst/5 stolnir, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 11, Hjalti Friðriksson 11, Ragnar Örn Bragason 5, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0, Arnar Ingi Ingvarsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira