Segir meirihlutann reyna að þagga niður óþægileg mál Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 22. janúar 2014 09:31 Sóley Tómasdóttir vill vita af hverju aðrar reglur gildi um skuldir vegna skólamáltíða en aðrar skuldir. Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, hefur beðið í marga mánuði eftir að fá svör meirihlutans í borgarstjórn við fyrirspurn um viðbrögð við vangoldnum skuldum vegna skólamáltíða. Hún sakar meirihlutann um að þagga málið niður. Fram kom síðasta haust að börnum væri vikið úr leikskólum og frístundaheimilum vegna vangoldinna gjalda. Þá lagði Sóley til að innheimtureglur yrðu þannig að börnin fengju áfram þjónustuna. Slíkt gildir um skólamáltíðir, engum börnum er vísað frá. Sóley vill sjá hið sama gilda fyrir leikskóla og frístundaheimili. Meirihlutinn hefur sagt að ekki sé hægt að breyta reglunum. Að jafnt gildi fyrir alla borgarbúa, þeir sem fái þjónustu og borgi ekki fyrir hana hætti að fá þjónustu. „Meirihlutinn hefur notað þessi rök gegn því að breyta innheimtureglum en virðir síðan ekki eigin reglur þegar það kemur að skólamáltíðum. Því ég veit að engum börnum er synjað um mat. Sem er gott en þarna er mikið misræmi í þeirra eigin málflutningi. Þannig að mér er ekki svarað því upplýsingarnar koma sér illa fyrir þau,“ segir Sóley. Vegna þessarar biðar hefur Sóley óskað eftir minnisblaði frá skrifstofustjóra borgarstjórnar um málsmeðferð og hvað almennt teljist eðlilegt að upplýsingaöflun kjörinna fulltrúa taki langan tíma. „Ítrekaður dráttur á svörum við fyrirspurnum minnihlutans vekur spurningar um rétt kjörinna fulltrúa til upplýsinga og stöðu meirihluta til að þagga niður óþægileg mál með þessum hætti.“ Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, hefur beðið í marga mánuði eftir að fá svör meirihlutans í borgarstjórn við fyrirspurn um viðbrögð við vangoldnum skuldum vegna skólamáltíða. Hún sakar meirihlutann um að þagga málið niður. Fram kom síðasta haust að börnum væri vikið úr leikskólum og frístundaheimilum vegna vangoldinna gjalda. Þá lagði Sóley til að innheimtureglur yrðu þannig að börnin fengju áfram þjónustuna. Slíkt gildir um skólamáltíðir, engum börnum er vísað frá. Sóley vill sjá hið sama gilda fyrir leikskóla og frístundaheimili. Meirihlutinn hefur sagt að ekki sé hægt að breyta reglunum. Að jafnt gildi fyrir alla borgarbúa, þeir sem fái þjónustu og borgi ekki fyrir hana hætti að fá þjónustu. „Meirihlutinn hefur notað þessi rök gegn því að breyta innheimtureglum en virðir síðan ekki eigin reglur þegar það kemur að skólamáltíðum. Því ég veit að engum börnum er synjað um mat. Sem er gott en þarna er mikið misræmi í þeirra eigin málflutningi. Þannig að mér er ekki svarað því upplýsingarnar koma sér illa fyrir þau,“ segir Sóley. Vegna þessarar biðar hefur Sóley óskað eftir minnisblaði frá skrifstofustjóra borgarstjórnar um málsmeðferð og hvað almennt teljist eðlilegt að upplýsingaöflun kjörinna fulltrúa taki langan tíma. „Ítrekaður dráttur á svörum við fyrirspurnum minnihlutans vekur spurningar um rétt kjörinna fulltrúa til upplýsinga og stöðu meirihluta til að þagga niður óþægileg mál með þessum hætti.“
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira