Instagram myndirnar úr AsíAfríku ferðinni 16. desember 2014 16:47 Myndirnar úr heimsreisu Frosta og Didda eru litríkar og spennandi. Eftir vel heppnað sex vikna ferðalag um þrjár heimsálfur og níu lönd er áhugavert að líta yfir farinn veg og skoða skemmtilegar ljósmyndir. Allar myndirnar hér að neðan eru teknar á LG G3 farsíma og fengnar að láni af instagram síðum Frosta og Didda sem fóru í heimsreisu í haust og komu heim í síðasta mánuði. Indland, Suður-Afríka, Kenía, Tæland, Malasía, Indónesía, Filippseyjar og Japan eru auðvitað ekkert lítill biti til að taka á jafn stuttu tímabili og sex vikum en fyrir vikið eru myndirnar skemmtilega fjölbreyttar og hrikalega spennandi. Sjón er sögu ríkari. Mannlífið á Indlandi er skemmtilega öðruvísi en það sem við eigum að venjast hér á Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Sep 30, 2014 at 6:10am PDT Dæmigert stræti stórborgar. Nýja Delí í allri sinni dýrð. View this post on Instagram A post shared by Sigurdur Thorsteinsson (@diddigram) on Sep 29, 2014 at 11:09pm PDT Frosti lærði þá göfugu list að temja kóbraslöngur. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Oct 5, 2014 at 8:40am PDT Mikil gleði og mikil hamingja. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Oct 3, 2014 at 6:37am PDT Indverski fíllinn er vinaleg skepna. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Oct 2, 2014 at 4:42am PDT Taj Mahal hefur lengi verið kallað eitt af sjö undrum veraldar og það ekki að ástæðulausu. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Oct 3, 2014 at 8:32pm PDT Einhverjir kunna að spyrja sig, hvað er eiginlega í gangi hér? View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Oct 6, 2014 at 5:27am PDT Íslendingum er alls staðar vel tekið. Hér erum við komnir til Jóhannesarborgar í Suður-Afríku. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Oct 6, 2014 at 10:45am PDT Tveir svalir snillingar í Soweto hverfinu í Jóhannesarborg. View this post on Instagram A post shared by Sigurdur Thorsteinsson (@diddigram) on Oct 9, 2014 at 9:51am PDT Krakkarnir í Soweto voru forvitin og ánægð að hitta skrýtna gesti frá Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Oct 11, 2014 at 4:29am PDT Þá var haldið af stað í Kruger Park. Stærsta þjóðgarð Suður-Afríku. View this post on Instagram A post shared by Sigurdur Thorsteinsson (@diddigram) on Oct 11, 2014 at 3:35am PDT Við mættum ýmsum kynlegum skepnum í safaríinu um Kruger Park. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Oct 9, 2014 at 11:46pm PDT Fílarnir í Afríku mældu okkur út og hleyptu okkur svo framhjá. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Oct 15, 2014 at 4:12am PDT Efnilegur fílahvíslari að störfum í Glen afric. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Oct 16, 2014 at 8:39am PDT Næst var haldið til Bangkok á Tælandi. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Oct 19, 2014 at 4:20am PDT Draugaturninn er skýjakljúfur sem hefur staðið mannlaus síðan á tíunda áratug síðustu aldar. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Oct 19, 2014 at 4:14am PDT Við rákumst á tælenskan tvífara og sálufélaga Frosta í Bangkok. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Oct 19, 2014 at 5:01pm PDT Næsta stopp var eyjan Koh Tao sem er sannkölluð köfunarparadís í Suður Tælandi. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Oct 23, 2014 at 10:52pm PDT Það er ekkert lítið fallegt þarna suðurfrá. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Oct 20, 2014 at 9:27pm PDT Hitinn á Balí var allt að því óbærilegur en samt ekkert til að kvarta yfir. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Oct 28, 2014 at 4:27am PDT Vinalegt liðið í Indónesíu. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Oct 28, 2014 at 9:47pm PDT Alltaf gaman í sörfskólanum á Balí. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Oct 29, 2014 at 5:07am PDT Brimbrettaíþróttin heillar. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Nov 1, 2014 at 5:01am PDT Menn voru strax farnir að sýna mikla hæfileika í sörfinu. View this post on Instagram A post shared by Sigurdur Thorsteinsson (@diddigram) on Nov 1, 2014 at 5:12am PDT Þessi er tekin út um hótel gluggan í Kúala Lúmpúr. Petrónas turnarnir í allri sinni dýrð. View this post on Instagram A post shared by Sigurdur Thorsteinsson (@diddigram) on Nov 13, 2014 at 3:16am PST Það fyrsta sem gert var í Japan var að stoppa á góðum núðlustað. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Nov 3, 2014 at 7:40am PST Það er eitthvað mjög töff við Tókýó. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Nov 4, 2014 at 8:04am PST Já hvað er eiginlega í gangi. Þessi er tekin á róbota sýningu í Tókýó. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Nov 5, 2014 at 10:55pm PST Þröngt mega sáttir standa. Lestarkerfið í Tókýó nýtist fólkinu vel. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Nov 9, 2014 at 9:20am PST Já þetta var hrikalega gaman. View this post on Instagram A post shared by Sigurdur Thorsteinsson (@diddigram) on Dec 15, 2014 at 11:49am PST AsíAfríka Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið
Eftir vel heppnað sex vikna ferðalag um þrjár heimsálfur og níu lönd er áhugavert að líta yfir farinn veg og skoða skemmtilegar ljósmyndir. Allar myndirnar hér að neðan eru teknar á LG G3 farsíma og fengnar að láni af instagram síðum Frosta og Didda sem fóru í heimsreisu í haust og komu heim í síðasta mánuði. Indland, Suður-Afríka, Kenía, Tæland, Malasía, Indónesía, Filippseyjar og Japan eru auðvitað ekkert lítill biti til að taka á jafn stuttu tímabili og sex vikum en fyrir vikið eru myndirnar skemmtilega fjölbreyttar og hrikalega spennandi. Sjón er sögu ríkari. Mannlífið á Indlandi er skemmtilega öðruvísi en það sem við eigum að venjast hér á Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Sep 30, 2014 at 6:10am PDT Dæmigert stræti stórborgar. Nýja Delí í allri sinni dýrð. View this post on Instagram A post shared by Sigurdur Thorsteinsson (@diddigram) on Sep 29, 2014 at 11:09pm PDT Frosti lærði þá göfugu list að temja kóbraslöngur. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Oct 5, 2014 at 8:40am PDT Mikil gleði og mikil hamingja. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Oct 3, 2014 at 6:37am PDT Indverski fíllinn er vinaleg skepna. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Oct 2, 2014 at 4:42am PDT Taj Mahal hefur lengi verið kallað eitt af sjö undrum veraldar og það ekki að ástæðulausu. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Oct 3, 2014 at 8:32pm PDT Einhverjir kunna að spyrja sig, hvað er eiginlega í gangi hér? View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Oct 6, 2014 at 5:27am PDT Íslendingum er alls staðar vel tekið. Hér erum við komnir til Jóhannesarborgar í Suður-Afríku. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Oct 6, 2014 at 10:45am PDT Tveir svalir snillingar í Soweto hverfinu í Jóhannesarborg. View this post on Instagram A post shared by Sigurdur Thorsteinsson (@diddigram) on Oct 9, 2014 at 9:51am PDT Krakkarnir í Soweto voru forvitin og ánægð að hitta skrýtna gesti frá Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Oct 11, 2014 at 4:29am PDT Þá var haldið af stað í Kruger Park. Stærsta þjóðgarð Suður-Afríku. View this post on Instagram A post shared by Sigurdur Thorsteinsson (@diddigram) on Oct 11, 2014 at 3:35am PDT Við mættum ýmsum kynlegum skepnum í safaríinu um Kruger Park. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Oct 9, 2014 at 11:46pm PDT Fílarnir í Afríku mældu okkur út og hleyptu okkur svo framhjá. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Oct 15, 2014 at 4:12am PDT Efnilegur fílahvíslari að störfum í Glen afric. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Oct 16, 2014 at 8:39am PDT Næst var haldið til Bangkok á Tælandi. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Oct 19, 2014 at 4:20am PDT Draugaturninn er skýjakljúfur sem hefur staðið mannlaus síðan á tíunda áratug síðustu aldar. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Oct 19, 2014 at 4:14am PDT Við rákumst á tælenskan tvífara og sálufélaga Frosta í Bangkok. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Oct 19, 2014 at 5:01pm PDT Næsta stopp var eyjan Koh Tao sem er sannkölluð köfunarparadís í Suður Tælandi. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Oct 23, 2014 at 10:52pm PDT Það er ekkert lítið fallegt þarna suðurfrá. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Oct 20, 2014 at 9:27pm PDT Hitinn á Balí var allt að því óbærilegur en samt ekkert til að kvarta yfir. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Oct 28, 2014 at 4:27am PDT Vinalegt liðið í Indónesíu. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Oct 28, 2014 at 9:47pm PDT Alltaf gaman í sörfskólanum á Balí. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Oct 29, 2014 at 5:07am PDT Brimbrettaíþróttin heillar. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Nov 1, 2014 at 5:01am PDT Menn voru strax farnir að sýna mikla hæfileika í sörfinu. View this post on Instagram A post shared by Sigurdur Thorsteinsson (@diddigram) on Nov 1, 2014 at 5:12am PDT Þessi er tekin út um hótel gluggan í Kúala Lúmpúr. Petrónas turnarnir í allri sinni dýrð. View this post on Instagram A post shared by Sigurdur Thorsteinsson (@diddigram) on Nov 13, 2014 at 3:16am PST Það fyrsta sem gert var í Japan var að stoppa á góðum núðlustað. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Nov 3, 2014 at 7:40am PST Það er eitthvað mjög töff við Tókýó. View this post on Instagram A post shared by KILROY Iceland (@kilroyiceland) on Nov 4, 2014 at 8:04am PST Já hvað er eiginlega í gangi. Þessi er tekin á róbota sýningu í Tókýó. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Nov 5, 2014 at 10:55pm PST Þröngt mega sáttir standa. Lestarkerfið í Tókýó nýtist fólkinu vel. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Nov 9, 2014 at 9:20am PST Já þetta var hrikalega gaman. View this post on Instagram A post shared by Sigurdur Thorsteinsson (@diddigram) on Dec 15, 2014 at 11:49am PST
AsíAfríka Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið