Fimm NBA-leikmenn taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2014 14:15 LaMarcus Aldridge og Damian Lillard hafa farið fyrir óvæntu gengi Portland Trail Blazers í vetur. Vísir/NordicPhotos/Getty Í nótt varð ljóst hvaða leikmenn taka þátt í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en áður var búið að gefa út hvaða leikmenn aðdáendur kusu inn í byrjunarliðin fyrir leikinn sem fer fram í New Orleans 16. febrúar næstkomandi. Houston Rockets og Portland Trail Blazers áttu bæðu tvo leikmenn sem voru valdir á varamannabekkinn í Stjörnuleiknum en besta lið deildarinnar, Indiana Pacers, fékk bara einn leikmann á bekkinn í Austurdeildinni. Potland-mennirnir LaMarcus Aldridge og Damian Lillard sem og Houston-mennirnir Dwight Howard og James Harden verða með í leiknum en þetta verður fyrsti Stjörnuleikurinn hjá Lillard. Lillard er þó ekki sá eini sem var valinn í sinn fyrsta Stjörnuleik en það voru einnig þeir Paul Millsap (Atlanta Hawks), John Wall (Washington Wizards) og DeMar DeRozan, Toronto Raptors. Stephen Curry (Golden State Warriors) sem var valinn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar er einnig að fara að spila sinn fyrsta Stjörnuleik. Meðal þeirra sem voru inn í myndinni en komust ekki í Stjörnuleikinn eru leikmenn eins og þeir Lance Stephenson (Indiana Pacers), Goran Dragic (Phoenix Suns), Mike Conley Jr. (Memphis Grizzlies) og DeAndre Jordan (Los Angeles Clippers). Adam Silver, sem tekur við David Stern á morgun sem nýr yfirmaður NBA-deildarinnar, ákveður hvaða leikmaður kemur í staðinn fyrir Kobe Bryant sem er meiddur. Frank Vogel (Indiana Pacers) og Scott Brooks (Oklahoma City Thunder) munu þjálfa liðin og Brooks mun ákveða það hver kemur inn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar í stað Kobe Bryant.Austurdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Dwyane Wade, Miami Heat (10. sinn) Bakvörður - Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers (2. sinn) Framherji - LeBron James, Miami Heat (10. sinn) Framherji - Paul George, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Carmelo Anthony, New York Knicks (7. sinn)Bekkurinn Miðherji - Joakim Noah, Chicago Bulls (2. sinn) Miðherji - Roy Hibbert, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Chris Bosh, Miami Heat (9. sinn) Framherji - Paul Millsap, Atlanta Hawks (Nýliði) Bakvörður - John Wall, Washington Wizards (Nýliði) Bakvörður - Joe Johnson, Brooklyn Nets (7. sinn) Bakvörður - DeMar DeRozan, Toronto Raptors (Nýliði)Vesturdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Stephen Curry, Golden State Warriors (Nýliði) Bakvörður - Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (16. sinn) Framherji - Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (5. sinn) Framherji - Blake Griffin, Los Angeles Clippers (4. sinn) Framherji - Kevin Love, Minnesota Timberwolves (3. sinn)Bekkurinn Miðherji - Dwight Howard, Houston Rockets (8. sinn) Framherji - LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers (3. sinn) Framherji - Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks (12. sinn) Bakvörður - Chris Paul, Los Angeles Clippers (7. sinn) Bakvörður - James Harden, Houston Rockets (2. sinn) Bakvörður - Tony Parker, San Antonio Spurs (6. sinn) Bakvörður - Damian Lillard, Portland Trail Blazers (Nýliði) NBA Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
Í nótt varð ljóst hvaða leikmenn taka þátt í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en áður var búið að gefa út hvaða leikmenn aðdáendur kusu inn í byrjunarliðin fyrir leikinn sem fer fram í New Orleans 16. febrúar næstkomandi. Houston Rockets og Portland Trail Blazers áttu bæðu tvo leikmenn sem voru valdir á varamannabekkinn í Stjörnuleiknum en besta lið deildarinnar, Indiana Pacers, fékk bara einn leikmann á bekkinn í Austurdeildinni. Potland-mennirnir LaMarcus Aldridge og Damian Lillard sem og Houston-mennirnir Dwight Howard og James Harden verða með í leiknum en þetta verður fyrsti Stjörnuleikurinn hjá Lillard. Lillard er þó ekki sá eini sem var valinn í sinn fyrsta Stjörnuleik en það voru einnig þeir Paul Millsap (Atlanta Hawks), John Wall (Washington Wizards) og DeMar DeRozan, Toronto Raptors. Stephen Curry (Golden State Warriors) sem var valinn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar er einnig að fara að spila sinn fyrsta Stjörnuleik. Meðal þeirra sem voru inn í myndinni en komust ekki í Stjörnuleikinn eru leikmenn eins og þeir Lance Stephenson (Indiana Pacers), Goran Dragic (Phoenix Suns), Mike Conley Jr. (Memphis Grizzlies) og DeAndre Jordan (Los Angeles Clippers). Adam Silver, sem tekur við David Stern á morgun sem nýr yfirmaður NBA-deildarinnar, ákveður hvaða leikmaður kemur í staðinn fyrir Kobe Bryant sem er meiddur. Frank Vogel (Indiana Pacers) og Scott Brooks (Oklahoma City Thunder) munu þjálfa liðin og Brooks mun ákveða það hver kemur inn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar í stað Kobe Bryant.Austurdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Dwyane Wade, Miami Heat (10. sinn) Bakvörður - Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers (2. sinn) Framherji - LeBron James, Miami Heat (10. sinn) Framherji - Paul George, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Carmelo Anthony, New York Knicks (7. sinn)Bekkurinn Miðherji - Joakim Noah, Chicago Bulls (2. sinn) Miðherji - Roy Hibbert, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Chris Bosh, Miami Heat (9. sinn) Framherji - Paul Millsap, Atlanta Hawks (Nýliði) Bakvörður - John Wall, Washington Wizards (Nýliði) Bakvörður - Joe Johnson, Brooklyn Nets (7. sinn) Bakvörður - DeMar DeRozan, Toronto Raptors (Nýliði)Vesturdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Stephen Curry, Golden State Warriors (Nýliði) Bakvörður - Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (16. sinn) Framherji - Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (5. sinn) Framherji - Blake Griffin, Los Angeles Clippers (4. sinn) Framherji - Kevin Love, Minnesota Timberwolves (3. sinn)Bekkurinn Miðherji - Dwight Howard, Houston Rockets (8. sinn) Framherji - LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers (3. sinn) Framherji - Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks (12. sinn) Bakvörður - Chris Paul, Los Angeles Clippers (7. sinn) Bakvörður - James Harden, Houston Rockets (2. sinn) Bakvörður - Tony Parker, San Antonio Spurs (6. sinn) Bakvörður - Damian Lillard, Portland Trail Blazers (Nýliði)
NBA Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira