Fimm NBA-leikmenn taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2014 14:15 LaMarcus Aldridge og Damian Lillard hafa farið fyrir óvæntu gengi Portland Trail Blazers í vetur. Vísir/NordicPhotos/Getty Í nótt varð ljóst hvaða leikmenn taka þátt í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en áður var búið að gefa út hvaða leikmenn aðdáendur kusu inn í byrjunarliðin fyrir leikinn sem fer fram í New Orleans 16. febrúar næstkomandi. Houston Rockets og Portland Trail Blazers áttu bæðu tvo leikmenn sem voru valdir á varamannabekkinn í Stjörnuleiknum en besta lið deildarinnar, Indiana Pacers, fékk bara einn leikmann á bekkinn í Austurdeildinni. Potland-mennirnir LaMarcus Aldridge og Damian Lillard sem og Houston-mennirnir Dwight Howard og James Harden verða með í leiknum en þetta verður fyrsti Stjörnuleikurinn hjá Lillard. Lillard er þó ekki sá eini sem var valinn í sinn fyrsta Stjörnuleik en það voru einnig þeir Paul Millsap (Atlanta Hawks), John Wall (Washington Wizards) og DeMar DeRozan, Toronto Raptors. Stephen Curry (Golden State Warriors) sem var valinn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar er einnig að fara að spila sinn fyrsta Stjörnuleik. Meðal þeirra sem voru inn í myndinni en komust ekki í Stjörnuleikinn eru leikmenn eins og þeir Lance Stephenson (Indiana Pacers), Goran Dragic (Phoenix Suns), Mike Conley Jr. (Memphis Grizzlies) og DeAndre Jordan (Los Angeles Clippers). Adam Silver, sem tekur við David Stern á morgun sem nýr yfirmaður NBA-deildarinnar, ákveður hvaða leikmaður kemur í staðinn fyrir Kobe Bryant sem er meiddur. Frank Vogel (Indiana Pacers) og Scott Brooks (Oklahoma City Thunder) munu þjálfa liðin og Brooks mun ákveða það hver kemur inn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar í stað Kobe Bryant.Austurdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Dwyane Wade, Miami Heat (10. sinn) Bakvörður - Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers (2. sinn) Framherji - LeBron James, Miami Heat (10. sinn) Framherji - Paul George, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Carmelo Anthony, New York Knicks (7. sinn)Bekkurinn Miðherji - Joakim Noah, Chicago Bulls (2. sinn) Miðherji - Roy Hibbert, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Chris Bosh, Miami Heat (9. sinn) Framherji - Paul Millsap, Atlanta Hawks (Nýliði) Bakvörður - John Wall, Washington Wizards (Nýliði) Bakvörður - Joe Johnson, Brooklyn Nets (7. sinn) Bakvörður - DeMar DeRozan, Toronto Raptors (Nýliði)Vesturdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Stephen Curry, Golden State Warriors (Nýliði) Bakvörður - Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (16. sinn) Framherji - Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (5. sinn) Framherji - Blake Griffin, Los Angeles Clippers (4. sinn) Framherji - Kevin Love, Minnesota Timberwolves (3. sinn)Bekkurinn Miðherji - Dwight Howard, Houston Rockets (8. sinn) Framherji - LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers (3. sinn) Framherji - Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks (12. sinn) Bakvörður - Chris Paul, Los Angeles Clippers (7. sinn) Bakvörður - James Harden, Houston Rockets (2. sinn) Bakvörður - Tony Parker, San Antonio Spurs (6. sinn) Bakvörður - Damian Lillard, Portland Trail Blazers (Nýliði) NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Í nótt varð ljóst hvaða leikmenn taka þátt í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en áður var búið að gefa út hvaða leikmenn aðdáendur kusu inn í byrjunarliðin fyrir leikinn sem fer fram í New Orleans 16. febrúar næstkomandi. Houston Rockets og Portland Trail Blazers áttu bæðu tvo leikmenn sem voru valdir á varamannabekkinn í Stjörnuleiknum en besta lið deildarinnar, Indiana Pacers, fékk bara einn leikmann á bekkinn í Austurdeildinni. Potland-mennirnir LaMarcus Aldridge og Damian Lillard sem og Houston-mennirnir Dwight Howard og James Harden verða með í leiknum en þetta verður fyrsti Stjörnuleikurinn hjá Lillard. Lillard er þó ekki sá eini sem var valinn í sinn fyrsta Stjörnuleik en það voru einnig þeir Paul Millsap (Atlanta Hawks), John Wall (Washington Wizards) og DeMar DeRozan, Toronto Raptors. Stephen Curry (Golden State Warriors) sem var valinn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar er einnig að fara að spila sinn fyrsta Stjörnuleik. Meðal þeirra sem voru inn í myndinni en komust ekki í Stjörnuleikinn eru leikmenn eins og þeir Lance Stephenson (Indiana Pacers), Goran Dragic (Phoenix Suns), Mike Conley Jr. (Memphis Grizzlies) og DeAndre Jordan (Los Angeles Clippers). Adam Silver, sem tekur við David Stern á morgun sem nýr yfirmaður NBA-deildarinnar, ákveður hvaða leikmaður kemur í staðinn fyrir Kobe Bryant sem er meiddur. Frank Vogel (Indiana Pacers) og Scott Brooks (Oklahoma City Thunder) munu þjálfa liðin og Brooks mun ákveða það hver kemur inn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar í stað Kobe Bryant.Austurdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Dwyane Wade, Miami Heat (10. sinn) Bakvörður - Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers (2. sinn) Framherji - LeBron James, Miami Heat (10. sinn) Framherji - Paul George, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Carmelo Anthony, New York Knicks (7. sinn)Bekkurinn Miðherji - Joakim Noah, Chicago Bulls (2. sinn) Miðherji - Roy Hibbert, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Chris Bosh, Miami Heat (9. sinn) Framherji - Paul Millsap, Atlanta Hawks (Nýliði) Bakvörður - John Wall, Washington Wizards (Nýliði) Bakvörður - Joe Johnson, Brooklyn Nets (7. sinn) Bakvörður - DeMar DeRozan, Toronto Raptors (Nýliði)Vesturdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Stephen Curry, Golden State Warriors (Nýliði) Bakvörður - Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (16. sinn) Framherji - Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (5. sinn) Framherji - Blake Griffin, Los Angeles Clippers (4. sinn) Framherji - Kevin Love, Minnesota Timberwolves (3. sinn)Bekkurinn Miðherji - Dwight Howard, Houston Rockets (8. sinn) Framherji - LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers (3. sinn) Framherji - Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks (12. sinn) Bakvörður - Chris Paul, Los Angeles Clippers (7. sinn) Bakvörður - James Harden, Houston Rockets (2. sinn) Bakvörður - Tony Parker, San Antonio Spurs (6. sinn) Bakvörður - Damian Lillard, Portland Trail Blazers (Nýliði)
NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira