Fimm NBA-leikmenn taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2014 14:15 LaMarcus Aldridge og Damian Lillard hafa farið fyrir óvæntu gengi Portland Trail Blazers í vetur. Vísir/NordicPhotos/Getty Í nótt varð ljóst hvaða leikmenn taka þátt í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en áður var búið að gefa út hvaða leikmenn aðdáendur kusu inn í byrjunarliðin fyrir leikinn sem fer fram í New Orleans 16. febrúar næstkomandi. Houston Rockets og Portland Trail Blazers áttu bæðu tvo leikmenn sem voru valdir á varamannabekkinn í Stjörnuleiknum en besta lið deildarinnar, Indiana Pacers, fékk bara einn leikmann á bekkinn í Austurdeildinni. Potland-mennirnir LaMarcus Aldridge og Damian Lillard sem og Houston-mennirnir Dwight Howard og James Harden verða með í leiknum en þetta verður fyrsti Stjörnuleikurinn hjá Lillard. Lillard er þó ekki sá eini sem var valinn í sinn fyrsta Stjörnuleik en það voru einnig þeir Paul Millsap (Atlanta Hawks), John Wall (Washington Wizards) og DeMar DeRozan, Toronto Raptors. Stephen Curry (Golden State Warriors) sem var valinn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar er einnig að fara að spila sinn fyrsta Stjörnuleik. Meðal þeirra sem voru inn í myndinni en komust ekki í Stjörnuleikinn eru leikmenn eins og þeir Lance Stephenson (Indiana Pacers), Goran Dragic (Phoenix Suns), Mike Conley Jr. (Memphis Grizzlies) og DeAndre Jordan (Los Angeles Clippers). Adam Silver, sem tekur við David Stern á morgun sem nýr yfirmaður NBA-deildarinnar, ákveður hvaða leikmaður kemur í staðinn fyrir Kobe Bryant sem er meiddur. Frank Vogel (Indiana Pacers) og Scott Brooks (Oklahoma City Thunder) munu þjálfa liðin og Brooks mun ákveða það hver kemur inn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar í stað Kobe Bryant.Austurdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Dwyane Wade, Miami Heat (10. sinn) Bakvörður - Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers (2. sinn) Framherji - LeBron James, Miami Heat (10. sinn) Framherji - Paul George, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Carmelo Anthony, New York Knicks (7. sinn)Bekkurinn Miðherji - Joakim Noah, Chicago Bulls (2. sinn) Miðherji - Roy Hibbert, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Chris Bosh, Miami Heat (9. sinn) Framherji - Paul Millsap, Atlanta Hawks (Nýliði) Bakvörður - John Wall, Washington Wizards (Nýliði) Bakvörður - Joe Johnson, Brooklyn Nets (7. sinn) Bakvörður - DeMar DeRozan, Toronto Raptors (Nýliði)Vesturdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Stephen Curry, Golden State Warriors (Nýliði) Bakvörður - Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (16. sinn) Framherji - Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (5. sinn) Framherji - Blake Griffin, Los Angeles Clippers (4. sinn) Framherji - Kevin Love, Minnesota Timberwolves (3. sinn)Bekkurinn Miðherji - Dwight Howard, Houston Rockets (8. sinn) Framherji - LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers (3. sinn) Framherji - Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks (12. sinn) Bakvörður - Chris Paul, Los Angeles Clippers (7. sinn) Bakvörður - James Harden, Houston Rockets (2. sinn) Bakvörður - Tony Parker, San Antonio Spurs (6. sinn) Bakvörður - Damian Lillard, Portland Trail Blazers (Nýliði) NBA Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira
Í nótt varð ljóst hvaða leikmenn taka þátt í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en áður var búið að gefa út hvaða leikmenn aðdáendur kusu inn í byrjunarliðin fyrir leikinn sem fer fram í New Orleans 16. febrúar næstkomandi. Houston Rockets og Portland Trail Blazers áttu bæðu tvo leikmenn sem voru valdir á varamannabekkinn í Stjörnuleiknum en besta lið deildarinnar, Indiana Pacers, fékk bara einn leikmann á bekkinn í Austurdeildinni. Potland-mennirnir LaMarcus Aldridge og Damian Lillard sem og Houston-mennirnir Dwight Howard og James Harden verða með í leiknum en þetta verður fyrsti Stjörnuleikurinn hjá Lillard. Lillard er þó ekki sá eini sem var valinn í sinn fyrsta Stjörnuleik en það voru einnig þeir Paul Millsap (Atlanta Hawks), John Wall (Washington Wizards) og DeMar DeRozan, Toronto Raptors. Stephen Curry (Golden State Warriors) sem var valinn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar er einnig að fara að spila sinn fyrsta Stjörnuleik. Meðal þeirra sem voru inn í myndinni en komust ekki í Stjörnuleikinn eru leikmenn eins og þeir Lance Stephenson (Indiana Pacers), Goran Dragic (Phoenix Suns), Mike Conley Jr. (Memphis Grizzlies) og DeAndre Jordan (Los Angeles Clippers). Adam Silver, sem tekur við David Stern á morgun sem nýr yfirmaður NBA-deildarinnar, ákveður hvaða leikmaður kemur í staðinn fyrir Kobe Bryant sem er meiddur. Frank Vogel (Indiana Pacers) og Scott Brooks (Oklahoma City Thunder) munu þjálfa liðin og Brooks mun ákveða það hver kemur inn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar í stað Kobe Bryant.Austurdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Dwyane Wade, Miami Heat (10. sinn) Bakvörður - Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers (2. sinn) Framherji - LeBron James, Miami Heat (10. sinn) Framherji - Paul George, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Carmelo Anthony, New York Knicks (7. sinn)Bekkurinn Miðherji - Joakim Noah, Chicago Bulls (2. sinn) Miðherji - Roy Hibbert, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Chris Bosh, Miami Heat (9. sinn) Framherji - Paul Millsap, Atlanta Hawks (Nýliði) Bakvörður - John Wall, Washington Wizards (Nýliði) Bakvörður - Joe Johnson, Brooklyn Nets (7. sinn) Bakvörður - DeMar DeRozan, Toronto Raptors (Nýliði)Vesturdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Stephen Curry, Golden State Warriors (Nýliði) Bakvörður - Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (16. sinn) Framherji - Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (5. sinn) Framherji - Blake Griffin, Los Angeles Clippers (4. sinn) Framherji - Kevin Love, Minnesota Timberwolves (3. sinn)Bekkurinn Miðherji - Dwight Howard, Houston Rockets (8. sinn) Framherji - LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers (3. sinn) Framherji - Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks (12. sinn) Bakvörður - Chris Paul, Los Angeles Clippers (7. sinn) Bakvörður - James Harden, Houston Rockets (2. sinn) Bakvörður - Tony Parker, San Antonio Spurs (6. sinn) Bakvörður - Damian Lillard, Portland Trail Blazers (Nýliði)
NBA Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira