Fimm NBA-leikmenn taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2014 14:15 LaMarcus Aldridge og Damian Lillard hafa farið fyrir óvæntu gengi Portland Trail Blazers í vetur. Vísir/NordicPhotos/Getty Í nótt varð ljóst hvaða leikmenn taka þátt í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en áður var búið að gefa út hvaða leikmenn aðdáendur kusu inn í byrjunarliðin fyrir leikinn sem fer fram í New Orleans 16. febrúar næstkomandi. Houston Rockets og Portland Trail Blazers áttu bæðu tvo leikmenn sem voru valdir á varamannabekkinn í Stjörnuleiknum en besta lið deildarinnar, Indiana Pacers, fékk bara einn leikmann á bekkinn í Austurdeildinni. Potland-mennirnir LaMarcus Aldridge og Damian Lillard sem og Houston-mennirnir Dwight Howard og James Harden verða með í leiknum en þetta verður fyrsti Stjörnuleikurinn hjá Lillard. Lillard er þó ekki sá eini sem var valinn í sinn fyrsta Stjörnuleik en það voru einnig þeir Paul Millsap (Atlanta Hawks), John Wall (Washington Wizards) og DeMar DeRozan, Toronto Raptors. Stephen Curry (Golden State Warriors) sem var valinn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar er einnig að fara að spila sinn fyrsta Stjörnuleik. Meðal þeirra sem voru inn í myndinni en komust ekki í Stjörnuleikinn eru leikmenn eins og þeir Lance Stephenson (Indiana Pacers), Goran Dragic (Phoenix Suns), Mike Conley Jr. (Memphis Grizzlies) og DeAndre Jordan (Los Angeles Clippers). Adam Silver, sem tekur við David Stern á morgun sem nýr yfirmaður NBA-deildarinnar, ákveður hvaða leikmaður kemur í staðinn fyrir Kobe Bryant sem er meiddur. Frank Vogel (Indiana Pacers) og Scott Brooks (Oklahoma City Thunder) munu þjálfa liðin og Brooks mun ákveða það hver kemur inn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar í stað Kobe Bryant.Austurdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Dwyane Wade, Miami Heat (10. sinn) Bakvörður - Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers (2. sinn) Framherji - LeBron James, Miami Heat (10. sinn) Framherji - Paul George, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Carmelo Anthony, New York Knicks (7. sinn)Bekkurinn Miðherji - Joakim Noah, Chicago Bulls (2. sinn) Miðherji - Roy Hibbert, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Chris Bosh, Miami Heat (9. sinn) Framherji - Paul Millsap, Atlanta Hawks (Nýliði) Bakvörður - John Wall, Washington Wizards (Nýliði) Bakvörður - Joe Johnson, Brooklyn Nets (7. sinn) Bakvörður - DeMar DeRozan, Toronto Raptors (Nýliði)Vesturdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Stephen Curry, Golden State Warriors (Nýliði) Bakvörður - Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (16. sinn) Framherji - Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (5. sinn) Framherji - Blake Griffin, Los Angeles Clippers (4. sinn) Framherji - Kevin Love, Minnesota Timberwolves (3. sinn)Bekkurinn Miðherji - Dwight Howard, Houston Rockets (8. sinn) Framherji - LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers (3. sinn) Framherji - Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks (12. sinn) Bakvörður - Chris Paul, Los Angeles Clippers (7. sinn) Bakvörður - James Harden, Houston Rockets (2. sinn) Bakvörður - Tony Parker, San Antonio Spurs (6. sinn) Bakvörður - Damian Lillard, Portland Trail Blazers (Nýliði) NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Í nótt varð ljóst hvaða leikmenn taka þátt í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en áður var búið að gefa út hvaða leikmenn aðdáendur kusu inn í byrjunarliðin fyrir leikinn sem fer fram í New Orleans 16. febrúar næstkomandi. Houston Rockets og Portland Trail Blazers áttu bæðu tvo leikmenn sem voru valdir á varamannabekkinn í Stjörnuleiknum en besta lið deildarinnar, Indiana Pacers, fékk bara einn leikmann á bekkinn í Austurdeildinni. Potland-mennirnir LaMarcus Aldridge og Damian Lillard sem og Houston-mennirnir Dwight Howard og James Harden verða með í leiknum en þetta verður fyrsti Stjörnuleikurinn hjá Lillard. Lillard er þó ekki sá eini sem var valinn í sinn fyrsta Stjörnuleik en það voru einnig þeir Paul Millsap (Atlanta Hawks), John Wall (Washington Wizards) og DeMar DeRozan, Toronto Raptors. Stephen Curry (Golden State Warriors) sem var valinn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar er einnig að fara að spila sinn fyrsta Stjörnuleik. Meðal þeirra sem voru inn í myndinni en komust ekki í Stjörnuleikinn eru leikmenn eins og þeir Lance Stephenson (Indiana Pacers), Goran Dragic (Phoenix Suns), Mike Conley Jr. (Memphis Grizzlies) og DeAndre Jordan (Los Angeles Clippers). Adam Silver, sem tekur við David Stern á morgun sem nýr yfirmaður NBA-deildarinnar, ákveður hvaða leikmaður kemur í staðinn fyrir Kobe Bryant sem er meiddur. Frank Vogel (Indiana Pacers) og Scott Brooks (Oklahoma City Thunder) munu þjálfa liðin og Brooks mun ákveða það hver kemur inn í byrjunarlið Vesturdeildarinnar í stað Kobe Bryant.Austurdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Dwyane Wade, Miami Heat (10. sinn) Bakvörður - Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers (2. sinn) Framherji - LeBron James, Miami Heat (10. sinn) Framherji - Paul George, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Carmelo Anthony, New York Knicks (7. sinn)Bekkurinn Miðherji - Joakim Noah, Chicago Bulls (2. sinn) Miðherji - Roy Hibbert, Indiana Pacers (2. sinn) Framherji - Chris Bosh, Miami Heat (9. sinn) Framherji - Paul Millsap, Atlanta Hawks (Nýliði) Bakvörður - John Wall, Washington Wizards (Nýliði) Bakvörður - Joe Johnson, Brooklyn Nets (7. sinn) Bakvörður - DeMar DeRozan, Toronto Raptors (Nýliði)Vesturdeildin:Byrjunarliðið Bakvörður - Stephen Curry, Golden State Warriors (Nýliði) Bakvörður - Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (16. sinn) Framherji - Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (5. sinn) Framherji - Blake Griffin, Los Angeles Clippers (4. sinn) Framherji - Kevin Love, Minnesota Timberwolves (3. sinn)Bekkurinn Miðherji - Dwight Howard, Houston Rockets (8. sinn) Framherji - LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers (3. sinn) Framherji - Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks (12. sinn) Bakvörður - Chris Paul, Los Angeles Clippers (7. sinn) Bakvörður - James Harden, Houston Rockets (2. sinn) Bakvörður - Tony Parker, San Antonio Spurs (6. sinn) Bakvörður - Damian Lillard, Portland Trail Blazers (Nýliði)
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira