Spá 0,7 prósentustiga hjöðnun verðbólgu Óli Kristján Ármannsson skrifar 17. janúar 2014 12:32 Útsölulok hafa ekki jafnsterk áhrif til aukinnar verðbólgu og oft áður. Fréttablaðið/Heiða Verðbólga í janúar fer úr 4,2 prósentum í 3,5 prósent gangi eftir ný spá Greiningar Íslandsbanka. Hjöðnunin nemur 0,7 prósentustigum. Í Morgunkorni Greiningar í gær er gert ráð fyrir því að vísitala neysluverðs lækki um 0,4 prósent milli desember og janúar. Þá eru sterkari króna og tiltölulega hófleg hækkun launa í nýgerðum kjarasamningum sögð munu hafa góð áhrif á verðbólguþróunina næstu mánuði. „Þannig munu verslanir væntanlega kaupa inn nýjan varning á hagstæðara gengi eftir útsölur en útsöluvarningurinn var upphaflega keyptur inn á, og útsölulok hafa því ekki jafn sterk áhrif í spá okkar eins og verið hefur síðustu ár,“ segir í umfjöllun Greiningar. „Einnig síast styrking krónunnar frá nóvemberbyrjun jafnt og þétt inn í verð vara með hægari veltuhraða á næstu mánuðum.“ Í spánni er gert ráð fyrir að verðbólga fari í 2,6 prósent í febrúar, en taki svo að stíga að nýju og verði komin í 3,1 prósent í árslok. „Þetta eru töluvert bjartari verðbólguhorfur en við höfðum áður gert ráð fyrir á árinu 2014, og má segja að verðbólgumarkmið Seðlabankans verði innan seilingar allt árið.“ Í kjölfarið er gert ráð fyrir að verðbólga aukist að nýju og mælist 3,3 prósent yfir árið 2015. „Aukinn verðbólguþrýstingur mun væntanlega koma til af því að laun hækka hraðar eftir því sem slakinn hverfur úr hagkerfinu, íbúðaverð heldur áfram að hækka og krónan mun trúlega gefa eitthvað eftir á komandi misserum.“ Spánna má nálgar hér á vef Íslandsbanka. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Sjá meira
Verðbólga í janúar fer úr 4,2 prósentum í 3,5 prósent gangi eftir ný spá Greiningar Íslandsbanka. Hjöðnunin nemur 0,7 prósentustigum. Í Morgunkorni Greiningar í gær er gert ráð fyrir því að vísitala neysluverðs lækki um 0,4 prósent milli desember og janúar. Þá eru sterkari króna og tiltölulega hófleg hækkun launa í nýgerðum kjarasamningum sögð munu hafa góð áhrif á verðbólguþróunina næstu mánuði. „Þannig munu verslanir væntanlega kaupa inn nýjan varning á hagstæðara gengi eftir útsölur en útsöluvarningurinn var upphaflega keyptur inn á, og útsölulok hafa því ekki jafn sterk áhrif í spá okkar eins og verið hefur síðustu ár,“ segir í umfjöllun Greiningar. „Einnig síast styrking krónunnar frá nóvemberbyrjun jafnt og þétt inn í verð vara með hægari veltuhraða á næstu mánuðum.“ Í spánni er gert ráð fyrir að verðbólga fari í 2,6 prósent í febrúar, en taki svo að stíga að nýju og verði komin í 3,1 prósent í árslok. „Þetta eru töluvert bjartari verðbólguhorfur en við höfðum áður gert ráð fyrir á árinu 2014, og má segja að verðbólgumarkmið Seðlabankans verði innan seilingar allt árið.“ Í kjölfarið er gert ráð fyrir að verðbólga aukist að nýju og mælist 3,3 prósent yfir árið 2015. „Aukinn verðbólguþrýstingur mun væntanlega koma til af því að laun hækka hraðar eftir því sem slakinn hverfur úr hagkerfinu, íbúðaverð heldur áfram að hækka og krónan mun trúlega gefa eitthvað eftir á komandi misserum.“ Spánna má nálgar hér á vef Íslandsbanka.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf