WOW til Norður-Ameríku Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. október 2014 15:43 WOW air. vísir/gva WOW air mun á næsta ári hefja áætlunarflug til Boston í Bandaríkjunum. Flogið verður vikulega allt árið um kring frá og með 28. mars næstkomandi. Greint er frá þessu á vefsíðu ATW. Þar kemur jafnframt fram að líkur séu á að félagið hefji brátt flug til New York. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW, segir frétt ATW ekki að öllu leyti rétta en vildi ekki tilgreina hverjar rangfærslurnar væru. Félagið komi til með að senda frá sér tilkynningu á næstu dögum eða vikum varðandi áætlunarflug til Norður-Ameríku. Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, fullyrti í samtali við Fréttablaðið í september að félagið myndi hefja áætlunarflug til Norður-Ameríku næsta vor og að félagið hefði þegar samið um leigu á Airbus A321-vélum. Félagið sé þegar komið með tilskilin leyfi og gerir ráð fyrir að farþegum fjölgi úr 500 þúsund á þessu ári í 800 þúsund árið 2015. Meint plássleysi á Keflavíkurflugvelli hefur valdið töluverðum deilum á milli WOW air og Isavia og kærði flugfélagið Isavia og Icelandair til Samkeppniseftirlitsins á síðasta ári. WOW þótti á sig hallað í úthlutun afgreiðslutíma er félagið ætlaði í samkeppni við Icelandair í flugi til Norður-Ameríku. Málinu var vísað frá héraðsdómi í maí en þeirri ákvörðun var áfrýjað og úrskurðaði Hæstiréttur að það skyldi tekið fyrir á ný. Niðurstaða Hæstaréttar leiddi í ljós að leita skyldi álits EFTA dómstólsins varðandi þrjú efnisatriði málsins. WOW tilkynnti í dag að félagið muni hefja flug til Tenerife í vor. Dagsetning fyrsta flugs er einmitt 28. mars. Tengdar fréttir Frávísunarúrskurður í máli Wow felldur úr gildi Mál Wow air og Isavia, sem snýr að úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli, verður tekið aftur upp í héraðsdómi. 16. júní 2014 23:50 WOW air kærir úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur Lögmaður WOW air segir núverandi ástand leiða af sér fákeppni og einokun sem sé til mikils tjóns fyrir neytendur, almenning og WOW air. 12. maí 2014 17:11 Kröfu Icelandair og Isavia um álit EFTA hafnað Héraðsdómu Reykjavíkur hafnaði í dag kröfunni í máli sem Wow höfðaði vegna afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli. 17. júlí 2014 13:20 Vill hefja flug til Bandaríkjanna næsta vor WOW air ætlar að hefja áætlunarflug til Bandaríkjanna næsta vor og hefur fengið til þess tvær Airbus A321-þotur. Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi flugfélagsins, útilokar ekki að aðrir fjárfestar komi inn í félagið. 10. september 2014 07:00 Samkeppni í flugrekstri Icelandair hefur átt í stökustu vandræðum með að ná samningum við starfsfólk sitt. Ferðaáætlanir þúsunda ferðalanga röskuðust í stuttum verkfallsaðgerðum flugmanna fyrirtækisins sem endaði með því að alþingi setti lög sem bönnuðu verkfallið. Það hlýtur að vera þungbært fyrir ríkisstjórnina að þurfa að grípa inn í frjálsa samninga á vinnumarkaði 18. júní 2014 09:42 Mest lesið Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Sjá meira
WOW air mun á næsta ári hefja áætlunarflug til Boston í Bandaríkjunum. Flogið verður vikulega allt árið um kring frá og með 28. mars næstkomandi. Greint er frá þessu á vefsíðu ATW. Þar kemur jafnframt fram að líkur séu á að félagið hefji brátt flug til New York. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW, segir frétt ATW ekki að öllu leyti rétta en vildi ekki tilgreina hverjar rangfærslurnar væru. Félagið komi til með að senda frá sér tilkynningu á næstu dögum eða vikum varðandi áætlunarflug til Norður-Ameríku. Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, fullyrti í samtali við Fréttablaðið í september að félagið myndi hefja áætlunarflug til Norður-Ameríku næsta vor og að félagið hefði þegar samið um leigu á Airbus A321-vélum. Félagið sé þegar komið með tilskilin leyfi og gerir ráð fyrir að farþegum fjölgi úr 500 þúsund á þessu ári í 800 þúsund árið 2015. Meint plássleysi á Keflavíkurflugvelli hefur valdið töluverðum deilum á milli WOW air og Isavia og kærði flugfélagið Isavia og Icelandair til Samkeppniseftirlitsins á síðasta ári. WOW þótti á sig hallað í úthlutun afgreiðslutíma er félagið ætlaði í samkeppni við Icelandair í flugi til Norður-Ameríku. Málinu var vísað frá héraðsdómi í maí en þeirri ákvörðun var áfrýjað og úrskurðaði Hæstiréttur að það skyldi tekið fyrir á ný. Niðurstaða Hæstaréttar leiddi í ljós að leita skyldi álits EFTA dómstólsins varðandi þrjú efnisatriði málsins. WOW tilkynnti í dag að félagið muni hefja flug til Tenerife í vor. Dagsetning fyrsta flugs er einmitt 28. mars.
Tengdar fréttir Frávísunarúrskurður í máli Wow felldur úr gildi Mál Wow air og Isavia, sem snýr að úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli, verður tekið aftur upp í héraðsdómi. 16. júní 2014 23:50 WOW air kærir úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur Lögmaður WOW air segir núverandi ástand leiða af sér fákeppni og einokun sem sé til mikils tjóns fyrir neytendur, almenning og WOW air. 12. maí 2014 17:11 Kröfu Icelandair og Isavia um álit EFTA hafnað Héraðsdómu Reykjavíkur hafnaði í dag kröfunni í máli sem Wow höfðaði vegna afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli. 17. júlí 2014 13:20 Vill hefja flug til Bandaríkjanna næsta vor WOW air ætlar að hefja áætlunarflug til Bandaríkjanna næsta vor og hefur fengið til þess tvær Airbus A321-þotur. Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi flugfélagsins, útilokar ekki að aðrir fjárfestar komi inn í félagið. 10. september 2014 07:00 Samkeppni í flugrekstri Icelandair hefur átt í stökustu vandræðum með að ná samningum við starfsfólk sitt. Ferðaáætlanir þúsunda ferðalanga röskuðust í stuttum verkfallsaðgerðum flugmanna fyrirtækisins sem endaði með því að alþingi setti lög sem bönnuðu verkfallið. Það hlýtur að vera þungbært fyrir ríkisstjórnina að þurfa að grípa inn í frjálsa samninga á vinnumarkaði 18. júní 2014 09:42 Mest lesið Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Sjá meira
Frávísunarúrskurður í máli Wow felldur úr gildi Mál Wow air og Isavia, sem snýr að úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli, verður tekið aftur upp í héraðsdómi. 16. júní 2014 23:50
WOW air kærir úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur Lögmaður WOW air segir núverandi ástand leiða af sér fákeppni og einokun sem sé til mikils tjóns fyrir neytendur, almenning og WOW air. 12. maí 2014 17:11
Kröfu Icelandair og Isavia um álit EFTA hafnað Héraðsdómu Reykjavíkur hafnaði í dag kröfunni í máli sem Wow höfðaði vegna afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli. 17. júlí 2014 13:20
Vill hefja flug til Bandaríkjanna næsta vor WOW air ætlar að hefja áætlunarflug til Bandaríkjanna næsta vor og hefur fengið til þess tvær Airbus A321-þotur. Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi flugfélagsins, útilokar ekki að aðrir fjárfestar komi inn í félagið. 10. september 2014 07:00
Samkeppni í flugrekstri Icelandair hefur átt í stökustu vandræðum með að ná samningum við starfsfólk sitt. Ferðaáætlanir þúsunda ferðalanga röskuðust í stuttum verkfallsaðgerðum flugmanna fyrirtækisins sem endaði með því að alþingi setti lög sem bönnuðu verkfallið. Það hlýtur að vera þungbært fyrir ríkisstjórnina að þurfa að grípa inn í frjálsa samninga á vinnumarkaði 18. júní 2014 09:42
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent