Sumar vörurnar eru ekki allir sammála um hvort séu hollar eða ekki. Hveiti hefur verið mikið í umræðunni undanfarið og margir sérfræðingar sem halda því fram að það eigi ekki neyta þess vegna þess hversu slæm áhrif það hafi á þarmaflóruna og aðra líkamsstarfsemi. Brenda er ein af þeim sem er mótfallin hveiti og útskýrir hvers vegna í myndbandinu.
