Segja samræmingarstjóra ekki horfa til samkeppnissjónarmiða Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. febrúar 2014 12:39 Samkeppniseftirlitið tekur undir sjónarmið WOW Air í ákvörðun sinni. Vísir/Valgarður/Anton Samkeppniseftirlitið vísar á bug ummælum Franks Holton, samræmingarstjóra Keflavíkurflugvallar, Kastrupflugvallar og Vágarflugvallar í Færeyjum sem hann lét falla í umfjöllun Vísis um úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli þann 8. febrúar. Þar segir Holton m.a. að WOW air hafi aldrei leitað til sín með kvörtunina áður en innlend samkeppnisyfirvöld voru fengin í málið og að Íslendingar séu búnir að framselja allt úthlutunarvald til alþjóðlegs samræmingarstjóra. Í fréttatilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu er þessum útskýringum hafnað og vísað til ákvörðunar nr. 25/2013 þar sem kemur fram að ítrekað hafi verið leitað sjónarmiða Franks Holton við meðferð málsins og að þeim hafi verið komið á framfæri. Samkeppniseftirlitið átti til að mynda fund með samræmingarstjóranum og að sú gagnaöflun hafi komið til viðbótar samskiptum við Isavia. Í niðurstöðum Samkeppniseftirlitsins kemur fram að núverandi fyrirkomulag úthlutunar á afgreiðslutímum á vellinum valdi því að erfitt er fyrir nýja aðila að byggja upp leiðakerfi í áætlunarflugi milli Íslands, Evrópu og Norður-Ameríku og að Frank Holton hafi ekki horft til samkeppnissjónarmiða við síðustu úthlutun. Í ákvörðuninni er rakið að Icelandair er og hefur verið veittur forgangur að ákjósanlegustu afgreiðslutímunum á flugvellinum á morgnana og síðdegis og keppinautar Icelandair eigi ekki möguleika á að keppa við félagið í Ameríkuflugi á eðlilegum samkeppnisgrundvelli. Í ákvörðuninni er rakið að í reglum um úthlutun afgreiðslutíma á Evrópska efnahagssvæðinu er að finna fyrirvara sem veitir innlendum samkeppnisyfirvöldum heimild til að krefjast breytinga á úthlutun afgreiðslutíma á grundvelli samkeppnislaga sem stangast á við ummæli Holtons. Með hliðsjón af þessum fyrirvara og ákvæðum samkeppnislaga mælti Samkeppniseftirlitið fyrir um úthlutun á afgreiðslutímum til WOW Air á álagstímum til að stuðla að því að samkeppni kæmist á í Ameríkuflugi. Tengdar fréttir Wow air ekki til Norður-Ameríku Flugfélagið Wow air hefur frestað Norður-Ameríkuflugi sínu sem átti að hefjast í maí 2014 fram á næsta sumar. Einnig verður hætt við flug til Stokkhólms. 5. febrúar 2014 08:00 Harma að Wow air sjái sér ekki fært að efna til samkeppni Isavia sendir frá sér yfirlýsingu vegna málefna Wow air. 5. febrúar 2014 13:59 Segir WOW Air geta sjálfum sér um kennt Samræmingastjóri Keflavíkurflugvallar sakar WOW Air um ósveigjanleika og segir þá sjálfa hafa komið sér í þá stöðu að þurfa að aflýsa flugum til Bandaríkjanna. 8. febrúar 2014 13:48 „Almennt séð hafa farþegar sýnt skilning á málinu“ WOW air verður að hætta við flug til Stokkhólms. Fyrirtækið verður að fylgja reglum Flugmálastjórnar varðandi breytingar á flugáætlunum. 6. febrúar 2014 17:27 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Samkeppniseftirlitið vísar á bug ummælum Franks Holton, samræmingarstjóra Keflavíkurflugvallar, Kastrupflugvallar og Vágarflugvallar í Færeyjum sem hann lét falla í umfjöllun Vísis um úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli þann 8. febrúar. Þar segir Holton m.a. að WOW air hafi aldrei leitað til sín með kvörtunina áður en innlend samkeppnisyfirvöld voru fengin í málið og að Íslendingar séu búnir að framselja allt úthlutunarvald til alþjóðlegs samræmingarstjóra. Í fréttatilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu er þessum útskýringum hafnað og vísað til ákvörðunar nr. 25/2013 þar sem kemur fram að ítrekað hafi verið leitað sjónarmiða Franks Holton við meðferð málsins og að þeim hafi verið komið á framfæri. Samkeppniseftirlitið átti til að mynda fund með samræmingarstjóranum og að sú gagnaöflun hafi komið til viðbótar samskiptum við Isavia. Í niðurstöðum Samkeppniseftirlitsins kemur fram að núverandi fyrirkomulag úthlutunar á afgreiðslutímum á vellinum valdi því að erfitt er fyrir nýja aðila að byggja upp leiðakerfi í áætlunarflugi milli Íslands, Evrópu og Norður-Ameríku og að Frank Holton hafi ekki horft til samkeppnissjónarmiða við síðustu úthlutun. Í ákvörðuninni er rakið að Icelandair er og hefur verið veittur forgangur að ákjósanlegustu afgreiðslutímunum á flugvellinum á morgnana og síðdegis og keppinautar Icelandair eigi ekki möguleika á að keppa við félagið í Ameríkuflugi á eðlilegum samkeppnisgrundvelli. Í ákvörðuninni er rakið að í reglum um úthlutun afgreiðslutíma á Evrópska efnahagssvæðinu er að finna fyrirvara sem veitir innlendum samkeppnisyfirvöldum heimild til að krefjast breytinga á úthlutun afgreiðslutíma á grundvelli samkeppnislaga sem stangast á við ummæli Holtons. Með hliðsjón af þessum fyrirvara og ákvæðum samkeppnislaga mælti Samkeppniseftirlitið fyrir um úthlutun á afgreiðslutímum til WOW Air á álagstímum til að stuðla að því að samkeppni kæmist á í Ameríkuflugi.
Tengdar fréttir Wow air ekki til Norður-Ameríku Flugfélagið Wow air hefur frestað Norður-Ameríkuflugi sínu sem átti að hefjast í maí 2014 fram á næsta sumar. Einnig verður hætt við flug til Stokkhólms. 5. febrúar 2014 08:00 Harma að Wow air sjái sér ekki fært að efna til samkeppni Isavia sendir frá sér yfirlýsingu vegna málefna Wow air. 5. febrúar 2014 13:59 Segir WOW Air geta sjálfum sér um kennt Samræmingastjóri Keflavíkurflugvallar sakar WOW Air um ósveigjanleika og segir þá sjálfa hafa komið sér í þá stöðu að þurfa að aflýsa flugum til Bandaríkjanna. 8. febrúar 2014 13:48 „Almennt séð hafa farþegar sýnt skilning á málinu“ WOW air verður að hætta við flug til Stokkhólms. Fyrirtækið verður að fylgja reglum Flugmálastjórnar varðandi breytingar á flugáætlunum. 6. febrúar 2014 17:27 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Wow air ekki til Norður-Ameríku Flugfélagið Wow air hefur frestað Norður-Ameríkuflugi sínu sem átti að hefjast í maí 2014 fram á næsta sumar. Einnig verður hætt við flug til Stokkhólms. 5. febrúar 2014 08:00
Harma að Wow air sjái sér ekki fært að efna til samkeppni Isavia sendir frá sér yfirlýsingu vegna málefna Wow air. 5. febrúar 2014 13:59
Segir WOW Air geta sjálfum sér um kennt Samræmingastjóri Keflavíkurflugvallar sakar WOW Air um ósveigjanleika og segir þá sjálfa hafa komið sér í þá stöðu að þurfa að aflýsa flugum til Bandaríkjanna. 8. febrúar 2014 13:48
„Almennt séð hafa farþegar sýnt skilning á málinu“ WOW air verður að hætta við flug til Stokkhólms. Fyrirtækið verður að fylgja reglum Flugmálastjórnar varðandi breytingar á flugáætlunum. 6. febrúar 2014 17:27