„Ekki með nokkru móti hægt að krefja skattgreiðendur um þetta“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. febrúar 2014 16:43 „Þetta er fyrst og fremst áminning hversu mikilvægt það var að þessar innistæður væru ekki á ábyrgð skattgreiðenda," segir Sigmundur „Þetta hefur ekki áhrif á íslenska skattgreiðendur, það liggur alveg ljóst fyrir. Það er ekki með nokkru móti hægt að krefja skattgreiðendur um þetta,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, í samtali við Vísi, um þá ákvörðun hollenska seðlabankans og breska innistæðusjóðsins að fara í mál við Tryggingasjóð innistæðueigenda og fjárfesta – TIF vegna Icesave. Sigmundi þykir sérstakt að Bretar og Hollendingar fari fram á að fá borgaðan höfuðstólinn á kröfum sínum í lögsókninni gegn TIF. „Þeir eiga forgangskröfu upp í höfuðstólinn í þrotabú gamla Landsbankans. Það er eins og þeir séu að fiska og bæta í körfuna eins mikið og þeir mögulega geta,“ segir forsætisráðherrann. „Þetta er fyrst og fremst áminning hversu mikilvægt það var að þessar innistæður væru ekki á ábyrgð skattgreiðenda. Þetta eru gríðarlegar kröfur og mikilvægt að þetta komi ekki úr ríkissjóði,“ segir Sigmundur og bætir við að árið 2011 hafi Bretum og Hollendingum staðið til boða að fá borgað úr tryggingasjóði innistæðueigenda en þeir hafnað því. „Þeir töldu það væntanlega veikja stöðu sína í því að fá borgað úr vösum íslenskra skattgreiðenda. En þegar sú varð ekki raunin vilja þeir ganga í innistæðusjóðinn,“ segir Sigmundur Davíð. Vísir sagði frá því fyrr í dag að Seðlabanki Hollands og innstæðusjóður Breta hefðu höfðað mál á hendur Tryggingasjóði innstæðueigenda og fjárfesta – TIF. Ítrustu kröfur Breta og Hollendinga hljóða upp á rúmlega þúsund milljarða króna. Tengdar fréttir Mikilvægt að skilja á milli tryggingasjóðs nýs bankakerfis og þess gamla Gylfi Magnússon, hagfræðiprófssor og fyrrum viðskiptaráðherra, segir það koma sér nokkuð á óvart að Bretar og Hollendingar hafi farið í mál við TIF. 10. febrúar 2014 14:36 Bretar og Hollendingar krefjast allt að þúsund milljarða vegna Icesave "Nái kröfur þeirra fram að ganga er ljóst að TIF verði gert erfitt fyrir að sinna þeirri frumskyldu sinni að tryggja innistæður á Íslandi til framtíðar.“ 10. febrúar 2014 13:35 Mögulega Íslandsmet í dómkröfum Formaður stjórnar Tryggingarsjóðs innistæðueigenda segir ráðgátu hvað gerist ef svona lítill aðili verður dæmdur til að greiða svona háar fjárhæðir. 10. febrúar 2014 14:34 Tryggingasjóðurinn gæti lamast „Sennilega verður sjóðurinn lamaður næstu 100 árin eða meira og þannig íslenska tryggingakerfið í uppnámi til framtíðar,“ segir Karl Axelsson, lögmaður Tryggingasjóðs innistæðueigenda. 10. febrúar 2014 18:00 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
„Þetta hefur ekki áhrif á íslenska skattgreiðendur, það liggur alveg ljóst fyrir. Það er ekki með nokkru móti hægt að krefja skattgreiðendur um þetta,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, í samtali við Vísi, um þá ákvörðun hollenska seðlabankans og breska innistæðusjóðsins að fara í mál við Tryggingasjóð innistæðueigenda og fjárfesta – TIF vegna Icesave. Sigmundi þykir sérstakt að Bretar og Hollendingar fari fram á að fá borgaðan höfuðstólinn á kröfum sínum í lögsókninni gegn TIF. „Þeir eiga forgangskröfu upp í höfuðstólinn í þrotabú gamla Landsbankans. Það er eins og þeir séu að fiska og bæta í körfuna eins mikið og þeir mögulega geta,“ segir forsætisráðherrann. „Þetta er fyrst og fremst áminning hversu mikilvægt það var að þessar innistæður væru ekki á ábyrgð skattgreiðenda. Þetta eru gríðarlegar kröfur og mikilvægt að þetta komi ekki úr ríkissjóði,“ segir Sigmundur og bætir við að árið 2011 hafi Bretum og Hollendingum staðið til boða að fá borgað úr tryggingasjóði innistæðueigenda en þeir hafnað því. „Þeir töldu það væntanlega veikja stöðu sína í því að fá borgað úr vösum íslenskra skattgreiðenda. En þegar sú varð ekki raunin vilja þeir ganga í innistæðusjóðinn,“ segir Sigmundur Davíð. Vísir sagði frá því fyrr í dag að Seðlabanki Hollands og innstæðusjóður Breta hefðu höfðað mál á hendur Tryggingasjóði innstæðueigenda og fjárfesta – TIF. Ítrustu kröfur Breta og Hollendinga hljóða upp á rúmlega þúsund milljarða króna.
Tengdar fréttir Mikilvægt að skilja á milli tryggingasjóðs nýs bankakerfis og þess gamla Gylfi Magnússon, hagfræðiprófssor og fyrrum viðskiptaráðherra, segir það koma sér nokkuð á óvart að Bretar og Hollendingar hafi farið í mál við TIF. 10. febrúar 2014 14:36 Bretar og Hollendingar krefjast allt að þúsund milljarða vegna Icesave "Nái kröfur þeirra fram að ganga er ljóst að TIF verði gert erfitt fyrir að sinna þeirri frumskyldu sinni að tryggja innistæður á Íslandi til framtíðar.“ 10. febrúar 2014 13:35 Mögulega Íslandsmet í dómkröfum Formaður stjórnar Tryggingarsjóðs innistæðueigenda segir ráðgátu hvað gerist ef svona lítill aðili verður dæmdur til að greiða svona háar fjárhæðir. 10. febrúar 2014 14:34 Tryggingasjóðurinn gæti lamast „Sennilega verður sjóðurinn lamaður næstu 100 árin eða meira og þannig íslenska tryggingakerfið í uppnámi til framtíðar,“ segir Karl Axelsson, lögmaður Tryggingasjóðs innistæðueigenda. 10. febrúar 2014 18:00 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Mikilvægt að skilja á milli tryggingasjóðs nýs bankakerfis og þess gamla Gylfi Magnússon, hagfræðiprófssor og fyrrum viðskiptaráðherra, segir það koma sér nokkuð á óvart að Bretar og Hollendingar hafi farið í mál við TIF. 10. febrúar 2014 14:36
Bretar og Hollendingar krefjast allt að þúsund milljarða vegna Icesave "Nái kröfur þeirra fram að ganga er ljóst að TIF verði gert erfitt fyrir að sinna þeirri frumskyldu sinni að tryggja innistæður á Íslandi til framtíðar.“ 10. febrúar 2014 13:35
Mögulega Íslandsmet í dómkröfum Formaður stjórnar Tryggingarsjóðs innistæðueigenda segir ráðgátu hvað gerist ef svona lítill aðili verður dæmdur til að greiða svona háar fjárhæðir. 10. febrúar 2014 14:34
Tryggingasjóðurinn gæti lamast „Sennilega verður sjóðurinn lamaður næstu 100 árin eða meira og þannig íslenska tryggingakerfið í uppnámi til framtíðar,“ segir Karl Axelsson, lögmaður Tryggingasjóðs innistæðueigenda. 10. febrúar 2014 18:00