Jón nýr forstjóri evrópsks markaðs hjá GreenQloud Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2014 15:39 Jón Þorgrímur Stefánsson. Mynd/Aðsend Fyrirtækið GreenQloud, tilkynnti í dag að Jón Þorgrímur Stefánsson hefur verið skipaður forstjóri yfir evrópskum markaði. Bala Kamallakharan, fyrrverandi forstjóri, var skipaður í stjórn fyrirtækisins. „Bala hefur náð miklum árangri með fyrirtækinu frá því að hann tók við stöðu forstjóra árið 2012 og hefur á þeim tíma náð að skapa einstaka vinnustaðamenningu sem mun fylgja fyrirtækinu áfram. Stjórnin er hæstánægð með að fá að vinna með Bala í nýju hlutverki,” segir stjórnarformaður GreenQloud, Guðmundur Ingi Jónsson í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Stjórnin er mjög ánægð með að fá Jón í forstjórahlutverk á Evrópska markaðinum. Með sína víðtæku reynslu af stórum sýndarvæddum tölvukerfum í margskonar umhverfum mun Jónsi hjálpa fyrirtækinu að vaxa á Evrópska markaðinum og í alþjóðlega upplýsingatæknigeiranum.“ „Ég gekk til liðs við GreenQloud með það að markmiði að láta fyrirtækið vaxa á heimsvísu, skapa vinnustaðamenningu á við þær bestu í heimi og að finna nýja fjármögnun fyrir fyrirtækið. Eftir að hafa náð þessum markmiðum er eðlilegt framhald að ég taki sæti í stjórn fyrirtækisins og gefi Jónsa tækifæri á að leiða fyrirtækið á næsta stig,” sagði Bala Kamallakharan. Í tilkynningunni segir að GreenQloud sé fyrsta umhverfisvæna tölvuský heims og eyði þremur hindrunum að umhverfisvænni skýjavinnslu. Þær hindranir séu hátt verð, skortur á endurnýjanlegri orku og flutningsörðuleiki. „Þjónustur GreenQloud eru knúnar endurnýjalegri orku og kældar með köldu lofti og tekur því ekki þátt í að stækka kolvetnisslóðina og hjálpar viðskiptavinum sínum að taka upp skilvirkari og umhverfisvænari tölvuvinnslu í leiðinni.“ Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Sjá meira
Fyrirtækið GreenQloud, tilkynnti í dag að Jón Þorgrímur Stefánsson hefur verið skipaður forstjóri yfir evrópskum markaði. Bala Kamallakharan, fyrrverandi forstjóri, var skipaður í stjórn fyrirtækisins. „Bala hefur náð miklum árangri með fyrirtækinu frá því að hann tók við stöðu forstjóra árið 2012 og hefur á þeim tíma náð að skapa einstaka vinnustaðamenningu sem mun fylgja fyrirtækinu áfram. Stjórnin er hæstánægð með að fá að vinna með Bala í nýju hlutverki,” segir stjórnarformaður GreenQloud, Guðmundur Ingi Jónsson í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Stjórnin er mjög ánægð með að fá Jón í forstjórahlutverk á Evrópska markaðinum. Með sína víðtæku reynslu af stórum sýndarvæddum tölvukerfum í margskonar umhverfum mun Jónsi hjálpa fyrirtækinu að vaxa á Evrópska markaðinum og í alþjóðlega upplýsingatæknigeiranum.“ „Ég gekk til liðs við GreenQloud með það að markmiði að láta fyrirtækið vaxa á heimsvísu, skapa vinnustaðamenningu á við þær bestu í heimi og að finna nýja fjármögnun fyrir fyrirtækið. Eftir að hafa náð þessum markmiðum er eðlilegt framhald að ég taki sæti í stjórn fyrirtækisins og gefi Jónsa tækifæri á að leiða fyrirtækið á næsta stig,” sagði Bala Kamallakharan. Í tilkynningunni segir að GreenQloud sé fyrsta umhverfisvæna tölvuský heims og eyði þremur hindrunum að umhverfisvænni skýjavinnslu. Þær hindranir séu hátt verð, skortur á endurnýjanlegri orku og flutningsörðuleiki. „Þjónustur GreenQloud eru knúnar endurnýjalegri orku og kældar með köldu lofti og tekur því ekki þátt í að stækka kolvetnisslóðina og hjálpar viðskiptavinum sínum að taka upp skilvirkari og umhverfisvænari tölvuvinnslu í leiðinni.“
Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Sjá meira