Hvalabjór í fyrsta skipti á markað Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 7. janúar 2014 07:30 Ný tegund af bjór, Hvalabjór, kemur á markað nú í janúar. Það er Brugghús Steðja í Borgarfirði sem framleiðir bjórinn í samstarfi við Hval hf. Bjórinn er bruggaður með hvalmjöli sem er mjög próteinríkt og í því er nánast engin fita. Dagbjartur Arilíusson, einn eigandi brugghússins, segir að enginn viðbættur sykur sé notaður og það geri drykkinn að mjög heilnæmum drykk. Um sé að ræða bragðmikinn þorrabjór.Eigengur Steðja eru þau Svanhildur Valdimarsdóttir og Dagbjartur Arilíusson.Aðspurður hvort hann sé ekki hræddur um að hvalfriðungar muni ekki láta í sér heyra segir hann svo vera. „Eflaust koma einhverjir til með að verða ósáttir, það er ákveðin áhætta og það er alveg meðvitað,“ segir Dagbjartur. „Við vonum þó að Íslendingar verði sáttir við þetta enda erum við að stíla þetta inn á þorrann og á honum er nú ýmislegt misjafnt étið og drukkið,“ segir hann. Hvalbragðið mun koma fram í undirtóni bjórsins og mun einnig finnast á eftirbragðinu. Bjórinn verður 5,2 prósent alkóhól og hann verður síaður og gerilsneyddur. Miðinn á flöskunni er hannaður af íslenskum verðlaunahönnuði búsettum á Ítalíu, með innihaldið í huga ásamt því að skapa réttu þorrastemninguna. Í bakgrunni miðans er texti úr Hávamálum en þar kemur fram texti sem var sá fyrsti sem Óðinn las úr rúnum. Hvalabjórinn er væntanlegur í Vínbúðirnar 24. janúar nk. en komi eitthvað fyrr á veitingahús. „Við erum rúmlega eins árs gamalt fyrirtæki og erum að fóta okkur á markaðnum. Við erum með fimm fastar tegundir og erum að koma inn með árstíðabundna bjóra. Þetta er ein leið til að kynna okkur,“ segir Dabjartur um komu Hvalabjórsins á markað. Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Ný tegund af bjór, Hvalabjór, kemur á markað nú í janúar. Það er Brugghús Steðja í Borgarfirði sem framleiðir bjórinn í samstarfi við Hval hf. Bjórinn er bruggaður með hvalmjöli sem er mjög próteinríkt og í því er nánast engin fita. Dagbjartur Arilíusson, einn eigandi brugghússins, segir að enginn viðbættur sykur sé notaður og það geri drykkinn að mjög heilnæmum drykk. Um sé að ræða bragðmikinn þorrabjór.Eigengur Steðja eru þau Svanhildur Valdimarsdóttir og Dagbjartur Arilíusson.Aðspurður hvort hann sé ekki hræddur um að hvalfriðungar muni ekki láta í sér heyra segir hann svo vera. „Eflaust koma einhverjir til með að verða ósáttir, það er ákveðin áhætta og það er alveg meðvitað,“ segir Dagbjartur. „Við vonum þó að Íslendingar verði sáttir við þetta enda erum við að stíla þetta inn á þorrann og á honum er nú ýmislegt misjafnt étið og drukkið,“ segir hann. Hvalbragðið mun koma fram í undirtóni bjórsins og mun einnig finnast á eftirbragðinu. Bjórinn verður 5,2 prósent alkóhól og hann verður síaður og gerilsneyddur. Miðinn á flöskunni er hannaður af íslenskum verðlaunahönnuði búsettum á Ítalíu, með innihaldið í huga ásamt því að skapa réttu þorrastemninguna. Í bakgrunni miðans er texti úr Hávamálum en þar kemur fram texti sem var sá fyrsti sem Óðinn las úr rúnum. Hvalabjórinn er væntanlegur í Vínbúðirnar 24. janúar nk. en komi eitthvað fyrr á veitingahús. „Við erum rúmlega eins árs gamalt fyrirtæki og erum að fóta okkur á markaðnum. Við erum með fimm fastar tegundir og erum að koma inn með árstíðabundna bjóra. Þetta er ein leið til að kynna okkur,“ segir Dabjartur um komu Hvalabjórsins á markað.
Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira