Duncan frábær og Spurs einum sigri frá því að vinna vestrið | Myndband 11. apríl 2014 09:11 Fátt getur komið í veg fyrir að San Antonio Spurs vinni vestrið í NBA-deildinni í körfubolta en liðið er nú aðeins einum sigri frá því. San Antonio vann Dallas Mavericks í níunda skiptið í röð í Texas-slagnum í nótt, 109-100, á heimavelli Dallas og getur með einum sigri til viðbótar eða einu tapi hjá Oklahoma unnið vesturdeildina og verið með heimaleikjaréttinn þar út alla úrslitakeppnina. Spurs lék án franska leikstjórnandans Tonys Parkers í nótt en PattyMills leysti hann af með miklum sóma og var stigahæstur í liðinu með 26 stig auk þess sem hann gaf 6 stoðsendingar. Höfðinginn Tim Duncan átti einnig frábæran leik en hann skoraði 20 stig og tók 15 fráköst. Þá spilaði KawhiLeonard einnig mjög vel og skoraði 16 stig og reif niður 16 fráköst, þar af 6 sóknarfráköst. Duncan, sem er 37 ára gamall, er á sínu 17. ári í NBA og hefur á hverju einasta tímabili komist í úrslitakeppnina með San Antonio. Þetta er 15. skiptið á hans Spurs-ferli sem liðið vinnur fleiri en 50 leiki og þá hefur hann auðvitað orðið meistari fjórum sinnum. Magnaður ferill. Í spilaranum hér að ofan má sjá helstu atvik gærkvöldsins. Fimm flottustu tilþrif næturinnar: Golden State Warriors varð fyrir minniháttar áfalli í nótt þegar liðið tapaði fyrir Denver Nuggets á heimavelli, 100-99. Þar með er nær öruggt að liðið kemst ekki upp fyrir Portland í 5. sætið og mætir líklega Clippers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.KennethFaried var hetja gestanna en hann skoraði sigurkörfuna yfir DraymondGreen þegar hálf sekúnda var eftir. Í heildina skoraði hann 18 stig og tók 17 fráköst en Rússinn Timofey Mozgov fór gjörsamlega hamförum undir körfunni og skoraði 23 stig og tók 29 fráköst.Stephen Curry var stigahæstur heimamanna í Golden State með 24 stig auk þess sem hann tók 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar en KlayThompson skoraði 21 stig.Úrslit næturinnar: Dallas Mavericks - San Antonio Spurs 100-109 Golden State Warriors - Denver Nuggets 99-100Staðan í deildinni. NBA Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira
Fátt getur komið í veg fyrir að San Antonio Spurs vinni vestrið í NBA-deildinni í körfubolta en liðið er nú aðeins einum sigri frá því. San Antonio vann Dallas Mavericks í níunda skiptið í röð í Texas-slagnum í nótt, 109-100, á heimavelli Dallas og getur með einum sigri til viðbótar eða einu tapi hjá Oklahoma unnið vesturdeildina og verið með heimaleikjaréttinn þar út alla úrslitakeppnina. Spurs lék án franska leikstjórnandans Tonys Parkers í nótt en PattyMills leysti hann af með miklum sóma og var stigahæstur í liðinu með 26 stig auk þess sem hann gaf 6 stoðsendingar. Höfðinginn Tim Duncan átti einnig frábæran leik en hann skoraði 20 stig og tók 15 fráköst. Þá spilaði KawhiLeonard einnig mjög vel og skoraði 16 stig og reif niður 16 fráköst, þar af 6 sóknarfráköst. Duncan, sem er 37 ára gamall, er á sínu 17. ári í NBA og hefur á hverju einasta tímabili komist í úrslitakeppnina með San Antonio. Þetta er 15. skiptið á hans Spurs-ferli sem liðið vinnur fleiri en 50 leiki og þá hefur hann auðvitað orðið meistari fjórum sinnum. Magnaður ferill. Í spilaranum hér að ofan má sjá helstu atvik gærkvöldsins. Fimm flottustu tilþrif næturinnar: Golden State Warriors varð fyrir minniháttar áfalli í nótt þegar liðið tapaði fyrir Denver Nuggets á heimavelli, 100-99. Þar með er nær öruggt að liðið kemst ekki upp fyrir Portland í 5. sætið og mætir líklega Clippers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.KennethFaried var hetja gestanna en hann skoraði sigurkörfuna yfir DraymondGreen þegar hálf sekúnda var eftir. Í heildina skoraði hann 18 stig og tók 17 fráköst en Rússinn Timofey Mozgov fór gjörsamlega hamförum undir körfunni og skoraði 23 stig og tók 29 fráköst.Stephen Curry var stigahæstur heimamanna í Golden State með 24 stig auk þess sem hann tók 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar en KlayThompson skoraði 21 stig.Úrslit næturinnar: Dallas Mavericks - San Antonio Spurs 100-109 Golden State Warriors - Denver Nuggets 99-100Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira