Brooklyn Nets hefur ákveðið að hengja treyju Jason Kidd upp í rjáfur. Það verður því ekki aftur leikið í treyju númer fimm hjá félaginu.
Kidd leiddi Nets, sem var þá frá New Jersey, til síns besta árangurs en liðið fór í úrslit deildarinnar árin 2002 og 2003.
Kidd verður sjötti leikmaðurinn í sögu félagsins sem fær sína treyju upp í rjáfur. Hinir eru Julius Erving, Drazen Petrovic, John Williamson, Bill Melchionni og Buck Williams.
Athöfnin fer fram þann 17. október næstkomandi. Kidd er núverandi þjálfari liðsins.
Nets hengir treyju þjálfarans upp í rjáfur

Mest lesið


Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn

Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn


Messi slær enn eitt metið
Fótbolti

„Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“
Íslenski boltinn


Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“
Enski boltinn

