Aron | Þurfum að gefa allt í leikinn gegn Frökkum Sigurður Elvar Þórólfsson í Barcelona skrifar 20. janúar 2013 12:00 Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, fór yfir nokkur áhersluatriði á laufléttri æfingu liðsins í Palau Sant Jordi höllinni í Barcelona í morgun. Frakkar verða mótherjar Íslands í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í kvöld og það lið sem tapar er úr leik. Aron hefur góða tilfinningu fyrir leiknum og telur að menn séu hættir að hugsa um undarlega ferðatilhögun liðsins frá Sevilla til Barcelona í gær. „Þetta leggst vel í okkur, þótt það hafi verið óheppilegt sem gerðist í gær, við vinnum úr því eins og við getum. Við tókum létta æfingu hérna, þar sem við fórum yfir áhersluatriði í varnarleiknum. Bæði hvað varðar þeirra sterku einstaklingum og þeirra leikaðferðum. Við þurfum að fá upp vörn og markvörslu – það er mjög mikilvægt að við séum þéttir varnarlega. Frakkarnir eru mjög sterkir í þessum einvígum maður gegn manni. Við þurfum að ná jafnvægi milli þess sem við erum ákveðnir og þéttir. Við þurfum að hlaupa í bakið á þeim, þar sem þeir reyna að komast sem auðveldast í gegnum leikina en þeir horfa alltaf fram á endastöð mótsins. Við þurfum að gefa allt í þetta í kvöld og ef menn þurfa að skríða útaf vellinum þá verður það bara að vera þannig," sagði Aron Kristjánsson. Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, fór yfir nokkur áhersluatriði á laufléttri æfingu liðsins í Palau Sant Jordi höllinni í Barcelona í morgun. Frakkar verða mótherjar Íslands í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í kvöld og það lið sem tapar er úr leik. Aron hefur góða tilfinningu fyrir leiknum og telur að menn séu hættir að hugsa um undarlega ferðatilhögun liðsins frá Sevilla til Barcelona í gær. „Þetta leggst vel í okkur, þótt það hafi verið óheppilegt sem gerðist í gær, við vinnum úr því eins og við getum. Við tókum létta æfingu hérna, þar sem við fórum yfir áhersluatriði í varnarleiknum. Bæði hvað varðar þeirra sterku einstaklingum og þeirra leikaðferðum. Við þurfum að fá upp vörn og markvörslu – það er mjög mikilvægt að við séum þéttir varnarlega. Frakkarnir eru mjög sterkir í þessum einvígum maður gegn manni. Við þurfum að ná jafnvægi milli þess sem við erum ákveðnir og þéttir. Við þurfum að hlaupa í bakið á þeim, þar sem þeir reyna að komast sem auðveldast í gegnum leikina en þeir horfa alltaf fram á endastöð mótsins. Við þurfum að gefa allt í þetta í kvöld og ef menn þurfa að skríða útaf vellinum þá verður það bara að vera þannig," sagði Aron Kristjánsson.
Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira