NBA í nótt: Lakers vann en Miami tapaði | Carmelo með 50 stig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. apríl 2013 09:00 Anthony fagnar með félögum sínum. Nordic Photos / Getty Images Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en besta lið deildarinnar, meistarar Miami Heat, töpuðu fyrir góðu liði New York. New York vann, 102-90, og þar með sinn níunda sigur í röð en Carmelo Anthony fór á kostum í leiknum og skoraði 50 stig. Það er metjöfnun hjá honum sjálfum. Anthony nýtti alls átján af 26 skotum sínum utan af velli. Miami var án þeirra LeBron James, Dwayne Wade og Mario Chalmers sem eiga allir við smávægileg meiðsli að stríða. Chris Bosh var stigahæstur í fjarveru þeirra með 23 stig. New York er greinilega með gott tak á Miami því liðið hefur unnið alls þrjár af fjórum viðureignum liðanna á tímabilnu. Staða Miami er þó góð. Liðið er þegar öruggt með efsta sæti Austurdeildarinnar og á góðri leið með að tryggja sér heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina. LA Lakers vann Dallas, 101-81. Kobe Bryant náði þrefaldri tvennu í nítjánda sinn á ferlinum en hann var með 23 stig, ellefu fráköst og ellefu stoðsendingar. Lakers er enn í níunda sæti Vesturdeildarinnar en með jafnan árangur og Utah sem er í áttunda sæti. Fram undan er spennandi barátta þessara liða um síðasta sætið í úrslitakeppninni. Þá vann Washington sigur á Chicago, 90-86, þar sem John Wall var með 27 stig, níu stoðsendingar og átta fráköst fyrir Washington. NBA Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en besta lið deildarinnar, meistarar Miami Heat, töpuðu fyrir góðu liði New York. New York vann, 102-90, og þar með sinn níunda sigur í röð en Carmelo Anthony fór á kostum í leiknum og skoraði 50 stig. Það er metjöfnun hjá honum sjálfum. Anthony nýtti alls átján af 26 skotum sínum utan af velli. Miami var án þeirra LeBron James, Dwayne Wade og Mario Chalmers sem eiga allir við smávægileg meiðsli að stríða. Chris Bosh var stigahæstur í fjarveru þeirra með 23 stig. New York er greinilega með gott tak á Miami því liðið hefur unnið alls þrjár af fjórum viðureignum liðanna á tímabilnu. Staða Miami er þó góð. Liðið er þegar öruggt með efsta sæti Austurdeildarinnar og á góðri leið með að tryggja sér heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina. LA Lakers vann Dallas, 101-81. Kobe Bryant náði þrefaldri tvennu í nítjánda sinn á ferlinum en hann var með 23 stig, ellefu fráköst og ellefu stoðsendingar. Lakers er enn í níunda sæti Vesturdeildarinnar en með jafnan árangur og Utah sem er í áttunda sæti. Fram undan er spennandi barátta þessara liða um síðasta sætið í úrslitakeppninni. Þá vann Washington sigur á Chicago, 90-86, þar sem John Wall var með 27 stig, níu stoðsendingar og átta fráköst fyrir Washington.
NBA Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Sjá meira