Lengri vinnudag? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar 13. maí 2013 07:00 Nú standa yfir stjórnarmyndunarviðræður Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Formennirnir hafa aðallega rætt um efnahagsmál og stöðu ríkissjóðs sem eðlilegt er. Efnislega fékkst þó lítið upp úr þeim nema að þeir eru sammála um að einfalda skattkerfið og Bjarni Benediktsson vísar í áherslur flokksins um lækkun skatta til að auka ráðstöfunartekjur heimilanna. Fram hefur komið að formennirnir leggja áherslu á einföldun á kerfinu og jákvæða hvata. Hvað eiga formennirnir við? Atvinnuþátttaka var mest á Íslandi árið 2011 af OECD-ríkjunum, eða tæp 80%. Það ár unnum við Íslendingar líka flestar vinnustundir á ári miðað við hinar Norðurlandaþjóðirnar og erum rétt undir meðaltali OECD-ríkjanna. Við eignuðumst líka flest börn Evrópuþjóða, að Írum einum undanskildum. Þá hefur komið fram í skýrslu McKinsey um vaxtarmöguleika á Íslandi að framleiðni er minni hér en annars staðar á Norðurlöndunum. Í fróðlegri rannsókn ASÍ um lífskjör á Norðurlöndunum kemur fram að ?Íslendingar þurfi að vinna meira en aðrir Norðurlandabúar til að afla álíkra efnahagslegra lífskjara ? og hafi þar af leiðandi lakari lífskjör þar sem frítími er styttri?. Í sömu rannsókn kemur einnig fram að skattbyrði hér á landi er mun lægri en í Danmörku og Svíþjóð og heldur hærri en í Noregi. Þegar litið er til tekna upp að rúmlega 300.000 krónum á mánuði er skattbyrðin langlægst hér á landi. Getur verið að formennirnir vilji að fólk vinni meira og auki þannig ráðstöfunartekjur sínar? Í því sambandi er rétt að minna á að BSRB hefur ályktað um mikilvægi þess að stytta vinnuvikuna í 36 stundir. Það er eðlileg krafa í landi þar sem atvinnuþátttaka kvenna og karla er mikil, vinnutími langur og fjölskyldur barnmargar. Samfylkingin hefur lagt áherslu á að efla verðmætaskapandi atvinnugreinar og auka framleiðni í íslensku atvinnulífi. Ég vona að formennirnir tveir velji að halda áfram á þeirri braut í stað þess að skapa ?jákvæða hvata? til lengri vinnudags. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Sjá meira
Nú standa yfir stjórnarmyndunarviðræður Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Formennirnir hafa aðallega rætt um efnahagsmál og stöðu ríkissjóðs sem eðlilegt er. Efnislega fékkst þó lítið upp úr þeim nema að þeir eru sammála um að einfalda skattkerfið og Bjarni Benediktsson vísar í áherslur flokksins um lækkun skatta til að auka ráðstöfunartekjur heimilanna. Fram hefur komið að formennirnir leggja áherslu á einföldun á kerfinu og jákvæða hvata. Hvað eiga formennirnir við? Atvinnuþátttaka var mest á Íslandi árið 2011 af OECD-ríkjunum, eða tæp 80%. Það ár unnum við Íslendingar líka flestar vinnustundir á ári miðað við hinar Norðurlandaþjóðirnar og erum rétt undir meðaltali OECD-ríkjanna. Við eignuðumst líka flest börn Evrópuþjóða, að Írum einum undanskildum. Þá hefur komið fram í skýrslu McKinsey um vaxtarmöguleika á Íslandi að framleiðni er minni hér en annars staðar á Norðurlöndunum. Í fróðlegri rannsókn ASÍ um lífskjör á Norðurlöndunum kemur fram að ?Íslendingar þurfi að vinna meira en aðrir Norðurlandabúar til að afla álíkra efnahagslegra lífskjara ? og hafi þar af leiðandi lakari lífskjör þar sem frítími er styttri?. Í sömu rannsókn kemur einnig fram að skattbyrði hér á landi er mun lægri en í Danmörku og Svíþjóð og heldur hærri en í Noregi. Þegar litið er til tekna upp að rúmlega 300.000 krónum á mánuði er skattbyrðin langlægst hér á landi. Getur verið að formennirnir vilji að fólk vinni meira og auki þannig ráðstöfunartekjur sínar? Í því sambandi er rétt að minna á að BSRB hefur ályktað um mikilvægi þess að stytta vinnuvikuna í 36 stundir. Það er eðlileg krafa í landi þar sem atvinnuþátttaka kvenna og karla er mikil, vinnutími langur og fjölskyldur barnmargar. Samfylkingin hefur lagt áherslu á að efla verðmætaskapandi atvinnugreinar og auka framleiðni í íslensku atvinnulífi. Ég vona að formennirnir tveir velji að halda áfram á þeirri braut í stað þess að skapa ?jákvæða hvata? til lengri vinnudags.
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun