LeBron er fjölhæfur íþróttamaður, ekki aðeins er hann besti körfuboltamaður NBA-deildarinnar heldur var hann góður leikmaður í amerískum fótbolta í menntaskóla.
Miðað við auglýsinguna ætti hann hinsvegar ekkert að vera að blanda sér í golfið heldur að einbeita sér að körfuboltanum. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.