Duncan valinn í Stjörnuleikinn í fjórtánda sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2013 09:45 Tim Duncan. Mynd/Nordic Photos/Getty NBA-deildin í körfubolta tilkynnti í gær hvaða sjö leikmenn bættust í hvort Stjörnulið fyrir Stjörnuleik deildarinnar sem fram fer í Houston í næsta mánuði. Fimm leikmenn Austurstrandarinnar voru valdir í Stjörnuleik í fyrsta sinn en James Harden er eini nýliðinn í liði Vesturstrandarinnar. Tim Duncan hjá San Antonio Spurs var valinn í sinn fjórtánda Stjörnuleik en liðsfélagi hans Tony Parker er einnig meðal varamanna Vesturdeildarinnar. San Antonio er eitt af fjórum liðum sem á tvo leikmenn í liði Vestursins en hin eru Los Angeles Clippers, Los Angeles Lakers og Oklahoma City Thunder. Duncan var ekki valinn í fyrra en hefur átt magnað tímabil 36 ára gamall þar sem hann er með 17,5 stig, 9,8 fráköst og 2,7 varin skot að meðaltali í leik. Heimamaðurinn James Harden var valinn í fyrsta sinn í Stjörnuleik og mun þar spila á ný með Kevin Durant og Russell Westbrook, fyrrum félögum sínum hjá Oklahoma City Thunder. Nýliðar í liði Austurstrandarinnar eru Joakim Noah, Tyson Chandler, Paul George, Kyrie Irving og Jrue Holiday. Chris Bosh var valinn í sinn áttunda Stjörnuleik og sér til þess að Miami Heat á þrjá fulltrúa í leiknum því Dwyane Wade og LeBron James eru báðir í byrjunarliðinu. Stephen Curry hefur verið frábær hjá Golden State Warroirs og er með 20,9 stig og 6,6 stoðsendingar að meðaltali í leik en það dugaði honum ekki til þess að vera valinn. Hann er stigahæsti leikmaður deildarinnar sem ekki kemst í Stjörnuleikinn í ár. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem taka þátt í Stjörnuleiknum 2013 sem fer fram í Toyota Center í Houston 17. febrúar næstkomandi.Lið Austurstrandarinnar:Byrjunarlið: Bakvörður - Rajon Rondo, Boston Celtics (4. sinn) Bakvörður - Dwyane Wade, Miami Heat (9.) Framherji - LeBron James, Miami Heat (9.) Framherji - Carmelo Anthony, New York Knicks (6.) Framherji - Kevin Garnett, Boston Celtics (15.)Varamenn: Framherji - Chris Bosh, Miami Heat (8.) Miðherji - Tyson Chandler, New York Knicks (Nýliði) Framherji - Luol Deng, Chicago Bulls (2.) Framherji - Paul George, Indiana Pacers (Nýliði) Bakvörður - Jrue Holiday, Philadelphia 76ers (Nýliði) Bakvörður - Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers (Nýliði) Miðherji - Joakim Noah, Chicago Bulls (Nýliði)Lið Vesturstrandarinnar:Byrjunarlið: Bakvörður - Chris Paul, Los Angeles Clippers (6. sinn) Bakvörður - Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (15.) Framherji - Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (4.) Framherji - Blake Griffin, Los Angeles Clippers (3.) Miðherji - Dwight Howard, Los Angeles Lakers (7.)Varamenn: Framherji - LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers (2.) Framherji - Tim Duncan, San Antonio Spurs (14.) Bakvörður - James Harden, Houston Rockets (Nýliði) Framherji - David Lee, Golden State Warriors (2.) Bakvörður - Tony Parker, San Antonio Spurs (5.) Framherji - Zach Randolph, Memphis Grizzlies (2.) Bakvörður - Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder (3.) NBA Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
NBA-deildin í körfubolta tilkynnti í gær hvaða sjö leikmenn bættust í hvort Stjörnulið fyrir Stjörnuleik deildarinnar sem fram fer í Houston í næsta mánuði. Fimm leikmenn Austurstrandarinnar voru valdir í Stjörnuleik í fyrsta sinn en James Harden er eini nýliðinn í liði Vesturstrandarinnar. Tim Duncan hjá San Antonio Spurs var valinn í sinn fjórtánda Stjörnuleik en liðsfélagi hans Tony Parker er einnig meðal varamanna Vesturdeildarinnar. San Antonio er eitt af fjórum liðum sem á tvo leikmenn í liði Vestursins en hin eru Los Angeles Clippers, Los Angeles Lakers og Oklahoma City Thunder. Duncan var ekki valinn í fyrra en hefur átt magnað tímabil 36 ára gamall þar sem hann er með 17,5 stig, 9,8 fráköst og 2,7 varin skot að meðaltali í leik. Heimamaðurinn James Harden var valinn í fyrsta sinn í Stjörnuleik og mun þar spila á ný með Kevin Durant og Russell Westbrook, fyrrum félögum sínum hjá Oklahoma City Thunder. Nýliðar í liði Austurstrandarinnar eru Joakim Noah, Tyson Chandler, Paul George, Kyrie Irving og Jrue Holiday. Chris Bosh var valinn í sinn áttunda Stjörnuleik og sér til þess að Miami Heat á þrjá fulltrúa í leiknum því Dwyane Wade og LeBron James eru báðir í byrjunarliðinu. Stephen Curry hefur verið frábær hjá Golden State Warroirs og er með 20,9 stig og 6,6 stoðsendingar að meðaltali í leik en það dugaði honum ekki til þess að vera valinn. Hann er stigahæsti leikmaður deildarinnar sem ekki kemst í Stjörnuleikinn í ár. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem taka þátt í Stjörnuleiknum 2013 sem fer fram í Toyota Center í Houston 17. febrúar næstkomandi.Lið Austurstrandarinnar:Byrjunarlið: Bakvörður - Rajon Rondo, Boston Celtics (4. sinn) Bakvörður - Dwyane Wade, Miami Heat (9.) Framherji - LeBron James, Miami Heat (9.) Framherji - Carmelo Anthony, New York Knicks (6.) Framherji - Kevin Garnett, Boston Celtics (15.)Varamenn: Framherji - Chris Bosh, Miami Heat (8.) Miðherji - Tyson Chandler, New York Knicks (Nýliði) Framherji - Luol Deng, Chicago Bulls (2.) Framherji - Paul George, Indiana Pacers (Nýliði) Bakvörður - Jrue Holiday, Philadelphia 76ers (Nýliði) Bakvörður - Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers (Nýliði) Miðherji - Joakim Noah, Chicago Bulls (Nýliði)Lið Vesturstrandarinnar:Byrjunarlið: Bakvörður - Chris Paul, Los Angeles Clippers (6. sinn) Bakvörður - Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (15.) Framherji - Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (4.) Framherji - Blake Griffin, Los Angeles Clippers (3.) Miðherji - Dwight Howard, Los Angeles Lakers (7.)Varamenn: Framherji - LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers (2.) Framherji - Tim Duncan, San Antonio Spurs (14.) Bakvörður - James Harden, Houston Rockets (Nýliði) Framherji - David Lee, Golden State Warriors (2.) Bakvörður - Tony Parker, San Antonio Spurs (5.) Framherji - Zach Randolph, Memphis Grizzlies (2.) Bakvörður - Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder (3.)
NBA Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira