Viðskipti innlent

FÍ kaupir Bernhöftstorfuhús

Óli Kristján Ármannsson skrifar
Kaupin handsöluð. Þorsteinn Bergsson framkvæmdastjóri Minjaverndar og Örn V. Kjartansson framkvæmdastjóri FÍ fasteigna.
Kaupin handsöluð. Þorsteinn Bergsson framkvæmdastjóri Minjaverndar og Örn V. Kjartansson framkvæmdastjóri FÍ fasteigna. Mynd/FÍ fasteignir
FÍ fasteignafélag og Minjavernd hafa undirritað kaupsamning um kaup FÍ á fasteignum sem kenndar eru við Bernhöftstorfu.

„Um er að ræða fasteignirnar Lækjargötu 3, Amtmannsstíg 1, og Bankastræti 2,“ segir í tilkynningu. Fram kemur að við kaupin tvöfaldist nær leigutekjur og EBITA FÍ fasteignafélags slhf. á ársgrundvelli. Félagið er rekið af félagi sem að meirihluta í eigu MP banka.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×