Volvo býr til sjálfstýrðan bíl Óli Kristján Ármannsson skrifar 4. desember 2013 07:00 Í nýlegum Volvo. Fréttablaðið/Stefán Bílaframleiðandinn Volvo í Svíþjóð hefur bæst í þann hóp framleiðenda sem keppa að því að framleiða sjálfstýrða bíla. Fyrirtækið segist ætla að smíða hundrað slík farartæki í tilraunaverkefni, að því er fram kemur hjá fréttaveitu AP. Fyrirtækið, sem er í kínverskri eigu, segir fyrirhugað að prófanir hefjist á völdum vegum, 50 kílómetrum í allt, í Gautaborg í Svíþjóð árið 2017. Verkefnið er sagt fyrsta stóra tilraunin með bifreiðar sem aka sér sjálfar. Bílarnir eiga að ráða við alla þætti akstursins, þótt gert sér ráð fyrir að ökumaður sé til taks stöku sinnum. Lagning í stæði verður hins vegar alveg sjálfvirk og getur ökumaður farið á meðan bíllinn finnur stæði. Það styttist í sjálfstýrða bíla með auknum möguleikum til að búa bíla tölvum og myndavélum. Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bílaframleiðandinn Volvo í Svíþjóð hefur bæst í þann hóp framleiðenda sem keppa að því að framleiða sjálfstýrða bíla. Fyrirtækið segist ætla að smíða hundrað slík farartæki í tilraunaverkefni, að því er fram kemur hjá fréttaveitu AP. Fyrirtækið, sem er í kínverskri eigu, segir fyrirhugað að prófanir hefjist á völdum vegum, 50 kílómetrum í allt, í Gautaborg í Svíþjóð árið 2017. Verkefnið er sagt fyrsta stóra tilraunin með bifreiðar sem aka sér sjálfar. Bílarnir eiga að ráða við alla þætti akstursins, þótt gert sér ráð fyrir að ökumaður sé til taks stöku sinnum. Lagning í stæði verður hins vegar alveg sjálfvirk og getur ökumaður farið á meðan bíllinn finnur stæði. Það styttist í sjálfstýrða bíla með auknum möguleikum til að búa bíla tölvum og myndavélum.
Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira