Plastpokalaus Laugardagur Ása Ottesen skrifar 29. ágúst 2013 10:00 Dísa Anderiman vill að fólk hugsi um náttúruna fréttablaðið/arnþór „Við viljum hjálpa til við að minnka útbreiðslu óniðurbrjótanlegra plastpoka með því að hafa plastpokalausa daga,“ segir talsmaður Plastpokalausa laugardagsins, Dísa Anderiman. Ef litið er á Ísland eitt og sér, þá notum við í kringum fimmtíu milljón óendurvinnanlega plastpoka á hverju ári og segir Dísa þessa gerviefnanotkun bæði óþarfa og óábyrga gagnvart náttúrunni. „Í fyrra hittumst við hópur kvenna þar sem við ræddum ýmis samfélagsmál. Við fórum að velta því fyrir okkur hvað við gætum gert til þess að bæta samfélagið okkar og vorum við allar sammála því að notkun plastpoka er vaxandi vandamál. Í stað þess að bíða eftir að stjórnvöld geri eitthvað róttækt í málinu, þá ákváðum við að kýla á þetta sjálfar.“ Aðspurð segir Dísa að þetta sé þeirra fyrsta verkefni og til að byrja með einblíni hópurinn á plastpokalausan laugardag. „Við viljum hvetja alla Íslendinga til þess að hætta að nota plastpoka á laugardögum og taka þannig þátt í átakinu með okkur, segir Dísa. Fólk er hvatt til þess að nota margnota taupoka eða svokallaða bio-poka sem eru lífrænir og umverfisvænir pokar og brotna fyrr niður í náttúrunni en hefðbundnir plastpokar. „Bio-pokar eru úr náttúrulegum afurðum eins og maíssterkju og brotna niður á skömmum tíma í jarðgerðinni og skilja því ekki eftir sig leifar eins og plastpokinn gerir,“ segir hún. „Við skorum á alla landsmenn að taka þátt í þessu mikilvæga verkefni með okkur, látum gott af okkur leiða og tökum þátt í að bæta umhverfi okkar,“ segir Dísa að lokum.Bára HólmgeirsdóttirNotar taupoka „Við notum margnota taupoka í Aftur, það hefur verið stefna okkar frá upphafi. Margir af fastakúnnum okkar koma með pokana sína til okkar aftur og aftur. Ég hef það fyrir stefnu að afþakka poka í verslunum ef ég hef tök á því að halda á vörunum. Flestir eru meðvitaðir um mikilvægi þess að nota umhverfisvæna poka,“ segir Bára Hólmgeirsdóttir, hönnuður og eigandi tískuverslunarinnar Aftur. Verslunin notar sérmerkta taupoka undir vörur sínar. Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Sjá meira
„Við viljum hjálpa til við að minnka útbreiðslu óniðurbrjótanlegra plastpoka með því að hafa plastpokalausa daga,“ segir talsmaður Plastpokalausa laugardagsins, Dísa Anderiman. Ef litið er á Ísland eitt og sér, þá notum við í kringum fimmtíu milljón óendurvinnanlega plastpoka á hverju ári og segir Dísa þessa gerviefnanotkun bæði óþarfa og óábyrga gagnvart náttúrunni. „Í fyrra hittumst við hópur kvenna þar sem við ræddum ýmis samfélagsmál. Við fórum að velta því fyrir okkur hvað við gætum gert til þess að bæta samfélagið okkar og vorum við allar sammála því að notkun plastpoka er vaxandi vandamál. Í stað þess að bíða eftir að stjórnvöld geri eitthvað róttækt í málinu, þá ákváðum við að kýla á þetta sjálfar.“ Aðspurð segir Dísa að þetta sé þeirra fyrsta verkefni og til að byrja með einblíni hópurinn á plastpokalausan laugardag. „Við viljum hvetja alla Íslendinga til þess að hætta að nota plastpoka á laugardögum og taka þannig þátt í átakinu með okkur, segir Dísa. Fólk er hvatt til þess að nota margnota taupoka eða svokallaða bio-poka sem eru lífrænir og umverfisvænir pokar og brotna fyrr niður í náttúrunni en hefðbundnir plastpokar. „Bio-pokar eru úr náttúrulegum afurðum eins og maíssterkju og brotna niður á skömmum tíma í jarðgerðinni og skilja því ekki eftir sig leifar eins og plastpokinn gerir,“ segir hún. „Við skorum á alla landsmenn að taka þátt í þessu mikilvæga verkefni með okkur, látum gott af okkur leiða og tökum þátt í að bæta umhverfi okkar,“ segir Dísa að lokum.Bára HólmgeirsdóttirNotar taupoka „Við notum margnota taupoka í Aftur, það hefur verið stefna okkar frá upphafi. Margir af fastakúnnum okkar koma með pokana sína til okkar aftur og aftur. Ég hef það fyrir stefnu að afþakka poka í verslunum ef ég hef tök á því að halda á vörunum. Flestir eru meðvitaðir um mikilvægi þess að nota umhverfisvæna poka,“ segir Bára Hólmgeirsdóttir, hönnuður og eigandi tískuverslunarinnar Aftur. Verslunin notar sérmerkta taupoka undir vörur sínar.
Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Sjá meira