Orkuverð knýr vísitöluhækkun Óli Kristján Ármannsson skrifar 2. júlí 2013 16:31 Hækkandi orkuverð er sagt að baki lítillega aukinni verðbólgu í löndum OECD. Nordicphotos/AFP Verðbólga í löndum Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD jókst um 0,2 prósentustig milli ára í maí. Hún mældist þá 1,5 prósent, en var 1,3 prósent ári fyrr. Í tilkynningu OECD kemur fram að aukningin sé að mestu drifin af orkuverði, sem hækkað hafi um 0,5 prósent í maí á meðan það hjaðnaði um 1,3 prósent í apríl.Verðbólga í maí 2013 Frakkland 0,8% Þýskaland 1,5% Meðaltal OECD landa 1,5% Meðaltal ESB landa 1,6% Ítalía 1,1% Meðaltal evrulanda 1,4% Bandaríkin 1,4% Bretland 2,7% Ísland 3,3%Heimild: Neysluverðsvísitala Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólga í löndum Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD jókst um 0,2 prósentustig milli ára í maí. Hún mældist þá 1,5 prósent, en var 1,3 prósent ári fyrr. Í tilkynningu OECD kemur fram að aukningin sé að mestu drifin af orkuverði, sem hækkað hafi um 0,5 prósent í maí á meðan það hjaðnaði um 1,3 prósent í apríl.Verðbólga í maí 2013 Frakkland 0,8% Þýskaland 1,5% Meðaltal OECD landa 1,5% Meðaltal ESB landa 1,6% Ítalía 1,1% Meðaltal evrulanda 1,4% Bandaríkin 1,4% Bretland 2,7% Ísland 3,3%Heimild: Neysluverðsvísitala Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD
Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira