Jordan komst ekki í úrvalsliðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2013 21:45 Karl Malone og Michael Jordan. Nordicphotos/AFP Körfuboltagoðsögnin Karl Malone valdi besta lið allra tíma að sínu mati á dögunum. Valið vakti athygli. Karl Malone, sem er næststigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar, ræddi málin í spjallþætti Dan Patrick á mánudaginn. Hann valdi ekki sjálfan sig í liðið Sem er virðingarvert en fleiri misstu af sæti í liðinu. Stigahæsti leikmaður allra tíma í NBA, Kareem Abdul-Jabbar, komst ekki í liðið og sömu sögu er að segja um þann sem situr í fimmta sæti, Kobe Bryant. Mesta athygli vakti hins vegar fjarvera Michael Jordan. Flestir hefðu líkast til valið Jordan fyrstan í lið sitt en hann komst ekki í liðið hjá Malone. Í stað hans valdi Malone liðsfélaga Jordan, Scottie Pippen. Ástæðuna sagði Malone vera þá að Pippen hefði verið með bestu tölfræðina í öllum þeim þáttum þar sem Jordan lagði ekkert til málanna. Jordan fór fyrir liði Chicaco Bulls sem vann til sex meistaratitla en það var ekki nóg fyrir Malone. „Ertu skotinn í Scottie Pippen," spurði Patrick á léttu nótunum. Malone neitaði því en viðurkenndi að vera aðdáandi LeBron James.Úrvalslið Malone John Stockton Oscar Robertson Scottie Pippen LeBron James Wilt Chamberlain Styttur af Karl Malone og John Stockton fyrir utan körfuboltahöllina í Salt Lake City í Utah.Nordicphotos/AFP Körfubolti Tengdar fréttir Malone tekur við þjálfarastarfi hjá Utah Stuðningsmenn Utah Jazz glöddust þegar félagið tilkynnti að einn besti leikmaður í sögu félagsins, Karl Malone, hefði samþykkt að taka við þjálfarastöðu hjá félaginu. 30. maí 2013 09:45 Óttast ekki að fara úr fötunum með samkynhneigðum NBA-goðsögnin Karl Malone, fyrrum leikmaður Jazz og Lakers, hrósar Jason Collins í hástert í dag. Collins er fyrsti virki leikmaðurinn í einum af stóru íþróttunum í Bandaríkjunum sem kemur út úr skápnum. 3. maí 2013 19:45 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Karl Malone valdi besta lið allra tíma að sínu mati á dögunum. Valið vakti athygli. Karl Malone, sem er næststigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar, ræddi málin í spjallþætti Dan Patrick á mánudaginn. Hann valdi ekki sjálfan sig í liðið Sem er virðingarvert en fleiri misstu af sæti í liðinu. Stigahæsti leikmaður allra tíma í NBA, Kareem Abdul-Jabbar, komst ekki í liðið og sömu sögu er að segja um þann sem situr í fimmta sæti, Kobe Bryant. Mesta athygli vakti hins vegar fjarvera Michael Jordan. Flestir hefðu líkast til valið Jordan fyrstan í lið sitt en hann komst ekki í liðið hjá Malone. Í stað hans valdi Malone liðsfélaga Jordan, Scottie Pippen. Ástæðuna sagði Malone vera þá að Pippen hefði verið með bestu tölfræðina í öllum þeim þáttum þar sem Jordan lagði ekkert til málanna. Jordan fór fyrir liði Chicaco Bulls sem vann til sex meistaratitla en það var ekki nóg fyrir Malone. „Ertu skotinn í Scottie Pippen," spurði Patrick á léttu nótunum. Malone neitaði því en viðurkenndi að vera aðdáandi LeBron James.Úrvalslið Malone John Stockton Oscar Robertson Scottie Pippen LeBron James Wilt Chamberlain Styttur af Karl Malone og John Stockton fyrir utan körfuboltahöllina í Salt Lake City í Utah.Nordicphotos/AFP
Körfubolti Tengdar fréttir Malone tekur við þjálfarastarfi hjá Utah Stuðningsmenn Utah Jazz glöddust þegar félagið tilkynnti að einn besti leikmaður í sögu félagsins, Karl Malone, hefði samþykkt að taka við þjálfarastöðu hjá félaginu. 30. maí 2013 09:45 Óttast ekki að fara úr fötunum með samkynhneigðum NBA-goðsögnin Karl Malone, fyrrum leikmaður Jazz og Lakers, hrósar Jason Collins í hástert í dag. Collins er fyrsti virki leikmaðurinn í einum af stóru íþróttunum í Bandaríkjunum sem kemur út úr skápnum. 3. maí 2013 19:45 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira
Malone tekur við þjálfarastarfi hjá Utah Stuðningsmenn Utah Jazz glöddust þegar félagið tilkynnti að einn besti leikmaður í sögu félagsins, Karl Malone, hefði samþykkt að taka við þjálfarastöðu hjá félaginu. 30. maí 2013 09:45
Óttast ekki að fara úr fötunum með samkynhneigðum NBA-goðsögnin Karl Malone, fyrrum leikmaður Jazz og Lakers, hrósar Jason Collins í hástert í dag. Collins er fyrsti virki leikmaðurinn í einum af stóru íþróttunum í Bandaríkjunum sem kemur út úr skápnum. 3. maí 2013 19:45