Baltasar og Universal með nýja mynd Samúel Karl Ólason skrifar 17. október 2013 23:40 Mynd/Daníel Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Universal Pictures hefur tryggt sér kauprétt að Filipeysku hasarmyndinni On the Job og mun Baltasar Kormákur leikstýra endurgerðinni og skrifa handritið. Frá þessu er sagt á vef Variety. RVK Studios verður eitt af framleiðslufyrirtækjum myndarinnar. On the Job er byggð á raunverulegum atburðum úr sögu Filipseyja þar sem fangar eru leystir úr haldi tímabundið, til að starfa sem leigumorðingjar fyrir stjórnmálamenn og háttsetta herforingja. Universal og Baltasar hafi þegar náð góðum hagnaði af kvikmyndunum Contraband og 2 guns. Variety segir það að láta Baltasar og Scott Stuber, sem mun framleiða myndina, vinna saman gæti leytt til enn betri niðurstöðu fyrir kvikmyndafyrirtækið. Tengdar fréttir 2 Guns Baltasars hefur halað inn meira en 12 milljarða Myndin sem skartar Denzel Washington og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum hefur halað inn töluvert hærri upphæð en bankaskatti ríkisstjórnarinnar er ætlað að afla ríkissjóði. 7. október 2013 07:00 Söðlar um með RVK Studios Baltasar Kormákur hefur endurreist framleiðslufyrirtæki sitt undir nafninu RVK Studios og hyggst veita sjónvarps- og kvikmyndagerðarfólki þjónustu í innlendum jafnt sem erlendum verkefnum. 8. október 2013 00:01 2 Guns vinsælust á Íslandi Sýningar á 2 Guns, nýjustu Hollywood-mynd Baltasars Kormáks, hófust með látum hérlendis fyrir helgi, því um frumsýningarhelgina þyrptust 6.500 manns á hana í bíó. Alls halaði myndin inn 8,3 milljónir króna um helgina. 19. ágúst 2013 15:32 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Kjartan Hansson ráðinn forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Universal Pictures hefur tryggt sér kauprétt að Filipeysku hasarmyndinni On the Job og mun Baltasar Kormákur leikstýra endurgerðinni og skrifa handritið. Frá þessu er sagt á vef Variety. RVK Studios verður eitt af framleiðslufyrirtækjum myndarinnar. On the Job er byggð á raunverulegum atburðum úr sögu Filipseyja þar sem fangar eru leystir úr haldi tímabundið, til að starfa sem leigumorðingjar fyrir stjórnmálamenn og háttsetta herforingja. Universal og Baltasar hafi þegar náð góðum hagnaði af kvikmyndunum Contraband og 2 guns. Variety segir það að láta Baltasar og Scott Stuber, sem mun framleiða myndina, vinna saman gæti leytt til enn betri niðurstöðu fyrir kvikmyndafyrirtækið.
Tengdar fréttir 2 Guns Baltasars hefur halað inn meira en 12 milljarða Myndin sem skartar Denzel Washington og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum hefur halað inn töluvert hærri upphæð en bankaskatti ríkisstjórnarinnar er ætlað að afla ríkissjóði. 7. október 2013 07:00 Söðlar um með RVK Studios Baltasar Kormákur hefur endurreist framleiðslufyrirtæki sitt undir nafninu RVK Studios og hyggst veita sjónvarps- og kvikmyndagerðarfólki þjónustu í innlendum jafnt sem erlendum verkefnum. 8. október 2013 00:01 2 Guns vinsælust á Íslandi Sýningar á 2 Guns, nýjustu Hollywood-mynd Baltasars Kormáks, hófust með látum hérlendis fyrir helgi, því um frumsýningarhelgina þyrptust 6.500 manns á hana í bíó. Alls halaði myndin inn 8,3 milljónir króna um helgina. 19. ágúst 2013 15:32 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Kjartan Hansson ráðinn forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
2 Guns Baltasars hefur halað inn meira en 12 milljarða Myndin sem skartar Denzel Washington og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum hefur halað inn töluvert hærri upphæð en bankaskatti ríkisstjórnarinnar er ætlað að afla ríkissjóði. 7. október 2013 07:00
Söðlar um með RVK Studios Baltasar Kormákur hefur endurreist framleiðslufyrirtæki sitt undir nafninu RVK Studios og hyggst veita sjónvarps- og kvikmyndagerðarfólki þjónustu í innlendum jafnt sem erlendum verkefnum. 8. október 2013 00:01
2 Guns vinsælust á Íslandi Sýningar á 2 Guns, nýjustu Hollywood-mynd Baltasars Kormáks, hófust með látum hérlendis fyrir helgi, því um frumsýningarhelgina þyrptust 6.500 manns á hana í bíó. Alls halaði myndin inn 8,3 milljónir króna um helgina. 19. ágúst 2013 15:32