Illa gert gagnvart Íslandi, skaðar norska hagsmuni Kristján Már Unnarsson skrifar 3. október 2013 19:00 Hans Henrik Ramm hefur setið á norska Stórþinginu, verið aðstoðarolíumálaráðherra, en starfar nú sem ráðgjafi og dálkahöfundur um olíuiðnað Noregs. Mynd/Egill Aðalsteinsson. Einn kunnasti olíuráðgjafi Norðmanna segir það illa gert gagnvart Íslandi að norsk stjórnvöld falli frá olíuleit við Jan Mayen. Jafnframt sé það óforsvaranlegt út frá norskum hagsmunum ef olíulind fyndist sem næði yfir lögsögumörkin. Til að tryggja sér forsætisráðherrastólinn og stuðning tveggja smáflokka við nýja ríkisstjórn hefur leiðtogi Hægri flokksins og sigurvegari norsku þingkosninganna, Erna Solberg, þvert á eigin stefnu, neyðst til að fallast á kröfu þeirra um að ekki verði leyfð olíuvinnsla við Norður-Noreg á umdeildum svæðum við Lófót, Senju og í Vesturál. Það sem kemur hins vegar meira á óvart er að nýja hægri stjórnin hyggst hætta við að opna Jan Mayen-svæðið til olíuvinnslu, öfugt við það sem rauðgræna ríkisstjórn Jens Stoltenbergs hafði ákveðið. Hans Henrik Ramm, sem er einn kunnasti ráðgjafi og dálkahöfundur Noregs um olíugeirann, telur þessa ákvörðun um Jan Mayen ekki skaða olíugeirann verulega en segir jafnframt í nýrri greiningu: „Hins vegar er þetta illa gert gagnvart Íslandi, sem hafði vonast eftir samlegðaráhrifum og norskri aðstoð við það að olíustarfsemi hæfist beggja vegna lögsögumarkanna." Hann bætir við: „Ég tel einnig að þetta sé óforsvaranlegt út frá norskum hagsmunum." Og spyr síðan: „Hvað gerum við ef það verður stór olíufundur sem teygir sig yfir á norska hlutann?“ Greinilegt er að Hans Henrik er kunnugt um að líklegar olíulindir Jan Mayen-svæðisins eru taldar ná yfir miðlínuna og óttast að það geti sett Norðmenn í vanda fari Íslendingar að nýta þær. Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Einn kunnasti olíuráðgjafi Norðmanna segir það illa gert gagnvart Íslandi að norsk stjórnvöld falli frá olíuleit við Jan Mayen. Jafnframt sé það óforsvaranlegt út frá norskum hagsmunum ef olíulind fyndist sem næði yfir lögsögumörkin. Til að tryggja sér forsætisráðherrastólinn og stuðning tveggja smáflokka við nýja ríkisstjórn hefur leiðtogi Hægri flokksins og sigurvegari norsku þingkosninganna, Erna Solberg, þvert á eigin stefnu, neyðst til að fallast á kröfu þeirra um að ekki verði leyfð olíuvinnsla við Norður-Noreg á umdeildum svæðum við Lófót, Senju og í Vesturál. Það sem kemur hins vegar meira á óvart er að nýja hægri stjórnin hyggst hætta við að opna Jan Mayen-svæðið til olíuvinnslu, öfugt við það sem rauðgræna ríkisstjórn Jens Stoltenbergs hafði ákveðið. Hans Henrik Ramm, sem er einn kunnasti ráðgjafi og dálkahöfundur Noregs um olíugeirann, telur þessa ákvörðun um Jan Mayen ekki skaða olíugeirann verulega en segir jafnframt í nýrri greiningu: „Hins vegar er þetta illa gert gagnvart Íslandi, sem hafði vonast eftir samlegðaráhrifum og norskri aðstoð við það að olíustarfsemi hæfist beggja vegna lögsögumarkanna." Hann bætir við: „Ég tel einnig að þetta sé óforsvaranlegt út frá norskum hagsmunum." Og spyr síðan: „Hvað gerum við ef það verður stór olíufundur sem teygir sig yfir á norska hlutann?“ Greinilegt er að Hans Henrik er kunnugt um að líklegar olíulindir Jan Mayen-svæðisins eru taldar ná yfir miðlínuna og óttast að það geti sett Norðmenn í vanda fari Íslendingar að nýta þær.
Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira