Arnór hafnaði Meistaradeildarliði - átti að leysa af Cupic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2013 19:46 Arnór Þór Gunnarsson. Mynd/Vilhelm Arnór Þór Gunnarsson er nýkominn heim frá HM í handbolta á Spáni þar sem hann stimplaði sig inn í íslenska landsliðið með flotti frammistöðu. Arnór Þór skoraði 13 mörk í 6 leikjum á sínu fyrsta stórmóti og vakti athygli utan Íslands fyrir frammistöðu sína. Pólska Meistaradeildarliðið KS Vive Targi Kielce vildi nefnilega fá Arnór til sín og ætlaði að kaupa hann frá Bergischer en íslenski landsliðsmaðurinn vildi ekki fara til pólska stórliðsins. Þetta kemur fram í frétt á þýsku vefsíðunni Handball-World í dag. Arnóri líður vel hjá Bergischer-liðinu og segir í viðtali við þýska vefmiðilinn að það hefði aldrei komið til greina að yfirgefa félagið: „Ég hefði ekki yfirgefið Bergischer, sama hvað í boði hefði verið. Ég hef klárt markmið hér og það er að komast upp í úrvalsdeildina og spila með mínu liði í sterkustu deild í heimi. Ég er bara 25 ára og get spilað í öðrum löndum síðar," sagði Arnór í viðtali við þýsku vefsíðuna. Arnór hefði getað orðið liðsfélagi Þóris Ólafssonar en þeir skiptu hægri hornastöðunni á milli sín á HM í handbolta. Hann átti að leysa af króatíska landsliðsmanninn Ivan Cupic sem meiddist á öxl í leiknum um þriðja sætið á HM í handbolta. Sebastian Hinze, aðalþjálfari Bergischer-liðsins, var ánægður með afstöðu leikmannsins síns og lítur á það sem mikla viðurkenningu á liðinu og því sem er að gerast hjá félaginu. Framkvæmdastjóri félagsins segir að það hefði vissulega verið hægt að nota peningana sem Bergischer HC hefði fengið fyrir Arnór en afstaða leikmannsins sé aftur á móti mikil hvatning fyrir félagið. Bergischer HC er í öðru sæti þýsku b-deildarinnar með 26 stig. Emsdetten er í efsta sæti með 30 stig og Bittenfeld er í 3. sæti með 24 stig en þrjú efstu liðin fara upp í efstu deild. Handbolti Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Arnór Þór Gunnarsson er nýkominn heim frá HM í handbolta á Spáni þar sem hann stimplaði sig inn í íslenska landsliðið með flotti frammistöðu. Arnór Þór skoraði 13 mörk í 6 leikjum á sínu fyrsta stórmóti og vakti athygli utan Íslands fyrir frammistöðu sína. Pólska Meistaradeildarliðið KS Vive Targi Kielce vildi nefnilega fá Arnór til sín og ætlaði að kaupa hann frá Bergischer en íslenski landsliðsmaðurinn vildi ekki fara til pólska stórliðsins. Þetta kemur fram í frétt á þýsku vefsíðunni Handball-World í dag. Arnóri líður vel hjá Bergischer-liðinu og segir í viðtali við þýska vefmiðilinn að það hefði aldrei komið til greina að yfirgefa félagið: „Ég hefði ekki yfirgefið Bergischer, sama hvað í boði hefði verið. Ég hef klárt markmið hér og það er að komast upp í úrvalsdeildina og spila með mínu liði í sterkustu deild í heimi. Ég er bara 25 ára og get spilað í öðrum löndum síðar," sagði Arnór í viðtali við þýsku vefsíðuna. Arnór hefði getað orðið liðsfélagi Þóris Ólafssonar en þeir skiptu hægri hornastöðunni á milli sín á HM í handbolta. Hann átti að leysa af króatíska landsliðsmanninn Ivan Cupic sem meiddist á öxl í leiknum um þriðja sætið á HM í handbolta. Sebastian Hinze, aðalþjálfari Bergischer-liðsins, var ánægður með afstöðu leikmannsins síns og lítur á það sem mikla viðurkenningu á liðinu og því sem er að gerast hjá félaginu. Framkvæmdastjóri félagsins segir að það hefði vissulega verið hægt að nota peningana sem Bergischer HC hefði fengið fyrir Arnór en afstaða leikmannsins sé aftur á móti mikil hvatning fyrir félagið. Bergischer HC er í öðru sæti þýsku b-deildarinnar með 26 stig. Emsdetten er í efsta sæti með 30 stig og Bittenfeld er í 3. sæti með 24 stig en þrjú efstu liðin fara upp í efstu deild.
Handbolti Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira