Steingrímur Páll þarf að greiða þrotabúi Kaupþings 91 milljón Þorbjörn Þórðarson skrifar 6. september 2013 13:15 Steingrímur Páll Kárason sem var framkvæmdastjóri áhættustýringar Kaupþings hefur verið dæmdur til að greiða þrotabúi bankans 91 milljón króna ásamt vöxtum. Slitastjórn Kaupþings á nú í viðræðum við Sigurð Einarsson um 550 milljóna króna kröfu sem hann var dæmdur til að greiða þrotabúinu í fyrra. Slitastjórn Kaupþings kyrrsetti eignir Sigurðar upp á þriðja hundrað milljónir króna. Steingrímur Páll hafði líkt og aðrir lykilstjórnendur bankans tekið lán hjá bankanum til hlutabréfakaupa. Í tilviki Steingríms Páls var lánið jafnvirði eins milljarðs króna. Dómstólar hafa sem kunnugt er áður dæmt ólögmæta þá ákvörðun stjórnar bankans að fella niður persónulegar ábyrgðir stjórnenda af þessum lánum. Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem hefur ekki verið birtur, var Steingrímur dæmdur til að greiða þrotabúi bankans 91 milljóna króna ásamt dráttarvöxtum. Þá var staðfest kyrrsetningargerð í eignarhlut Steingríms í félaginu Hvítsstöðum ehf. sem hann á með nokkrum fyrrum lykilstjórnendum Kaupþings og eignarhlut hans í tveimur fasteignum í Reykjavík.Sigurður Einarsson fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings banka.Á síðasta ári var Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, dæmdur til að greiða þrotabúinu tæplega 550 milljónir króna í sambærilegu máli. Þá voru kyrrsettir hlutir hans í Hvítsstöðum ehf., helmingshlutur í einbýlishúsi hans á Seltjarnarnesi og sumarhús og jörð í Stíflisdal sem ekki má rugla saman við risavaxið hús hans í Veiðilæk. Þessar kyrrsettu eignir hlaupa samtals á þriðja hundrað milljónum króna. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur Sigurður Einarsson lýst því yfir að hann eigi ekki nægt laust fé til að standa undir kröfum slitastjórnarinnar en hann á í samningaviðræðum við þrotabúið um dómkröfuna.Steingrímur Páll og Sigurður voru með réttarstöðu sakbornings í rannsókn sérstaks saksóknara á meintri markaðsmisnotkun Kaupþings banka, en meðal gagna málsins eru upplýsingar um að áhættustýring bankans hafi haldið upplýsingum um kaup bankans á eigin bréfum leyndum fyrir stjórn Kaupþings. Mest lesið Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Innlent Fleiri fréttir Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Sjá meira
Steingrímur Páll Kárason sem var framkvæmdastjóri áhættustýringar Kaupþings hefur verið dæmdur til að greiða þrotabúi bankans 91 milljón króna ásamt vöxtum. Slitastjórn Kaupþings á nú í viðræðum við Sigurð Einarsson um 550 milljóna króna kröfu sem hann var dæmdur til að greiða þrotabúinu í fyrra. Slitastjórn Kaupþings kyrrsetti eignir Sigurðar upp á þriðja hundrað milljónir króna. Steingrímur Páll hafði líkt og aðrir lykilstjórnendur bankans tekið lán hjá bankanum til hlutabréfakaupa. Í tilviki Steingríms Páls var lánið jafnvirði eins milljarðs króna. Dómstólar hafa sem kunnugt er áður dæmt ólögmæta þá ákvörðun stjórnar bankans að fella niður persónulegar ábyrgðir stjórnenda af þessum lánum. Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem hefur ekki verið birtur, var Steingrímur dæmdur til að greiða þrotabúi bankans 91 milljóna króna ásamt dráttarvöxtum. Þá var staðfest kyrrsetningargerð í eignarhlut Steingríms í félaginu Hvítsstöðum ehf. sem hann á með nokkrum fyrrum lykilstjórnendum Kaupþings og eignarhlut hans í tveimur fasteignum í Reykjavík.Sigurður Einarsson fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings banka.Á síðasta ári var Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, dæmdur til að greiða þrotabúinu tæplega 550 milljónir króna í sambærilegu máli. Þá voru kyrrsettir hlutir hans í Hvítsstöðum ehf., helmingshlutur í einbýlishúsi hans á Seltjarnarnesi og sumarhús og jörð í Stíflisdal sem ekki má rugla saman við risavaxið hús hans í Veiðilæk. Þessar kyrrsettu eignir hlaupa samtals á þriðja hundrað milljónum króna. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur Sigurður Einarsson lýst því yfir að hann eigi ekki nægt laust fé til að standa undir kröfum slitastjórnarinnar en hann á í samningaviðræðum við þrotabúið um dómkröfuna.Steingrímur Páll og Sigurður voru með réttarstöðu sakbornings í rannsókn sérstaks saksóknara á meintri markaðsmisnotkun Kaupþings banka, en meðal gagna málsins eru upplýsingar um að áhættustýring bankans hafi haldið upplýsingum um kaup bankans á eigin bréfum leyndum fyrir stjórn Kaupþings.
Mest lesið Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Innlent Fleiri fréttir Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Sjá meira