Lið ársins í NBA-deildinni var tilkynnt í dag og ber líklega hæst að hinn aldni höfðingi, Tim Duncan, er í liðinu. Þetta er í tíunda sinn sem Duncan er valinn í liðið og í fyrsta skipti í sex ár.
Besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er í liðinu í sjöunda sinn á ferlinum. Hann er einnig í varnarliði ársins og var að komst í það í fimmta sinn.
Lið ársins:
LeBron James, Miami
Kobe Bryant, LA Lakers
Chris Paul, LA Clippers
Kevin Durant, Oklahoma
Tim Duncan, San Antonio
B-liðið:
Carmelo Anthony, NY Knicks
Blake Griffin, LA Clippers
Tony Parker, San Antonio
Russell Westbrook, Oklahoma
Marc Gasol, Memphis
C-liðið:
Paul George, Indiana
David Lee, Golden State
Dwayne Wade, Miami
James Harden, Houston
Dwight Howard, LA Lakers

