Lífið

Íslenski þjóðbúningurinn í Miss World - sjáðu myndina

Ellý Ármanns skrifar
„Í kvöld tókum við upp þjóðbúningaatriðið sem sýnt verður á morgun þegar Miss World fer fram.  Hér er ég í íslenska skautbúningnum eða smurft outfit eins og stelpurnar vilja kalla það," skrifar Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir 22 ára laganemi á Facebooksíðuna sína með myndinni sem sjá má hér neðar en hún er fulltrúi Íslands í fegurðarsamkeppninni Ungfrú heimur sem fram fer á Balí í Indónesíu á morgun.



Keppnin er sýnd í beinni á Stöð 3 á morgun, laugardag klukkan 11:30 - 14:00.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.