Handbolti

HM-lagið í ár heitir Siete Metros | myndband

HM í handbolta hefst á morgun. Eins og á öllum stórmótum er samið sérstakt lag fyrir mótið. Þetta lag á að kveikja neistann hjá áhorfendum í stúkunni.

Lagið í ár heitir Siete Metros sem þýðir sjö metrar. Vítakast er einmitt af sjö metra færi.

Skiptar skoðanir eru um gæði lagsins eins og venjulega en Vísir spáir því að það muni slá í gegn.











Fleiri fréttir

Sjá meira


×