Hannar sumarlínuna í desember Haraldur Guðmundsson skrifar 27. nóvember 2013 08:44 Guðmundur Jörundsson hætti í menntaskóla til að afla sér reynslu í fatahönnun. Fréttablaðið/Valli „Það var alltaf markmiðið að stofna mitt eigið vörumerki og það varð að veruleika í október á síðasta ári,“ segir Guðmundur Jörundsson, fatahönnuður og einn eigenda verslunarinnar JÖR á Laugavegi. Guðmundur starfaði áður sem yfirhönnuður Herrafataverslunar Kormáks og Skjaldar og ákvað eftir nokkur ár þar að stofna sitt sitt eigið fatamerki. Hann og Gunnar Örn Petersen, framkvæmdastjóri JÖR, sömdu í kjölfarið við erlendar fataverksmiðjur um framleiðslu á vörum þeirra. Þar á meðal er verksmiðja í Tyrklandi sem framleiðir meðal annars föt fyrir Armani og Paul Smith. „Nú erum við á fullu við að klára framleiðslu á öllum okkar vörum fyrir jólin því við erum að fara að opna dömudeild í byrjun desember. Á sama tíma erum við einnig að klára sumarlínu JÖR,“ segir Guðmundur. Hann er með BA-próf í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands og stundaði áður nám við Menntaskólann í Hamrahlíð en hætti þar til að afla sér í reynslu í fatahönnun. Guðmundur er mikill stangveiðimaður og fer oft í lax- eða silungsveiði á sumrin. „Ég lifi fyrir að veiða, enda byrjaði ég að veiða áður en ég byrjaði að ganga. Önnur áhugamál mín eru fatahönnun og ég fer mikið á skíði og svo er ég fótboltaáhugamaður.“ Guðmundur er trúlofaður Kolbrúnu Vöku Helgadóttur, mannfræðingi og aðstoðarframleiðanda á RÚV. Þau eiga saman tveggja ára son, Jörund Örvar. Spurður um hvað sé framundan hjá honum segir Guðmundur að JÖR taki snemma á næsta ári þátt í tveimur erlendum tískusýningum. „Við verðum meðal annars á Copenhagen Fashion Summit 2014 sem verður haldin í lok apríl. Svo eru uppi hugmyndir um að færa vörumerkið út til útlanda en það er enn á byrjunarstigi.“ Mest lesið Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
„Það var alltaf markmiðið að stofna mitt eigið vörumerki og það varð að veruleika í október á síðasta ári,“ segir Guðmundur Jörundsson, fatahönnuður og einn eigenda verslunarinnar JÖR á Laugavegi. Guðmundur starfaði áður sem yfirhönnuður Herrafataverslunar Kormáks og Skjaldar og ákvað eftir nokkur ár þar að stofna sitt sitt eigið fatamerki. Hann og Gunnar Örn Petersen, framkvæmdastjóri JÖR, sömdu í kjölfarið við erlendar fataverksmiðjur um framleiðslu á vörum þeirra. Þar á meðal er verksmiðja í Tyrklandi sem framleiðir meðal annars föt fyrir Armani og Paul Smith. „Nú erum við á fullu við að klára framleiðslu á öllum okkar vörum fyrir jólin því við erum að fara að opna dömudeild í byrjun desember. Á sama tíma erum við einnig að klára sumarlínu JÖR,“ segir Guðmundur. Hann er með BA-próf í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands og stundaði áður nám við Menntaskólann í Hamrahlíð en hætti þar til að afla sér í reynslu í fatahönnun. Guðmundur er mikill stangveiðimaður og fer oft í lax- eða silungsveiði á sumrin. „Ég lifi fyrir að veiða, enda byrjaði ég að veiða áður en ég byrjaði að ganga. Önnur áhugamál mín eru fatahönnun og ég fer mikið á skíði og svo er ég fótboltaáhugamaður.“ Guðmundur er trúlofaður Kolbrúnu Vöku Helgadóttur, mannfræðingi og aðstoðarframleiðanda á RÚV. Þau eiga saman tveggja ára son, Jörund Örvar. Spurður um hvað sé framundan hjá honum segir Guðmundur að JÖR taki snemma á næsta ári þátt í tveimur erlendum tískusýningum. „Við verðum meðal annars á Copenhagen Fashion Summit 2014 sem verður haldin í lok apríl. Svo eru uppi hugmyndir um að færa vörumerkið út til útlanda en það er enn á byrjunarstigi.“
Mest lesið Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent