NBA: 27. sigurinn í röð ekki vandamál fyrir Miami - 3 töp í röð hjá Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2013 09:00 Mike Miller og LeBron James. Mynd/Nordic Photos/Getty Miami Heat hélt áfram sögulegri sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sannfærandi 14 stiga sigur á nágrönnum sínum í Orlando Magic. Miami Heat hefur nú unnið 27 leikir í röð og vantar sex sigra í viðbót til þess að jafna met Los Angeles Lakers frá 1971-72. LeBron James var með 24 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst í leiknum en Miami vann þarna annan leikinn í röð án Dwyane Wade sem var hvíldur vegna hnémeiðsla. Mario Chalmers var næststigahæstur með 17 stig. Jameer Nelson var með 27 stig og 12 stoðsendingar hjá Orlando.Los Angeles Lakers tapaði sínum þriðja leik í röð í nótt þegar liðið lá 103-109 á móti Golden State Warriors. Á sama tíma vann Utah Jazz 107-91 sigur á Philadelphia og það er því aftur komin mikil spenna í baráttu liðanna um áttunda OG síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Kobe Bryant skoraði 36 stig í leiknum og Steve Nash var með 21 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar. Dwight Howard bætti við 11 stigum og 15 fráköstum. Stephen Curry var með 25 stig, 10 stoðsendingar og 7 fráköst fyrir Golden State, David Lee skoraði 23 stig og tók 12 fráköst og Klay Thompson var með 22 stig.John Wall hjá Washington Wizards var þó maður kvöldsins því hann var með 47 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst í 107-94 sigri Washington-liðsins á Memphis Grizzlies. Washington hefur unnið 21 af 37 leikum síðan Wall snéri aftur eftir meiðsli en vann aðeins 5 af 33 leikjum án hans.New Orleans Hornets endaði fimmtán leikja sigurgöngu Denver Nuggets með því að vinna 110-86 heimasigur á Denver í nótt. Lið sem hefur unnið fimmtán eða fleiri leiki í röð hefur aldrei tapað svona stórt í sögu NBA-deildarinnar. Hinn léttþekkti Brian Roberts var með 13 stig og 18 stoðsendingar í leiknum.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: Washington Wizards - Memphis Grizzlies 107-94 Orlando Magic - Miami Heat 94-108 Indiana Pacers - Atlanta Hawks 100-94 New Orleans Hornets - Denver Nuggets 110-86 Utah Jazz - Philadelphia 76Ers 107-91 Golden State Warriors - Los Angeles Lakers 109-103 NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Miami Heat hélt áfram sögulegri sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sannfærandi 14 stiga sigur á nágrönnum sínum í Orlando Magic. Miami Heat hefur nú unnið 27 leikir í röð og vantar sex sigra í viðbót til þess að jafna met Los Angeles Lakers frá 1971-72. LeBron James var með 24 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst í leiknum en Miami vann þarna annan leikinn í röð án Dwyane Wade sem var hvíldur vegna hnémeiðsla. Mario Chalmers var næststigahæstur með 17 stig. Jameer Nelson var með 27 stig og 12 stoðsendingar hjá Orlando.Los Angeles Lakers tapaði sínum þriðja leik í röð í nótt þegar liðið lá 103-109 á móti Golden State Warriors. Á sama tíma vann Utah Jazz 107-91 sigur á Philadelphia og það er því aftur komin mikil spenna í baráttu liðanna um áttunda OG síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Kobe Bryant skoraði 36 stig í leiknum og Steve Nash var með 21 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar. Dwight Howard bætti við 11 stigum og 15 fráköstum. Stephen Curry var með 25 stig, 10 stoðsendingar og 7 fráköst fyrir Golden State, David Lee skoraði 23 stig og tók 12 fráköst og Klay Thompson var með 22 stig.John Wall hjá Washington Wizards var þó maður kvöldsins því hann var með 47 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst í 107-94 sigri Washington-liðsins á Memphis Grizzlies. Washington hefur unnið 21 af 37 leikum síðan Wall snéri aftur eftir meiðsli en vann aðeins 5 af 33 leikjum án hans.New Orleans Hornets endaði fimmtán leikja sigurgöngu Denver Nuggets með því að vinna 110-86 heimasigur á Denver í nótt. Lið sem hefur unnið fimmtán eða fleiri leiki í röð hefur aldrei tapað svona stórt í sögu NBA-deildarinnar. Hinn léttþekkti Brian Roberts var með 13 stig og 18 stoðsendingar í leiknum.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: Washington Wizards - Memphis Grizzlies 107-94 Orlando Magic - Miami Heat 94-108 Indiana Pacers - Atlanta Hawks 100-94 New Orleans Hornets - Denver Nuggets 110-86 Utah Jazz - Philadelphia 76Ers 107-91 Golden State Warriors - Los Angeles Lakers 109-103
NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira