NBA í nótt: Óvæntur sigur Orlando á Clippers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2013 11:16 Grant Hill, Clippers, í baráttu við Josh McRoberts. Mynd/AP Orlando gerði sér lítið fyrir og skellti sterku liði LA Clippers í Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 104-101. Orlando hafði tapað tíu leikjum í röð en Clippers var ásamt Oklahoma City með besta árangur allra liða í NBA-deildinni fyrir gærkvöldið. Clippers hafði þar að auki unnið þrettán heimaleiki í röð sem er félagsmet. JJ Redick kom Orlando yfir í fyrsta sinn í leiknum með þriggja stiga körfu þegar 42 sekúndur voru eftir og gestirnir héldu forystunni allt til loka. Jamal Crawford fékk tækifæri til að jafna metin í lokin en þriggja stiga skot hans klikkaði. Aaron Afflalo var með 30 stig fyrir Orlando og Redick bætti við 21 stigi. Blake Griffin var með 30 stig fyrir Clippers. Miami vann auðveldan sigur á Sacramento, 128-99, þar sem Mario Chalmers skoraði 34 stig og setti niður tíu þriggja stiga skot í leiknum. Bæði eru persónuleg met hjá honum. LeBron James átti einnig góðan leik en hann var með 20 stig, sjö fráköst, fimm stolna bolta og tvö varin skot.Úrslit næturinnar: LA Clippers - Orlando 101-104 Washington - Atlanta 93-83 Indiana - Charlotte 96-88 Philadelphia - Houston 107-100 Detroit - Utah 87-90 Chicago - Phoenix 81-97 Dallas - Memphis 104-83 Sacramento - Miami 99-128 NBA Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Orlando gerði sér lítið fyrir og skellti sterku liði LA Clippers í Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 104-101. Orlando hafði tapað tíu leikjum í röð en Clippers var ásamt Oklahoma City með besta árangur allra liða í NBA-deildinni fyrir gærkvöldið. Clippers hafði þar að auki unnið þrettán heimaleiki í röð sem er félagsmet. JJ Redick kom Orlando yfir í fyrsta sinn í leiknum með þriggja stiga körfu þegar 42 sekúndur voru eftir og gestirnir héldu forystunni allt til loka. Jamal Crawford fékk tækifæri til að jafna metin í lokin en þriggja stiga skot hans klikkaði. Aaron Afflalo var með 30 stig fyrir Orlando og Redick bætti við 21 stigi. Blake Griffin var með 30 stig fyrir Clippers. Miami vann auðveldan sigur á Sacramento, 128-99, þar sem Mario Chalmers skoraði 34 stig og setti niður tíu þriggja stiga skot í leiknum. Bæði eru persónuleg met hjá honum. LeBron James átti einnig góðan leik en hann var með 20 stig, sjö fráköst, fimm stolna bolta og tvö varin skot.Úrslit næturinnar: LA Clippers - Orlando 101-104 Washington - Atlanta 93-83 Indiana - Charlotte 96-88 Philadelphia - Houston 107-100 Detroit - Utah 87-90 Chicago - Phoenix 81-97 Dallas - Memphis 104-83 Sacramento - Miami 99-128
NBA Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira