Lífið

2500 borðapantanir á fjórum tímum

Fótboltagoðið David Beckham og kokkurinn Gordon Ramsay opna nýjan stað í London 16. september. Staðurinn er strax orðinn sá heitasti í bransanum.

Vefsíða veitingastaðarins, sem heitir Union Street Café, opnaði nýlega og voru 2500 borð pöntuð á fyrstu fjórum tímunum. Öll borð eru uppbókuð á föstudögum og laugardögum fram í nóvember.

Matgæðingar.
“Við getum ekki beðið eftir að opna dyrnar og bjóða gesti velkomna,” segir Gordon en maturinn mun vera í anda rétta sem finnast við Miðjarðarhafið.

Góðir félagar.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.