Innlent

Vatnsaflsvirkjun á Akureyri

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar
Andri Teitsson framkvæmdastjóri Fallorku  og Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri undirrita samning.
Andri Teitsson framkvæmdastjóri Fallorku og Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri undirrita samning. Aðsend mynd
Bæjarstjórinn á Akureyri og framkvæmdastjóri Fallorku ehf. hafa samið um að Fallorka reisi og reki vatnsaflsvirkjun í Glerá ofan Akureyrar. Skrifað var undir samning þar að lútandi í gær.

Meginmarkmið með framkvæmdinni er sagt vera að nýta endurnýjanlega náttúruauðlind til að framleiða raforku á hagstæðu verði fyrir viðskiptavini Fallorku sem að stórum hluta séu Akureyringar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×