Erlendir kröfuhafar þurfa að afskrifa eigur sínar Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. mars 2013 17:01 Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Kröfuhafar verða að afskrifa eigur sínar hér á landi að verulegu leyti, sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri á ráðstefnu Fransk-íslenska viðskiptaráðsins í París í gær. Í erindi sínu sagði Már að eignir erlendra aðila í íslenskum krónum hér á landi næmu um 22% af vergri landsframleiðslu að viðbættum krónueignum þrotabúa bankanna sem eru að mestu leyti í eigu erlendra kröfuhafa. Við þetta bættist síðan aflandskrónur, eða eignir í íslenskum krónum utan íslensks hagkerfis. Már segir að af því gefnu að greiðslubyrðin af þeim kröfum sem erlendir aðilar eiga á ríkissjóð og fyrirtæki á Íslandi sé það há að ef greiða ætti þær upp á einni nóttu þá væri veruleg hætta á annarri gjaldmiðlakrísu með skelfilegum afleiðngum fyrir hagkerfið. „Það er þess vegna sem þarf að minnka þessar kröfur eða þá að haga málum þannig að greiðslurnar verði inntar af hendi yfir mjög langan tíma. Því meira sem kröfurnar verða lækkaðar þeim mun hraðar verður hægt að aflétta fjármagnshöftum," sagði Már. Már sagði að stjórnvöld væru með áætlun um að aflétta fjármagnshöftum eins og aðstæður leyfa án þess að raska jafnvægi krónunnar eða fjármálastöðugleika. Það verkefni sé nátengt því hvernig slitameðferð bankanna þróist því góð niðurstaða við slit bankanna myndi hraða því að gjaldeyrishöft yrðu afnumin. Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Kröfuhafar verða að afskrifa eigur sínar hér á landi að verulegu leyti, sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri á ráðstefnu Fransk-íslenska viðskiptaráðsins í París í gær. Í erindi sínu sagði Már að eignir erlendra aðila í íslenskum krónum hér á landi næmu um 22% af vergri landsframleiðslu að viðbættum krónueignum þrotabúa bankanna sem eru að mestu leyti í eigu erlendra kröfuhafa. Við þetta bættist síðan aflandskrónur, eða eignir í íslenskum krónum utan íslensks hagkerfis. Már segir að af því gefnu að greiðslubyrðin af þeim kröfum sem erlendir aðilar eiga á ríkissjóð og fyrirtæki á Íslandi sé það há að ef greiða ætti þær upp á einni nóttu þá væri veruleg hætta á annarri gjaldmiðlakrísu með skelfilegum afleiðngum fyrir hagkerfið. „Það er þess vegna sem þarf að minnka þessar kröfur eða þá að haga málum þannig að greiðslurnar verði inntar af hendi yfir mjög langan tíma. Því meira sem kröfurnar verða lækkaðar þeim mun hraðar verður hægt að aflétta fjármagnshöftum," sagði Már. Már sagði að stjórnvöld væru með áætlun um að aflétta fjármagnshöftum eins og aðstæður leyfa án þess að raska jafnvægi krónunnar eða fjármálastöðugleika. Það verkefni sé nátengt því hvernig slitameðferð bankanna þróist því góð niðurstaða við slit bankanna myndi hraða því að gjaldeyrishöft yrðu afnumin.
Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira