Keflavík vann eftir framlengingu - öll úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2013 21:07 Sara Rún Hinriksdóttir Mynd/Vilhelm Þrjú efstu liðin í Domnios-deild kvenna unnu öll sína leiki í kvöld þegar 17. umferðin fór fram. Topplið Keflavíkur bjargaði sér fyrir horn á móti KR á heimavelli og vann eftir framlengingu. Snæfell og Valur unnu líka sína leiki en Valskonur voru næstum því búnar að missa frá sér sigurinn í lokin á móti botnliði Fjölnis. Keflavík vann KR 75-66 eftir framlengdan leik í Keflavík en KR-konur voru yfir stóran hluta leiksins. Pálína Gunnlaugsdóttir tryggði Keflavík framlengingu þar sem Keflavíkurliðið var með mikla yfirburði, vann 11-2 og tryggði sér sigur og áfram sex stiga forskot á toppnum. Sigurganga Haukakvenna endaði í Hólminum þar sem Snæfell vann sannfærandi 12 stiga sigur, 77-65. Frábær kafli Hauka í kringum leikhlutaskiptin í fyrsta og öðrum leikhluta (12 stig í röð) var ekki nóg og sigur Snæfells var ekki í mikilli hættu í seinni hálfleik. Valur vann sinn fjórða leik í röð þegar Fjölnir kom í heimsókn á Hlíðarenda. valur vann leikinn 71-67 en Fjölniskonur komu sterkar til baka í lok leiksins. Valskonur komust í 20-7 í fyrsta leikhluta en töpuðu síðustu þremur leikhlutunum og máttu þakka fyrir að missa ekki frá sér sigurinn á lokamínútunum. Njarðvík vann að lokum öruggan 29 stiga sigur á Grindavík í Ljónagryfjunni þar sem Lele Hardy fór að kostum að vanda.Úrvalsdeild kvenna, DeildarkeppniNjarðvík-Grindavík 99-70 (21-23, 23-20, 23-13, 32-14)Njarðvík: Lele Hardy 29/18 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 14/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 10, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 10, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/5 fráköst/6 stoðsendingar, Emelía Ósk Grétarsdóttir 8/7 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Eva Rós Guðmundsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 30/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 15/12 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 9, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5, Berglind Anna Magnúsdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1.Snæfell-Haukar 77-65 (20-19, 16-12, 29-16, 12-18)Snæfell: Kieraah Marlow 23/9 fráköst, Rósa Indriðadóttir 12, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 11/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 10/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 7/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 5.Haukar: Siarre Evans 18/12 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 7/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Ína Salome Sturludóttir 2.Valur-Fjölnir 71-67 (27-12, 15-18, 17-18, 12-19)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 22/15 fráköst/4 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Hallveig Jónsdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2/7 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 41/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 6/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/9 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Erna María Sveinsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.Keflavík-KR 75-66 (14-21, 13-19, 19-12, 18-12, 11-2)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 21/11 fráköst, Jessica Ann Jenkins 19/7 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 2/6 fráköst.KR: Shannon McCallum 22/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/12 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 12/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/9 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Sjá meira
Þrjú efstu liðin í Domnios-deild kvenna unnu öll sína leiki í kvöld þegar 17. umferðin fór fram. Topplið Keflavíkur bjargaði sér fyrir horn á móti KR á heimavelli og vann eftir framlengingu. Snæfell og Valur unnu líka sína leiki en Valskonur voru næstum því búnar að missa frá sér sigurinn í lokin á móti botnliði Fjölnis. Keflavík vann KR 75-66 eftir framlengdan leik í Keflavík en KR-konur voru yfir stóran hluta leiksins. Pálína Gunnlaugsdóttir tryggði Keflavík framlengingu þar sem Keflavíkurliðið var með mikla yfirburði, vann 11-2 og tryggði sér sigur og áfram sex stiga forskot á toppnum. Sigurganga Haukakvenna endaði í Hólminum þar sem Snæfell vann sannfærandi 12 stiga sigur, 77-65. Frábær kafli Hauka í kringum leikhlutaskiptin í fyrsta og öðrum leikhluta (12 stig í röð) var ekki nóg og sigur Snæfells var ekki í mikilli hættu í seinni hálfleik. Valur vann sinn fjórða leik í röð þegar Fjölnir kom í heimsókn á Hlíðarenda. valur vann leikinn 71-67 en Fjölniskonur komu sterkar til baka í lok leiksins. Valskonur komust í 20-7 í fyrsta leikhluta en töpuðu síðustu þremur leikhlutunum og máttu þakka fyrir að missa ekki frá sér sigurinn á lokamínútunum. Njarðvík vann að lokum öruggan 29 stiga sigur á Grindavík í Ljónagryfjunni þar sem Lele Hardy fór að kostum að vanda.Úrvalsdeild kvenna, DeildarkeppniNjarðvík-Grindavík 99-70 (21-23, 23-20, 23-13, 32-14)Njarðvík: Lele Hardy 29/18 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 14/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 10, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 10, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/5 fráköst/6 stoðsendingar, Emelía Ósk Grétarsdóttir 8/7 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Eva Rós Guðmundsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 30/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 15/12 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 9, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5, Berglind Anna Magnúsdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1.Snæfell-Haukar 77-65 (20-19, 16-12, 29-16, 12-18)Snæfell: Kieraah Marlow 23/9 fráköst, Rósa Indriðadóttir 12, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 11/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 10/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 7/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 5.Haukar: Siarre Evans 18/12 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 7/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Ína Salome Sturludóttir 2.Valur-Fjölnir 71-67 (27-12, 15-18, 17-18, 12-19)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 22/15 fráköst/4 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Hallveig Jónsdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2/7 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 41/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 6/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/9 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Erna María Sveinsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.Keflavík-KR 75-66 (14-21, 13-19, 19-12, 18-12, 11-2)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 21/11 fráköst, Jessica Ann Jenkins 19/7 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 2/6 fráköst.KR: Shannon McCallum 22/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/12 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 12/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/9 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Sjá meira