"Þetta er ólíðandi ofbeldi“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. mars 2013 23:39 Formaður handknattleiksdeildar Fjölnis segir í athugasemdakerfi á Vísi að rassskellingar sem fjallað var um á vefnum fyrr í kvöld séu ólíðandi ofbeldi. Svo virðist sem rassskellingar séu fastur innvígsluþáttur í landsliðum og meistaraflokkum karla í handbolta hér á landi. Nýjasta dæmið er mynd af særðum afturenda ungs leikmanns hjá Fjölnis sem var vígður inn í meistaraflokk félagsins á dögunum. Kristján Gaukur Kristjánsson, formaður handknattleiksdeildar Fjölnis, biðst formlega afsökunar á málinu fyrir hönd deildarinnar. „Þetta er ólíðandi ofbeldi sem verður ekki liðið innan deildarinnar og það verður strax tekið á því," segir Kristján Gaukur. Sveinn Þorgeirsson, sem sæti á í stjórn handknattleiksdeildar Fjölnis, tekur í sama streng fyrir hönd stjórnarinnar í tilkynningu til Vísis í kvöld. „Handknattleiksdeild Fjölnis harmar framferði leikmanna meistaraflokks karla sem myndir hafa verið birtar af á samfélagsmiðlum í kvöld. Við heitum því að á þessu máli verður tekið og þessi "hefð" upprætt." Segir að um skelfileg skilaboð sé að ræða til yngri iðkenda frá þeim hópi innan deildarinnar sem eigi að vera til fyrirmyndar í starfinu, „Hegðun sem þessi verður ekki liðin enda er hún dæmi um ofbeldi sem ekki verður liðið í nokkurri mynd," segir í tilkynningunni. „Tekið verður á þessu máli innan deildarinnar strax í fyrramálið." Fyrri frétt Vísis má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir "Hefðir eru hefðir" Algengt er að ungir handboltaiðkendur séu vígðir inn í meistaraflokka félaga sinna með rassskellingum. Nýr liðsmaður Fjölnis fékk að kynnast meistaraflokknum með flötum lófum liðsfélaga sinna á dögunum. 24. mars 2013 21:02 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira
Formaður handknattleiksdeildar Fjölnis segir í athugasemdakerfi á Vísi að rassskellingar sem fjallað var um á vefnum fyrr í kvöld séu ólíðandi ofbeldi. Svo virðist sem rassskellingar séu fastur innvígsluþáttur í landsliðum og meistaraflokkum karla í handbolta hér á landi. Nýjasta dæmið er mynd af særðum afturenda ungs leikmanns hjá Fjölnis sem var vígður inn í meistaraflokk félagsins á dögunum. Kristján Gaukur Kristjánsson, formaður handknattleiksdeildar Fjölnis, biðst formlega afsökunar á málinu fyrir hönd deildarinnar. „Þetta er ólíðandi ofbeldi sem verður ekki liðið innan deildarinnar og það verður strax tekið á því," segir Kristján Gaukur. Sveinn Þorgeirsson, sem sæti á í stjórn handknattleiksdeildar Fjölnis, tekur í sama streng fyrir hönd stjórnarinnar í tilkynningu til Vísis í kvöld. „Handknattleiksdeild Fjölnis harmar framferði leikmanna meistaraflokks karla sem myndir hafa verið birtar af á samfélagsmiðlum í kvöld. Við heitum því að á þessu máli verður tekið og þessi "hefð" upprætt." Segir að um skelfileg skilaboð sé að ræða til yngri iðkenda frá þeim hópi innan deildarinnar sem eigi að vera til fyrirmyndar í starfinu, „Hegðun sem þessi verður ekki liðin enda er hún dæmi um ofbeldi sem ekki verður liðið í nokkurri mynd," segir í tilkynningunni. „Tekið verður á þessu máli innan deildarinnar strax í fyrramálið." Fyrri frétt Vísis má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir "Hefðir eru hefðir" Algengt er að ungir handboltaiðkendur séu vígðir inn í meistaraflokka félaga sinna með rassskellingum. Nýr liðsmaður Fjölnis fékk að kynnast meistaraflokknum með flötum lófum liðsfélaga sinna á dögunum. 24. mars 2013 21:02 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira
"Hefðir eru hefðir" Algengt er að ungir handboltaiðkendur séu vígðir inn í meistaraflokka félaga sinna með rassskellingum. Nýr liðsmaður Fjölnis fékk að kynnast meistaraflokknum með flötum lófum liðsfélaga sinna á dögunum. 24. mars 2013 21:02